Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987 9 Kannskií framsókn? Þegar dró að kosning- um til Alþingis íslend- inga í aprfl 1987 var það einn maður, sem var ðr- uggastur með sigur, þegar hann rœddi við fjölmiðla, það var Ólafur Ragnar Grímsson. Frægt var viðtal við hann á Bylgjunni, þar sem hann sagði, að aðeins vantaði herslumuninn á að h»nn kæmist á þing, nokkra tugi atkvæða, og gaf jafnframt til kynna, að næði hann kjöri yrði hann' áreiðanlega ut- anrfldsráðherra. Virtist hið eina, sem vafðist fyr- ir Ólafi Ragnari og fyrirspyij andanum, hvort Ólafur þyrfti að kaupa sér nýjan alklæðn- að tæki hann við embætti utanrfkisráðherra. Var það að lokum sameigin- leg niðurstaða þeirra, að Ólafur Ragnar myndi breyta um stfl og bara ganga tfl ráðherrastarfa i gráum fötum. Á kjördag gekk þetta ekki eftír. Ólafur Ragnar náði ekki kjöri til Al- þingis, hann er ekki þingmaður. Á hinn bóg- inn hlaut bann lof einhverra flokksbræðra sinna fyrir kosningabar- áttuna sem hann rak, auglýsingarnar, sem hann lét hanna, og þá staðreynd að hann gættí þess sem mest hann mátti, að sem minnst bæri á þvi, að hann værí i lqöri fyrir Alþýðu- bandalagið. Ólafur Ragnar varð sem sé undir í þingkosn- ingrunum. Hann er SVO sem vanur þvi að verða undir að lokum, þótt hann beijist fimlega. Á sinum tfma stóð hann fyrir Glaumbæjarhreyf- ingunni svonefndu, sem kennd var við skemmtí- stað í Reykjavík. Safnaði hann þar að sér ýmsu ungu fólki, sem vildi gera Framsóknarflokkinn (!) að nýju afli f fslenskum stjóramálum og beita sér fyrir breytíngmn innan hans. Var Ólafur Ragnar handgenginn mönnum f æðstu stöðum innan 5!afur vM sunm-a en ekki sameina , og >>»“• “fi; ,idá kjöri — Að vinna í kosningabaráttunni í umræðum um úrslit bresku kosninganna á liðnu sumri taka menn gjarnan þannig til orða, að Neil Kinnock, leiðtogi Verka- mannaflokksins, hafi unnið í kosningabaráttunni, þótt hann tapaði síðan í kosningunum sjálfum fyrir Margaret Thatcher. Ekki er um það deilt, að Ólafur Ragnar Grímsson hefur unnið í kosningabaráttunni í formannskjöri í Alþýðubandalaginu. Þeirri spurningu er hins vegar ósvarað, hvort hann vinni í kosningun- um. Velta Staksteinar henni fyrir sér í dag. Framsóknarflokksins og stofnaði þar einnig MöðruvaUahreyfínguna, sem áttí að vera afl menntaðra og ráðstettra, róttækra m»nn» í Fram- sóknarflokknum. Svo gerðist það ósköp ein- faldlega á einu flokks- þinga Framsóknar- flokksins, að Ólafur Jóhannesson, þáverandi formaður Framsóknar- flokksins, sagði Ólafi Ragnari og félögum strfð á hendur, Möðruvalla- hreyfingin var rekin á dyr. Er sagt að ýmsir gamalgrónir alþýðu- bandalagsmenn heilsi nú framsóknarmönnum og óski þeim tíl hamingju með að hafa losað sig við Ólaf Ragnar á sfnum tíma, en spyiji um leið vandræðalega, hvort hann sé ekki örugglega framsóknarmaður enn þá. Aðtaka frumkvæðið Ólafur Ragnar Grfmsson hefur þann hæfíleika, sem sumir tejja að Sovétmenn hafí f rfkum mæli, að hann tekur frumkvæðið; hann svffst einslds gagnvart andstæðingum sínum og lætur slag standa með lokaniðurstöðuna. Bar- daginn sjálfur og áróð- ursstríðið, stundarávinn- ingur, sýnist oft skipta meira máli en hin raun- verulega niðurstaða. Innan Alþýðubandalags- ins sitja Olafur Ragnar og stuðningsmenn h«n« undir ámæli fyrir að hafa brotíð leikreglurnar. Þeir hafí staðið þannig að vali manna á lands- fund flokksins, að ekki samrýmist hefðbundnum vinnubrögðum f Alþýðu- bandalaginu. Þegar menn f sama flokki eru teknir til við að saka hver aðra um að hafa rangt við er grunnt á því, að upp úr slitni. Enda eru þær næsta holróma yfír- lýsingarnar nm, að auðvitað klofni