Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1987 í DAG er sunnudagur 11. október, 17. sd. eftir Trinit- atis. 284. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 8.36 og síðdegisflóð kl. 20.58. Sólarupprás í Rvík kl. 8.04 og sólarlag kl. 18.24. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.15 og tunglið er í suðri kl. 4.29. Almanak Háskóla íslands.) Sá bikar blessunarinnar sem vér blessum, er hann ekki samfélag um blóð Krists? (1. Kor. 10, 16-17.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: — 1 flagð, 5 málfrœði- skammstöfun, 6 getur, 9 bors, 10 bókstafur, 11 1500, 12 tré, 13 eim- yija, 15 kviði, 17 gistir. LOÐRÉTT: — 1 heiðursmenn, 2 klaufdýrs, 3 afkomanda, 4 ákveða, 7 matreiði, 8 keyri, 12 óstöðugt, 14 kviði, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sókn, 5 ríkt, 5 nyöð, 7 há, 8 espar, 11 yl, 12 lás, 14 tóri, 16 Iðunni. IÁÍÐRÉTT: — 1 samneyti, 2 kröpp, 3 nið, 4 strá, 7 hrá, 9 slóð, 10 al- in, 13 sói, 15 ru. ÁRNAÐ HEILLA Sigfúsdóttir frá Kirkjubæ í Vestmannaeyjum, Eyja- holti 6 í Garði. Hún er nú stödd suður á Mallorca. Ætlar að taka á móti gestum laugar- daginn 24. okt. nk. á heimili dóttur sinnar, Brynju, í Ein- holti 3 í Garði. FRÉTTIR ÞENNAN dag árið 1256 lést Þórður Kakali Sigurðsson og þennan dag árið 1887 fæddist Stefán skáld frá Hvítadal. BORGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ efnir til haustfagnaðar í kvöld, laugardagskvöld, kl. 21 í Sóknarsalnum, Skipholti 50 a. KVENNADEILD SVFÍ heldur fyrsta fund sinn á haustinu nk. þriðjudagskvöld, 13. þ.m., kl. 20.30 í SVFÍ- húsinu á Grandagarði og verður þá spilað bingó. KR-KONUR he§a vetrar- starfið nk. þriðjudagskvöld með fundi í félagsheimili KR við Frostaskjól kl. 20.30. Lára Jónsdóttir garðyrkju- fræðingur verður gestur fundarins og ætlar að segja frá haust- og innilaukarækt. MÁLFREYJUDEILDIN Harpa heldur opinn kynning- arfund í Brautarholti 30 nk. þriðjudagskvöld, 13. þ.m., kl. 20.30. Með orðinu opinn fund- ur er átt við að hann er öllum opinn. MÁLFREYJUDEILDIN Kvistur heldur fund í sal lög- reglumanna, Brautarholti 30, annað kvöld, mánudagskvöld- ið 12. þ.m., kl. 20.30. RÆÐISMENN íslands. í tilk. frá utanríkisráðuneytinu í Lögbirtingi segir að í Þránd- heimi hafi Roar Conr&d Hyll verið veitt viðurkenning sem ræðismaður íslands þar í bænum. Aðsetur skrifstofu hans er í Kai 16 Brattöa, 710 Trondheim. HEILSUGÆSLULÆKN- AR. í nýlegu Lögbirtinga- blaði eru augl. lausar stöður úti á landi fyrir heilsugæslu- lækna. Það er heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið sem augl. stöðumar. Þijár þeirra á að veita frá og með næstu áramótum. Þær eru vestur á ísafirði, norður á Siglufirði og austur á Egils- stöðum, ein staða læknis í hveijum bæ. Fjórða heilsu- gæslulæknisstaðan er austur á Fáskrúðsfirði en þar á væntanlegur læknir að taka til starfa hinn 1. júní. Um- sóknarfrestur um þessar fjórar stöður er til 18. þessa mánaðar. KVENFÉLAG Breiðholts heldur fund annað kvöld, mánudagskvöld, í Breiðholts- skóla kl. 20.30. Gestur fundarins verður Sigríður Hannesdóttir leikari._____ FÉLAG kaþólskra leik- manna heldur fund á morgun, mánudag, 12. okt. kl. 20.30. Sagt verður frá sumarnám- skeiði kaþólskra manna á Norðurlöndum, sem haldið var í sumar í Þýskalandi. SKIPIN_______________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: Í gær fór togarinn Hilmir SU og nú um helgina er leigu- skipið Helena S. væntanlegt að utan. HEIMILISDÝR GRÁYRJÓTT læða með dökkt skott og með gula háls- ól, týndist í vikubyijun frá Baldursgötu 12 hér í bæ. Hún er sögð gegna nafni Títa. Húsráðendur heita fundar- launum fyrir kisu og er síminn hjá þeim 25859. ÁRNESINGAKÓRINN í Reykjavík er að hefja vetrar- starfið. Stjómandi kórsins er Hlín Torfadóttir. Ráðgert er að vetrarstarfið verði fjöl- breytt. Utanlandsferð er ráðgerð að vori. Vill kórstjór- inn bæta við tenór- og sópranröddum. Sími söng- stjóra er 15305, en hann ásamt formanni, Ingibjörgu Valdimarsdóttur, í s. 41048, gefur nánari upplýsingar. HRAUNPRÝÐISKONUR í Hafnarfirði halda fyrsta fund sinn á haustinu nk. þriðju- dagskvöld í SVFÍ-húsinu við Hjallahraun og hefst hann kl. 20.30. Skemmtiatriði verða að loknum fundarstörfum og kaffí verður borið fram. Morgunblaðið jm Titringur vegna myndar n j'l í : Ij I i' J III': i 111 llHJll Ijll I II aa ikiU tUrin({ur varö 6 riUtjóm , V j | lj jil j: (/.!; 111 j I | I IVI MorgunblaOslns I gær rillr i i aS ritstjórar blaSsins höfBu séS £ forsfSu ÞjóSyiljans. Þar gat aS j Hta mynd af Árna Johnsen, vara- þingmanni SjálfstæSisflokksins og blaSamanni MorgunblaSsins, þar sem hann hélt tölu úr pontu á landsfundi Borgaraflokksins um Nei, nei, Arni minn. Þú átt ekki að sækjast eftir formannskjöri í þessum flokki, Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. október til 15. október, aö báöum dögum meötöldum er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Breiöhohs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarsphalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónœmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. ViÖtal8tímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ vírka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbaajar: Opiö mánudaga — ftmmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes sími 51100. Keftavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almonna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sóiarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sfm8vari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamállð, Síðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðistöðln: Sálfraaðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbytgjuaandingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl, 23.00—23.35/45 ð 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit llðinnar vlku. Hlustendum i Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamasphali HrlngaJns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssph- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarsphalinn í Foaavogi: Mánu- daga ti| föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fœöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vohu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsvohan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: AÖallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Ustasafn fslanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÖalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallaaafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnír sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Ve8turbœjarlaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmérfaug f Moafallasvah: Oþln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kf. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.