Morgunblaðið - 02.10.1987, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987
í DAG er föstudagur 2.
október, 275. dagur ársins
1987. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 1.30 og síðdegisfióð
kl. 14.22. Sólarupprás í Rvík
kl. 7.37 og sólarlag kl.
18.55. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.17 og
tunglið er í suðri kl. 21.46.
(Almanak Háskóla íslands.)
Utskýring orðs þíns upp-
lýsir, gjörir fávfsa vitra.
(Sáim. 119, 130.)
KROSSGÁTA
3 ^H4
9 10
HfTi 13
LÁRÉTT: — 1 íhlaup, 5 sínk, 6
bára, 7 reið, 8 líkamshlutinn, 11
bókstafur, 12 háttur, 14 karlmað-
ur, 16 bikkja.
LÓÐRÉTT: — 1 skammarlegt, 2
spottar, 3 spil, 4 slípaði, 7 þjóta,
9 fngl, 10 líkamshlutinn, 13 mán
uður, 15 ósamstœðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hestum, 6 te, 6 ijif-
ur, 9 fól. 10 XI, 11 in, 12 vin, 13
lnma, 15 ánn, 17 gúlinn.
LÓÐRÉTT: - 1 herfileg, 2 stál, 3
tef, 4 múrinn, 7 Jóna, 8 uxi, 12
vani, 14 mál, 16 nn.
ÁRNAÐ HEILLA
f7A ára afmæli. í dag, 2.
I U október, er sjötugur
Sigmundur Jónsson,
Hörgatúni 11, Garðabæ.
Hann er starfsmaður Garða-
bæjar. í dag ætlar hann og
kona hans, Alfheiður Bjöms-
dóttir, að taka á móti gestum
í safnaðarheimili Garðabæjar
milli kl. 17 og 19.
FRÉTTIR
I FYRRINÓTT kólnaði í
veðri og mældist nætur-
frost á einni veðurathugun-
arstöð, Hamraendum i
Staflioltstungum, eitt stig.
A nokkrum stöðvum fór
hitinn niður í tvö stig og
hér í bænum var hitinn 4
stig og úrkomulaust. í
fyrradag hafði verið sól-
skin i 4,15 klst. í fyrrinótt
mæidist mest úrkoma á
Fagurhólsmýri, 27 millim.
í spárinngangi veðurfrétt-
anna í gærmorgun var sagt
að heldur færi veður kóln-
andi. Þessa sömu nótt í
fyrra var 2ja stiga hiti i
bænum, en frost 3 stig á
Gjögri.
RÆÐISMAÐUR Sviss. Ut-
anríkisráðuneytið hefur tilk.
í Lögbirtingablaðinu að það
hafi veitt Hjalta Geir Krist-
jánssyni forstjóra, viður-
kenning til þess að vera
ræðismaður fyrir Sviss hér í
Reykjavík.
HAPPDRÆTTISVINN-
INGUR í almanakshapp-
drætti Landssamtaka
Þroskahjálpar, september-
vinningurinn kom á nr.
17299.
MALFRE Y JUDEILDIN
Korpa í Mosfellsbæ efnir til
kynningar á starfi deildarinn-
ar og starfsemi málfreyju-
samtakanna á almennum
fundi, þ.e. fundi sem öllum
er opinn, á morgun, laugar-
daginn 3. okt. kl. 15.
NESSÓKN. Starf aldraðra.
Samverustund á morgun,
laugardag, í safnaðarheimili
kirkjunnar kl. 15. Gestir
verða að þessu sinni Jón Dan
rithöfundur og þau Herdís
og Gísli Helgason sem leika
á hljóðfæri.
PÓSTSTIMPILL. í tilk. frá
Póst- og símamálastofnun
segir að á frímerkjasýning-
unni „PFT 50 ára“ sem verður
í Osló verði þessi íslenski
póststimpill í notkun. Sýning-
in verður 9.—11. október.
Sérstók fríðarstofhun
sett upp á íslandi?
- mikfll áhugi í Bandaríkjunum og Sovétnkjunum
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐINNI___________
EGILSSTAÐ AKIRKJ A:
Sunnudagaskóli kl. 11. Messa
kl. 14. Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA: Guðsþjón-
usta nk. sunnudag kl. 11. Sr.
Stefán Lárusson.
HELLUSKÓLI: Bamaguðs-
þjónusta ki. 14. Sr. Stefán
Lárusson.
KIRKJUHVOLSPRESTA-
KALL: Fermingarböm hitt-
ast í Kálfholtskirkju á
morgun, laugardag, kl. 11.
Sunnudagaskóli verður í
Þykkvabæjarkirkju á sunnu-
daginn kl. 10.30. Auður Eir
Vilhjálmsdóttir.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag lagði Dettifoss af
stað til útlanda og Mánafoss
fór á ströndina. Þá fór út
aftur leiguskipið Helena og
belgíski togarinn Belgian
sailor fór aftur. í gær lagði
Disarfell af stað til útlanda
og Stapafell fór á ströndina.
Togarinn Ásbjörn var vænt-
anlegur af veiðum.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í fyrrakvöld hélt togarinn
Dagsíjarnan til veiða. í gær
kom ftystitogarinn Venus inn
af veiðum til löndunar og
Lagarfoss lagði af stað til
útlanda. I dag er Grundar-
foss væntanlegur af strönd-
Svona, verið nú til friðs og leikið ykkur fallega, elskurnar mínar..
/ G-M G As/O
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 2. október tll 8. október, aö báðum
dögum meötöldum er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess
er Garðs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Laaknastofur eru lokaöar iaugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, SeJtjarnarnea og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, iaugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislaekni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndaratöö Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
ÓnœmÍ8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö laekni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 8. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhliö 8. Tekiö ó móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoes: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón; til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
8ímsvari.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfraaöiatööln: Sólfræöileg ráögjöf s. 623075.
Stuttbyfgjuftendingar Útvarpsins til útianda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadslldln. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna-
delld. Alla daga vlkunnar kl. 15-16. Heimsóknartími (yrir
feður kl. 19.30-20.30. Bameeplteli Hringsint: Kl. 13-19
a>la daga. Öldrunarleeknlngadelld Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fosavogl: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagí. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - F»ðlngarhe!mlll Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
lœknlshðraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja.
Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Aðallestrarsalur opinn mónudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga".
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-fö8tudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkun Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, sími
36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg-
arbókasafn f Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júní tíl 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem
hór segir: mónudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn veröur lokað fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka-
bflar veröa ekki f förum fró 6. júlf til 17. ógúst.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö í september um holgar kl. 12.30—18.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl.
11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8. 20500.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufrssöistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn Islands Hafnarfirðl: Opiö um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud.
kl. 7—19.30, laugard. fró kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—13.30. Laugardalslaug: Mónud.—föstud. fró kl.
7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró
kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. fró
kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró
kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. BreiÖholti: Mánud.—
föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. fró
7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varmáriaug f Mosfellssvett: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Símínn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl.
7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.