Morgunblaðið - 02.10.1987, Page 3

Morgunblaðið - 02.10.1987, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987 3 Brunarústir Málningar hf. Pann 13. júlí s.l. brann verksmiðjuhús, rannsókn- arstofa og skrifstofa Máln- ingar hf. til grunna. Aðeins nokkrum dögum síðar tók skrifstofan til starfa í húsi söludeildar að Lynghálsi 2 í Reykjavík. Framleiðslan Söludeildin að Lynghálsi 2 Skrifstofan að Funahöfða 7 Verksmiðjan að Funahöfða 9 hófst einnig á sama stað skömmu síðar. En það eru engar brýr að baki brunnar, því nú stendur Málning hf. á tímamótum. Rannsóknarstofan og skrif- stofur hafa tekið til starfa í nýju húsnæði að Funahöfða 7. Málningarverksmiðjan er þessa dagana að hefja framleiðslu í nýju húsnæði að Funahöfða 9. Söludeild- in verður áfram til húsa að Lynghálsi 2. Nýja símanúmerið okkar er 68 55 77, og mun skipti- borðið gefa samband við allar deildir, bæði í Funa- höfða og Lynghálsi. Við erum sterkur hópur í sókn til framtíðar. MÁLNING TIL FRAMTÍÐAR málning'f Rannsóknarstofa og skrifstofa Funahöfða 7, Verksmiðja Funahöfða 9, Söíudeild Lynghálsi 2, EITT SÍMANÚMER FYRIR ALLAR DEILDIR 68 55 77. VERKSMIÐJAN, SKRIFSTOFAN OG RANNSÓKNARSTOFAN FLYTJA í FUNAHÖFÐANN Eitt símanúmer fyrir allar deildir. iníut:!31 ,t ■ ■■mm m VISÍ7RSO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.