Morgunblaðið - 02.10.1987, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐŒ), FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987
33
Vf
.-L.U, . . . 1 ■ I ' JU . .. 1 . 1 , " .
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
smáauglj
Húsnæði óskast
Viö hjónin vorum aö koma til
landsins meö 10 ára gamla dótt- 4
ur okkar eftir 7 ára dvöl í
Bandaríkjunum. Er ekki einhver
sem getur leigt okkur 3ja her-
bergja íbúö á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu. Mjög góöri umgengni
heitið. Vinsamlegast hafiö sam-
band í síma 681061.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Vélrítunarskólinn, sími 28040.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Fundur veröur i félagsheimilinu
Baldursgötu 9, miövikudaginn
7. október kl. 20.30.
Rætt um vetrarstarfið og spiluö
félagsvist. Stjómjn
Frá Guðspeki-
félaginu
Áskriftarsfmi
Ganglera er'
39573.
Opinbert erindi í kvöld kl. 21.
Ævar R. Kvaran: .Höfum viö lifaö
áður?“.
Biblíufræðsla
og bænastund
Fræðslusamvera verður i fund-
arsal Þýsk-íslenska, Lynghálsi
10, á morgun, laugardag, kl. 10
árdegis. Asthildur Snorradóttir
kennir um efniö fööurkærleiki
Guös. Bænastund verður síöan
á sama stað kl. 11 i framhaldi
af kennslunni. Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SHflAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 4. október:
1) Kl. 10.00. Stóri Hrútur -
Vigdfsarvellir.
Ekiö um Móhálsdal aö Vigdisar-
völlum, gengið yfir Vesturháls
og Stóra Hrút (352 m) og þaöan
niður á þjóöveg. Verö kr. 600.00.
2) Kl. 13.00. Húshólml - gamla
Krýsuvík.
Ekin Krýsuvikurleið og gengið frá
Borgarhól aö Húshólma i ög-
mundarhrauni. Verð kr. 600.00
Brottför frá Umferöarmiöstöð-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bil. Fritt fyrir böm I fylgd fullorö-
inna.
Ferðafélag (slands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
. SÍMAR11798 og 19533.
Þórsmörk - helgarferð
- 2.-4. okt.
Brottför kl. 20 föstudag. Gist i
Skagfjörösskála/Langadal.
Gistiaöstaöan i Skagfjörösskála
fær einróma lof feröamanna.
Notið tækifæríö og komiö til
Þórsmerkur með Feröafélaginu.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofunni, Oldugötu 3.
Feröafélag (slands.
óbyggöir. Eldstöðvar, hraun-
myndanir, gígvötn, auön og
gróöur. Haustlrtir. Gist I góöu
upphituöu húsi I Jökulheimum.
| Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni
1, slmar: 14606 og 23732. Ath.:
Ekkert gistipláss er laust í Bás-
um um helgina vegna vinnuferö-
ar o.ft.
Dagsferö f Þórsmöric kl. 8.00 á
sunnudag 4. okt. Mikil haustlita-
dýrö.
Útivistarfólagar: Nú er rétti
timinn til að greiða heimsenda
giróseöla fyrir árgjöldum. Ársrit-
iö er sent skuldlausum félögum.
Sjáumst.
Útivist, feröafélag.
ÚtÍVÍSt, Gróliraill.
Slmar 14606 oq 23732.
Helgarferð 2.-4. okt.
VeUMvðtn-Hraunvötn-Jökul-
heimar. Spennandi haustferö í
Áskriflansíminn er83033
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ert þú á lausu?
Við óskum að ráða smiði og aðstoðarmenn
í verksmiðju okkar sem fyrst.
Upplýsingar á staðnum.
VÖLUNDUR
Timburverslunin Völundur hf.— Ske'rfunni 19 — Sími 687999
MJÓLKURSAMSALAN
Ðitiuhálsi 1. pósthóif 63S, 121 ReykjavQc.
Mjólkursamsalan óskar að ráða starfsfólk við
vöruafgreiðslu. Um framtíðarstörf getur verið
að ræða. Umsækjendur þyrftu að geta hafið
störf sem fyrst. Góð vinnuaðstaða og mötu-
neyti í nýjum og glæsilegum húsakynnum á
Bitruhálsi 1.
