Morgunblaðið - 02.10.1987, Síða 45

Morgunblaðið - 02.10.1987, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987 45 If they didn’t make waves. They wouldn’t be Nerds! \ 0)0 ■i Alfabakka 8 — Breiðholti Simi78900 Frumsýnir grínmyndina: HEFND BUSANNA 2 BUSARNIR í SUMARFRÍI Þá er hún komin hin geysivinsæla grínmynd REVENGE OF THE NERDS 2 sem setti alit á annan endann í Bandaríkjunum og tók inn enn meira fyrstu vikuna heldur en fyrri myndin. BUSARNIR NÁÐU SÉR ALDEILIS VEL NIÐRI A ALFA-BETUNUM í FYRRI MYNDINNI. NÚ ÆTLA ÞEIR ALDEILIS AÐ HEFNA SÍN, EN BUSARNIR ERU EKKI ALLIR ÞAR SEM ÞEIR ERU SÉÐIR. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Curtis Armstrong, Larry B. Scott og Timothy Busfield. Leikstjóri: Joe Roth. Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd í STARSCOPE. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HVER ER STULKAN MADONNA OG GRIFFIN DUNNE FARA HÉR BÆÐI Á KOSTUM í ÞESSARI STÓRKOSTLEGU GRÍNMYND SEM ER EVRÓPU- FRUMSÝND HÉR Á ÍSLANDI. Aðalhl.: Madonna, Griffin Dunne. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GEGGJAÐ SUMAR Sýnd kl. 7.15 og 11.15. LOGANDI HRÆDDIR íw: *** MbL ** * HP MHÍTMMti Sýnd kl. 5 og 9. Ath. breyttan sýningartfma. kl. 9. BLATT FLAUEL ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 9. LÖGREGLUSKOLINN 4 m Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 ANGEL HEART Sýnd kl. 5 og 7. Togarinn Sigluvík á leið úr klössun TOGARINN Sigluvík frá Siglu- firði hefur undanfarna tvo mánuði verið í klössun í Flens- burg í Vestur-I>ýskalandi. Vélar skipsins og spil hafa verið tekin upp og endumýjuð, einnig hefur verið unnið að enduraýjun á millidekki. Bilun kom fram við prufukeyrslu á miðvikudag en hana mátti rekja til óhreininda í aðalvél. Skipt var um olíu og vélin yfirfarin og telst viðgerð nú að fullu lokið.Runólfur Birgisson skrifstofustjóri hjá Þor- móði ramma, útgerðarfélagi Sigluvíkur, tjáði Morgunblaðinu að þar sem skipið væri 15 ára gamalt, smíðað á Spáni 1972, hefði end- umýjun og viðhald verið orðið tímabært og óhjákvæmilegt. Skipið átti að leggja af stað heim- leiðis í gærkvöldi og er væntanlegt um miðja næstu viku. Betri myndir í BÍÓHUSINU í BÍÓHÚSID í £ Sfml 13800 Lœkjargötu. Frumsýnir ævintýramyndina: LAZARO £ STÓRKOSTLEGA VEL GERÐ H NÝ ÆVINTÝRAMYND SEM íjj SEGIR FRÁ DRENGNUM LAZ- ARO. HANN MISSIR MÓÐUR SfNA UNGUR OG ÞARF AÐ ALAST EINN UPP f AMAZON „ FRUMSKÓGINUM. Ö SÉRSTAKLEGA VEL LEIKIN OG W TEKIN MYND, SEM LfÐUR SEINT ÚR MINNI ÁHORFAND- g ANS. m Aðalhlutverk: Charles Durnlng, Peter Horton, Ajay Naidu, Conchata Ferrell. - Leikstjóri: Christopher Cain. