Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1987 61 Viðræður leiðtoganna hefjast í Höfða. slyngur samningamaður Gorbachev væri. Honum hafí tekist að hrifsa frumkvæðið og neytt Reagan for- seta til viðræðna um tillögur Bandaríkjastjómar sem settar voru fram í valdatíð Brezhnevs. Niður- stöður Reykjavíkurfundarins féllu í fyrstu í grýttan jarðveg meðal bandamanna Bandaríkjastjómar í Vestur-Evrópu og ef mið er tekið af því má ef til vill rökstyðja þessa skoðun. Á hitt ber að líta að Banda- ríkjastjóm hafði vanist dæmalausri þvermóðsku Sovétmanna f afvopn- unarmálum allt frá árinu 1977 þegar þeir hófu uppsetningu meðal- drægra flauga af gerðinni SS-20. Þeir höfðu hundsað viðleitni Banda- ríkjamanna til að draga úr stór- felldri vígvæðingu í Evrópu og slitið viðræðum um flaugamar í nóvem- ber árið 1983 þegar fyrstu banda- rísku kjamorkuflaugamar voru fluttar til Vestur-Þýskalands fjór- um árum eftir að ákveðið var að setja þær upp. Hins vegar gerðu bandarísku embættismennimir sér ef til vill ekki fyllilega grein fyrir að yngri maður var kominn til valda í Sov- étríkjunum, sem gat breytt utanrík- isstefnunni í einu vetfangi, og var ekki ófær um að standa í flóknum viðræðum fyrir hrumleika sakir. Gorbachev og sovésku sendimenn- imir gerðu hvað þeir gátu til að skapa nýja ímynd af Sovétríkjunum og tókst það bærilega. í áróðurs- stríðinu í kringum Reykjavíkur- fundinn og þegar til íslands var komið tókst þeim að eigna sér tillög- ur Bandaríkjastjómar og hrifsa til stýriflaugamar til Bretlands og samdægurs stinga Bandaríkja- menn upp á því að risaveldin geri samning um að.heildarfjöldi kjamaodda í heiminum skuli vera 420. Þessu hafna Kremlverjar. 23. nóvember ganga Sovétmenn frá samningaborði í Genf og segja það vegna uppsetningar bandarískra flauga í Evrópu. Skömmu síðar hefst uppsetning Pershing-2 í Vestur-Þýskalandi. ihi, 1984: Eftir mikinn kosningasigur Lt. Reagans í nóvember er tilkynnt að utanríkisráðherrar risaveld- anna, þeir George P. Shultz og Andrei Gromyko, muni hittast til undirbúnings afvopnunarvið- ræðna. ur um þijá málaflokka: geim- vopn, langdrægar flaugar og meðaldrægar. Hinar þríþættu viðræður hefjast 12. mars. Kremlarbændur leggja til „fryst- ingu“ kjarnorkuflauga í Evrópu og í apríl tilkynnir Mikhail S. Gorbachev, hinn nýi valdhafí eystra, um einhliða frestun upp- setningar meðaldrægra flauga. Bandaríkin stinga upp á jöfnum fjölda kjamaodda í Evrópu. Um áramót segja Bandaríkja- menn að Sovétríkin hafi sett upp alls 441 SS-20-flaug - 270 í Evrópu og 171 í Asíu. Hins veg- ar eru 208 Pershing-2-flaugar o g 128 stýriflaugar NATO- megin. Belgar samþykkja uppsetningu flauganna í mars og í nóvember fallast Hollending- ar á uppsetningu þeirra árið 1988. KISTULEIKUR í BOKAVERSLUN* SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Hvað eru margar bækur í bókakistunni? Komið hefur verið fyrir bókakistu fullri af bókum i aðalglugga Eymundssonar í Austurstræti og gefst nú viðskiptavinum og vegfar- endum kostur á að geta sér til um hversu margar bækur séu í henni. Er þessi kistuleikur eitt af fjölmörgu sem Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar hefur bryddað upp á í tilefni 115 ára afmælis verslun- arinnar. Stendur leikurinn tii 23. október. Verðlaun I kistuleiknum er ritsafn Tómasar Guðmundssonar. Dregið verður úr réttum lausnum og verð- launin veitt þann 1. nóvember næstkomandi. Þess má geta að sömu bækur eru allar á tilboðsverði í versluninni. í kistunni eru........ bækur Nafn: Heimili: Sími: Ráðstefna Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga um FJÁRLÖGIN OG EFNAHAGSLÍFIÐ á Hótel Sögu 15. október 1987 13.20 Mæting 13.30 Setning Kristján Bj. Ólafsson, formaöur fræöslunefndar FVH. 13.35 Ávarp Jón Baldvin Hannibalsson, fjármálaráftherra. 13.50 Fjárlögin 1988 Gunnar H. Hall, skrifstofustjóri, fláriaga- og hagsýslustofnun. 14.15 Fjárlöginog efnahagslífið Ólafur Isteifsson, efnahagsréft- ggafi ríldsstjómarínnar. Gunnar Öskareson, hagfraað- ingur, Fjárfestingafólagi fs- lands. VDhjélmur Egilsson, fram- kvæmdastjóri VRl. 15.15 Kaffi 15.45 Pallborðsum- ræður um fjárlögin Umræðustjóri Þóröur Friöjóns- 8on, forstjóri ÞjóÖhags- stofnunar. W»#lmur EgSsson, frsmlrv- stjóriVRl. Tryggvi Pélsson, frsmlcvstjóri fjármálasviós U, Ólafur Davíðsson, framkvstjóri Fll. Ásmundur Stefénsson, foreeti ASÍ. 17.00 Ráðstefnulok Ijb 1985: Shultz og Gromyko hittast í Genf hinn 7. og 8. janúar og samþykkja að hefja á ný viðræð- 1986: Gorbachev breytir samnings- afstöðu Sovétríkjanna og leggur flfofguiiMjihife Metsölublad á hverjum degi! 85 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.