Morgunblaðið - 02.10.1987, Page 25

Morgunblaðið - 02.10.1987, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987 25 Reuter Mæðgumar, áður en fijóvguðu eggi dótturinnar Karenar var komið fyrir í legi móður hennar. # Kona fæðir barnabörn sín Jóhannesarborg, Reuter. Pat Anthony 48 ára gömul kona, sem gengið hefur með þríbura fyrir dóttur sína varð léttari í gœr. Ekki hefur verið gefið upp kyn bamanna þriggja vegna þess að mæðgurnar hafa selt bresku dagblaði einkarétt að sögunni. Ömm- unni, móðurinni og nýburunum líður öllum vel. Amman hefur umráðarétt yfir bömunum þar til foreldrar þeirra ættleiða þau. Persaflói: íranar grunaðir um árásir á olíuskip Ósló, frá Jan Erik Laure, fréttaritara Morgunblaðsins. NÚ ERU tæpar tvær vikur þar til Nóbelsnefndin í Nor- egi gjörir kunnugt hvern hún hefur valið til þess að veita friðarverðlaunum Nóbels viðtöku, en flestir veðja á að það verði Corazon Aquino, forseti Filippseyja, sem hreppi hnossið. Hún er meðal 93 aðila, sem tilnefndir hafa ver- ið til þessarar viðurkenningar í ár. Washington, Dubai, Reuter. TALIÐ ER að íranar hafi staðið að baki árásum á þijú oliuskip á sextán klukkustundum i gær. Eru árásir svar við loftáráum á skip, sem fluttu iranska olíu. George Shultz, utanrikisráð- herra Bandaríkjanna, sagði i gær að ákall Sameinuðu þjóðanna um að gert verði vopnahlé í Persaf- lóastriðinu ylti á afstöðu írana og kvaðst hann efins um að þeir myndu fallast á að bera klæði á vopnin. Shultz sagði að líkast til yrði sett vopnasölubann um allan heim á íran ef þeir virtu ákall öryggisráðs Sam- einuðu þjóðanna um vopnahlé vett- ugi. Aftur á móti yrði írönum veittur umhugsunarfrestur vegna ýmis ríki í öiyggisráðinu væru bjartsýnni en hann, en sá frestur yrði ekki langur. Sagði Shultz að vopnasölubann myndi bera árangur þótt ekki tækju öll ríki þátt í því. Ráðherrann sagði í viðtali við dagblaðið The New York Times að hann byggist við að Sovét- menn og Kinveijar myndu styðja vopnasölubann á hendur írönum. Talið er að íranskir byltingarverð- ir um borð í bátum hafi gert árásir á þijú olíuskip aðfaranótt gærdags- ins. Sagði skipstjóri eins skipsins að menn um borð í tveimur bátum hefðu laumast fram hjá frönsku og sovésku herskipi áður en þeir hófu skothríð skammt frá iranskri olíuhöfn í mynni flóans. írakar lýstu yfir því að þeir hefðu gert enn eina loftárás á iranskt skip og sögðu að skip þeirra hefðu siglt ósködduð framhjá þremur tund- urduflasvæðum. íranar hótuðu að gera árásir á Bagdað, höfuðborg íraks, og aðrar íraskar borgir ef árásum á borgir i íran linnti ekki. Þriðjudaginn 13. októberverð- ur tilkynnt um ákvörðun nefnd- arinnar, en þangað til verður hún eitt best varðveitta leyndarmál Noregs. Þegar fresturinn um uppástungur rann út í febrúar sl. var búið að tilnefna 62 ein- staklinga og 31 félagasamtök eða stofnanir. Á listanum er fjöldi gamal- kunnra nafna, en einnig talsvert um „nýja menn“. Corazon Aqu- ino er einn þessara „nýju manna“ og hún verður að teljast sigur- strangleg á þessu ári, þegar enginn einn má teljast sjálfgefinn verðlaunahafi. Meðal annarra nafna, sem ekki hefur verið stungið upp á áður, eni Terry Waite frá Bretlandi, ísraelinn Mordechai Vanunu, Suður-Kóre- aninn Kim Dae Jung og Rosario Ibana de Piedra frá Mexíkó. Meðal þekktari nafna má finna Bob Geldof, poppstjömuna sem skipulagði Live-Aid tónleikana, nazistaveiðarann Beate Klars- feld, Grænfriðunga, Heilbrigðis- stofiium SÞ (WHO), norska trúboðann Olav Hodne, Nelson Mandela og Kurt Waldheim. Þrátt fyrir það telja fróðir menn líklegast að verðlaunahaf- ann verði að fínna meðal hinna „nýju manna“. Nefndin hefur þó margoft sýnt það og sannað að hún fer sínar eigin leiðir í valinu og getur komið mönnum mjög á óvart, eins og í fyrra þegar Elie Wiesel fékk friðarverðlaunin. aiena a r eróbikk - líkamsrækt - fimleika - jazzballett Reuter James A. Baker, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, spjallar við Sir Geoffrey Littler, ráðuneytisstjóra i breska fjármáiaráðuneytinu, á fundi Alþjóðabankans og Alþjóða gjaldeyrissjóðsins í Washington. áformum þessum en þessar þjóðir hafa hingað til sýnt hugmyndum Bakers um endurskipulagningu fjármálakerfisins takmarkaðan áhuga. Repúblikanaflokkurinn banda- ríski hefur barist fyrir þvf að gull öðlist aftur sinn fyrri sess á fjár- málamörkuðum heims allt frá því Ronald Reagan Bandaríkjaforseti komst til valda árið 1981. Paul Volcker, fyrrum bankastjóra Seðla- banka Bandaríkjanna, þótti hugmyndin fráleit en eftirmaður hans, Alan Greenspan, hefur lýst sig fylgjandi þessum breytingum. Styttistí veitingn frið- Noregur: arverðlauna JNGOLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 40. Á HORNIKLAPPARSTÍGS 06 GRUnSGÖTU S: 11783 Heildsölubirgðir: S. 10330 PÓSTSENDUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.