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. OklSaHQia J JrpuAm ij*3*! I •c 2 PQ NVSV: Náttúru- skoðunarferð um Suðurnes Náttúruverndarfélag Suðvest- urlands stendur fyrir náttúru- skoðunarferð um Suðurnes laugardaginn 3. október. Lagt verður af stað frá Norræna hús- inu kl. 9.00, frá Náttúrugripa- safninu á Hverfisgötu 116 kl. 9.10 og frá Grunnskólanum í Vogum kl. 10.00. I þessari ferð verða nokkrir áhugaverðir staðir á Suðumesjum skoðaðir og fræðst um þá_ undir leiðsögn náttúrufræðinga. Áætlað er að koma til Reykjavíkur um kl. 19.00. Slæmt veður verður ekki látið hindra þessa ferð. Umræðufundur um nagladekk GATNAMÁLASTJÓRI boðar í dag, föstudag, til umræðufundar með yfirskriftinni:Naglar og göt- ur borgarinnar. Fundurinn hefst klukkan 16 í í ráðstefnusal A, Hótel Sögu og eru allir þeir sem telja sér málið skylt hvattir til að mæta og taka þátt í umræðunum, segir í frétt frá gatna- málastjóra. Gestur á fundinum verður Erling Hansen yfirverk- fræðingur hjá norsku vegagerðinni en fundarstjóri verður Páll Gíslason borgarfulltrúi. Perusala í Garðabæ LIONSKLÚBBUR Garðabæjar gengst fyrir sölu á ljósaperum í Garðabæ um helgina. Meðlimir klúbbsins ganga í hús í Garðabænum og bjóða perumar til sölu. Salan byijar á föstudags- kvöldinu og stendur yfir laugardag- inn 3. og sunnudaginn 4. október. Ágóða af sölunni er varið til stuðnings við aldraða. Leiðrétting í Morgunblaðinu í gær var rangt farið með fæðingarár Ágústs Jóns- sonar á Hofi. í blaðinu stóð 1882, en hið rétta er 1892. Beðist er velvirðingar á þessu. Frumsýnir: OMEGA-GENGIÐ I I Los Angeles er hópur NÝ-NASISTA sem kallar sig OMEGA-GENGIÐ og sá hópur svifst einskins til aö komá stefnu sinni á framfaeri meö moröum, misþyrmingum og manndrápum. OMEGA-GENGIÐ RÆNIR DÓTTUR JACK CORBETT EN ÞEIR HEIMTA EKKI LAUSNARGJALD FRÁ JACK. HVER ER ÞÁ TILGANGURINN MEÐ ÞESSU MANNRÁNI? Á AÐ NOTA STELPUNA SEM TÁLBEfTU A EINHVERN? AF HVERJU OG TIL HVERS? LÖGREGLAN ER RÁÐALAUS, EN JACK ER ÁKVEÐ- INN i AÐ FINNA DÓTTUR SÍNA, SAMA HVAÐ ÞAÐ KOSTAR. Þetta er þriller eins og þeir gerast bestir! Aöalhlutverk: Doug McClure og Ken Wohl. Leikstjóri: Joseph Manduke. Sýnd kl.3,5,7,9og 11.16. — Bönnuö innan 16ára. L C O im M MAICOIM vtgWr*itringur MALC0LM MYND SEM ALLJR HAFA GAMAN AFI Margföld verðlaunamynd sem hlotið hefur frábæra dóma um allan hcim. Aðalhlútverk: Colin Friels, John Hargraves. Leikstjóri: Nadia Tass. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. i|j VILD’ÐU VÆRIRHER „Bresk fyndni í kvikmynd- um er að dómi undirritaðs besta fyndni sem völ er á ef vel er að staðið, er yf irveguð, lúmsk en þrátt fyrir það beinskeytt. Myndin Vild'ð'u værir hér er í þessum hópi. "DV. GKR. ★ ★★»/» Mbl. SV. 28/8. Sýnd kl. 9. SUPERMANIV HERKLÆÐIGUÐS Synd 3,5,7,9og 11.15 Synd kl. 3,5 og 7. HERDEILDIN Sýnd kl. 3,5,7 og 11. Sýndkl. 9og11.15. Opið frá kl. 23-03 iHljómsveitin Gildran UNGUNGRSKEMMTISTfiÐUR SK6MMUV6GI 34 fl KÓP. SÍMI 74240

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.