AJþýðu- bandalagið ekki, þótt Ólafur Ragnar Grfmsson verði kjörinn formaður f því. Ef til vill klofnar það ekki, kannski verður það ekki til frekar en f kosn- ingabaráttunni sfðast f Reykjaneskjördæmi? Neil Kinnock fór að dæmi Ólafs Ragnars að þvf leytí, að f baráttunni við Margaret Thatcher, nú f sumar, var Verka- mannaflokkurinn aldrei nefndur á nafn f kynn- ingarþættí Kinnocks, sem fluttur var f sjón- varp, og vaktí hvað mesta athygli og hrifn- ingu. Þættinum lauk á einu orði, KINNOCK, sem hefði eins getað ver- ið BOND eða KOJAK að mati fréttaskýrenda. F.nginn annar en Kinnock lét (jós sitt skfna og hann hélt sig einkum við hin „nyúku gildi“; jarðbundin mál eins og varnir og efnahagur voru ekki á dagskrá. En buddan réð miklu hjá háttvirtum kjósendum og þeir vissu um afstöðu frú Thatcher tíl fjármála. Eins og við hin vita al- þýðubandalagsmenn, að Olafur Ragnar hefur hitt ýmis stórmenni f útlönd- um og hefur á takteinum ráð til að bjarga heimin- um. En getur hann bjargað litla Alþýðu- bandalaginu? HÁMARKSÁVÖXTUN ALLTAF LAUS ALLSSTAÐAR Eins og hinir fjölmörgu viðskiptavinir Kaupþings hf. vita, sem notið hafa hámarks ávöxtunar á undanfömum árum, báru Ein- ingabréf 14,23% vexti umfram verðbólgu á síðastliönu ári. Meginkostur Einingabréf- anna auk hinna háu vaxta er að mati eigenda þeirra að þau eru alltaf laus þegar þeir þurfa á fjármunum að halda. Nú eykur Kaupþing enn þjónustuna við viðskiptamenn sína og gerir þeim kleift að innleysa Einingabréfin um allt iand, hvar sem er hvenær sem er. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 22. október 1987 Einingabréf 1 2.363,- Einingabréf 2 1.387,- Einingabréf 3 1.469,- Lifeyrisbref 1.188,- SS 10.584,- SÍS 17.930,- Lind hf. 10.104,- Kópav. 10.253,- KAUPÞ/NG HF Húsi verslunarínnar • sími 68 69 88 La vc 0 gerkerfí Tyrir irubrettí gfleira || i Með þessu stórkostlega fyrirkomulagi næst hámarksnýting á lagersvæði. Mjög hentugt kerfi og sveigjanlegt við mismunandi aðstæður. Greiður aðgangur fyrir lyftaraog vöruvagna. Ávallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. UMBOÐS OG HEILDVERSLUN SSrazsmzsr BiLDSHÖFDA 16 SIMI 6724 44 TSíÉamatlzadutinn ^■lattisgótu 12-18 Cherokee Pioneer 1983 RauÖur, ekinn afteins 56 þ.km. 6oyl„ beinsk., 5 gíra, læst drif o.fl. Dekurbdl. Verð 680 þús. Range Rover 4 dyra 1983 Brúnn, ekinn 75 þ.km. Útvarp + segulb. 2 dekkjagangar of.l. Verð 960 þús. Saab 90 1985 Rauður, 5 gira, ekinn aðeins 32 þ.km. 2 dekkjagangar o.fl. Verð 440 þús. Oldsmobile Cuttlas Ciera 1985 Blásans., ekinn 56 þ.km. 4 cyl. Klassa bíll m/öllu. Verð 750 þús. Glæsilegur sportbfll Chervolet Camaro Berlinetta 1983. Gré- sans. m/t-topp, 8 cyl. (305), sjálfsk., ekinn 65 þ.km. Rafm. í rúðum o.fl. Ford Sierra station '87 14 þ.km. 2000 vél. V. 720 þ. Toyota Tercel 4x4 '87 17 þ.km. V. Tilþoð. Dodge Aries 2 dyra '87 15 þ.km. V. 670 þ. Toyota Tercel 4x4 '86 20 þ.km. Sem nýr. V. 545 þ. Subaru 4x4 (afmæiisbfll) '88 2 þ.km. Nýr þfll. V. Tilþoð. Mazda Rx7 '80 Fallegur sportbíll. V. 370 þ. Suzuki Swift GTI Twin Cam '87 Ókeyrður nýr sportbfll. V. 530 þ. Mazda 626 GLX '84 68 þ.km. Skipti á ódýrari. V. 440 þ. Honda Civic Sport GTI '86 Rauður, m/sóllúgu o.fl. aukahl. V. 545 þ. Seat Ibiza 1985 15 þ.km. Sem nýr. V. 270 þ. Honda Civic Schuttle, sjálfsk. '86 16 þ.km. 2 dekkjagangar of.l. V. 490 þ. Daihatsu Charade '86 28 þ.km. V. 310 þ. AMC Eagle 4x4 '82 45 þ.km. V. 470 þ. MMC Colt GLX '86 29 þ.km. Aflstýri of.l. V. 390 þ. Nissan Patrol langur diesel '84 Hi-roof, 80 þ.km. V. 850 þ. Nissan Sunny Coupé '87 5 þ.km. Fallegur sportbfll. V. 580 þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.