Morgunblaðið - 02.10.1987, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987
23
Deilur um eftirmann Carringtons lávarðar:
NATO í klípu vegna Norð-
manna og V-Þjóðverja
Brllssel, Reuter. ^ V V
Reuter
Þinghúsið í Bonn rifið
Vestur-þýskir þmgmenn taka í haust til starfa í nýjum húsakynn-
um og hófust verkamenn í gær handa við að rífa gamla þinghúsið
niður. Hér sjást tveir öryggisverðir ganga um gamla þingsalinn.
Stólar og sæti hafa verið fjarlægð og á gólfi liggur spýtnabrak.
Á veggnum sést þýski örninn og fyrir neðan hann stendur stúka
þingforseta. Nýja þinghúsið mun kosta 145 milljónir marka (um
3 milljarða isl.kr.).
Færeyjar:
Flaki lyft af hafsbotni
Færeyjum, frá Snorra Halldóresyni, fréttaritara Morgimblaðsins
ÞAÐ HEFUR vakið litla hrifn-
ingu meðal ríkja Atlantshafs-
bandalagsins að Norðmenn og
Vestur-Þjóðveijar beijast nú op-
inberlega um stöðu fram-
kvæmdastjóra NATO.
Atlantshafsbandalagið vill sýna
einingu og samstöðu út á við og
sérstaklega gagnvart Varsjár-
bandalagsríkjum. Því er talið
hentugast að leysa allan ágreining
bak við tjöldin. A vettvangi Atlants-
hafsbandalagsins er leitast við að
ná samkomulagi og ekki gengið til
atkvæða um einstök mál. En stjóm-
arerindrekar segja að baráttan milli
Manfreds Wömer, vamarmálaráð-
herra Vestur-Þýskalands, og Káres
Willoch, fyrrum forsætisráðherra
Noregs, um framkvæmdastjóra-
Thailand:
Svindl í
Bangkok, Reuter.
RANNSÓKN á lottóinu í Thai-
landi leiddi í ljós að háþróaður
útbúnaður var notaður til að
svindla í talnavalinu.
Rannsókn á talnavalinu var gerð
vegna þess að reiðir lottó-spilarar
kröfðust þess eftir að talnavalsinn
hafði stöðvast milli tveggja talna.
Fulltrúi flármálaráðuneytisins í
Thailandi sagði að við könnun fyrir
útdrátt þann 1. september hefði
embættið fari nú fram fyrir opnum
tjöldum.
„Framkvæmdastjóraefni hafa
aldrei áður boðið sig fram opin-
berlega og erfitt er að sjá hvemig
annar þeirra ætti að fara að þvf
að draga sig til baka,“ sagði emb-
ættismaður NATO.
Stjómarerindreki einn bætti við:
„Bandalagið verður að velja á milli
tveggja ríkja, sem em aðiljar að
því, og það er illa séð. Það verður
erfitt vegna þess að við verðum að
hlífa tilfinningum annars tveggja."
Þrætan um það hver eigi að taka
við af Carrington lávarði þegar
hann lætur af störfum kom upp á
yfirborð á nýjan leik á miðvikudag.
Haft var eftir heimildarmönnum
lottóinu
uppgötvast fjarstýrður bremsubún-
aður á örsmáum hjólum sem snúa
talnavalsinum sem velur tölur. Ekki
er vitað hve lengi bremsubúnaður-
inn hefur verið í notkun.
Thailendingar em miklir lottó-
áhugamenn og em svimandi
upphæðir í boði aðra hveija viku
þegar dregið er. Þann 1. september
var lottó-vinningurinn 1.860.000
dollarar.
stjómarinnar í Bonn að Wömer
nyti stuðnings Bandaríkjamanna og
virtist ömggur um að fá starfið.