IMánari upplýsingar gefur Þórður Jóhannsson
í síma 692200.
Rannsóknamaður
- meinatæknir
Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða rann-
sóknamann til starfa við sjórannsóknir.
Meinatækni eða þekkjng á störfum á rann-
sóknastofu æskileg. í starfinu felst einnig
vinna um borð í skipum stofnunarinnar.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist stofnuninni fyrir 16. október nk.
Hafrannsóknastofnunin,
Skúlagötu 4,
101 Reykjavík.
W ÚTBOÐ
F.h. Innkaupanefndar sjúkrahúsa óskum vór eftir tilboöum f sótt-
hreinsunarumbúöir. Útboösgögn eru seld á skrifstofu vorri á kr.
300,- per sett.
Tilboö veröa opnuð á sama staö kl. 11.00 f.h., þriðjudaginn 20.
okt. nk., í viöurvist viðstaddra bjóðenda.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Heinaberg 23. Þoriákshöfn, þignl. eign Jóhanns Ai-
freðssonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1,
Selfossi, miövikudaginn 7. okt. 1987, kl. 9.45. Uppboðsbeiöendur
eru Byggðastofnun, Jón Magnússon hdl., Guðjón Á. Jónsson hdl.,
og Sveinn H. Valdimarsson hri.
Sýslumaður Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Þelamörk 50, Hveragerði, þjgnl. eign
Eyjólfs Gestssonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Höröuvöllum
1, Selfossi, miðvikudaginn 7. okt. 1987, kl. 10.30. Uppboðsbeiöend-
ur eru Búnaðarbanki (slands, stofnlánadeild og veðdeild Landsbanka
Islands.
Sýslumaður Ámessýslu.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Bláskógum 3, Hveragerði, þingl. eign Þorgeirs Sigur-
geirssonar, fer fram f skrifstofu embættisins, Höröuvölium 1,
Selfossi, miðvikudaginn 7. okt. 1987 kl. 11.45. Uppboösbeiöandi er
Jón Eiriksson hdl.
Sýslumaður Ámessýslu.
Nauðungaruppboð
þriöja og siöasta sala á fasteigninni Þorvaldseyri, Eyrarbakka, þingl.
eign Stefáns Guömundssonar, en taiin eign Harðar Jónssonar fer
fram á eigninni sjálfri, miövikudaginn 7. okt. 1987 kl. 11.45. Uppboös-
beiðendur eru Ævar Guömundsson hdl. og Jakob J. Havsteen hdl.
Sýslumaður Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Réttarholti 14, Selfossi, þingl. eign Gunnars Árnason-
ar, fer fram f skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi,
miðvikudaginn 7. okt. 1987 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru inn-
heimtumaöur ríkissjóös og Landsbanki fslands.
Bæjarfógetinn 6 Selfossi.
Nauðungaruppboð
annaö og síðara á fasteigninni Borgarheiði 10 v, Hveragerði þingl.
eign Sölva Sigurössonar, fer fram ( skrifstofu embættisins, Hörðu-
völlum 1, Selfossi, miðvikudaginn 7. okt. kl. 9.30. Uppboösbeiöandi
er veðdeild Landsbanka (slands.
Sýslumaður Árnessýslu.
Fiskiskip til sölu
30 lesta stálbátur, smíðaður 1982, með 270
ha Volvo Pentavél, er til sölu.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 6. okt. merkt: „Stálbátur — 775“.
Skipasala Hraunhamars
Til sölu 26-18-16-17-14-12-11 -
10-9-8-7-6-5 og 4ra tonna þilfars-
bátar úr viði, plasti, stáli og áli. Ýmsar stærðir
og gerðir opinna báta.
Kvöld- og helgarsími 51119.
Skipasala Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði,
sími 54511.
m
Lionsfélagar - Lionessur
Fyrsti samfundur starfsársins verður haldinn
í Lionsheimilinu, Sigtúni 9, Reykjavík, í kvöld
kl. 19.00.
Fjölbreytt og fróðleg dagskrá. Fjölmennið.
Fjöiumdæmisráð.
Fataverslanir
Get bætt við mig verkefnum.
Saumastofa Ástu,
sími 651075.
JÖFUR HP ^
NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 4260D ,
Lokað
Verkstæði okkar verður lokað 1. og 2. októ-
ber vegna flutninga.