Sljómarerindrekar í Briissel vom
sammála um að meiri líkur væm á
að Wömer yrði framkvæmdastjóri
og styddu bæði Frakkar og ítalar
hann. Aftur á móti sögðu aðrir að
Wömer teldist hrjúfur í framkomu
og væri ekki hæfur til að gegna
starfí, sem krefðist ríkulegra sátta-
semj arahæfileika.
Per Faust, talsmaður norska ut-
anríkisráðuneytisins, varðist allra
sagna um þessar „sögusagnir".
„Framboð Willochs hefur ekki verið
dregið til baka,“ sagði Faust.
Willoch var forsætisráðherra Nor-
egs frá 1981 tril 1986 og nýtur
virðingar innan Atlantshafsbanda-
lagsins sem mikill stuðningsmaður
þess. Hann hefur mikinn áhuga á
vamarmálum. Aftur á móti segja
heimildarmenn innan NATO að
Willoch njóti aðeins stuðnings Norð-
urlandaþjóðanna tveggja, Dana og
íslendinga.
Embættismenn NATO segja að
aðildarríki hiki við að styðja fram-
bjóðanda frá ríki, sem hvorki vill
láta setja upp kjamorkuvopn, né
hafa erlent herlið frá öðm banda-
lagsríki. Stjómarerindrekar segja
að enn gæti farið svo að NATO
reyni að finna þriðja framkvæmda-
stjóraefnið ef hvorki næst sam-
komulag um Wömer, né Willoch.
Búist er við að utanríkisráðherrar
NATO-ríkja tilkynni um eftirmann
Carringtons lávarðar í desember.
En líkast til mun spyijast út áður
hver verður fyrir valinu.
FYRIRTÆKIÐ „Mir Diving and
Salvage" hefur nú boðist til að
ná flaki flutningaskipsins Olavs
Gregersen af hafsbotni. Óttast er
að oliutankar skipsins sem sökk
árið 1984 séu að gefa sig og olian
mengi sjóinn umhverfis Færeyjar.
Það gætu orðið meiri háttar nátt-
úruspjöll.
Fyrirtækið hyggst byija á því að
dæla olíunni úr tönkunum en skipið
liggur á 50 metra dýpi. Síðan á að
hala skipið upp á ýfirborðið og kemur
til greina að „Mir Diving and
Salvage" kaupi það.
Olav Gregersen sökk í miklum
hríðarbyl í janúar árið 1984 en hann
var notaður til flutninga milli eyj-
anna.
Haustlitir á Agfa litskyggnu
FRAMKÖLLUN Á AGFA LITSKYGGNUM
Nú býðst á íslandi framköllun á Agfa litskyggnum.
Agfa umboðið og Ljósmyndavinnustofan Myndverk
hafa sameinast um þessa þjónustu
við íslenskt áhugafólk um litskyggnuljósmyndun.
Verð á framköllun hverrar filmu . kr. 295
36 myndir í piastramma .......kr. 235
24 myndir í plastramma .......kr. 210
Ókeypis textaprentun á ramma ef óskað er
MÓTTÖKUSTAÐIR: í REYKJAVÍK
HRAÐFILMAN , Drafnarfelli 12
TÝLI, Austurstræti 3
AMATÖR, Laugavegi 82
LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN, Laugavegi 178
UTAN REYKJAVIKUR
BÓKAVERSL. ANDRÉSAR NÍELSSONAR, Akranesi
NÝJA FILMUHÚSIÐ, Hafnarstræti 106, Akureyri
FÓTÓ LJÓSMYNDAÞJÓNUSTA, Bárustig 9, Vestm.
HLJÓMVAL, Hafnargötu 28, Keflavík
FILMAN SF, Hamraborg 3, Kópavogi
Litadýrd haustsins geymist vel
MEÐ ACFA.
Stefan Thorarensen
Síðumúla 34 108 Reykjavík
myndverk
Ármúla 17 108 Reykjavík
.1 ) I ! V
ci IJ mt 1 j i::
tv :!i lótii (i
I fi S * I _ OJBÍ