Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987 63 Sviss er sambandsríki Til Velvakanda. Ég sé í Staksteinum Morgun- blaðsins 16. október, að Davíð Oddsson borgarstjóri hafi sagt í ein- hveiju viðtali, að okkur væri nóg að hafa 5 ráðherra þar sem ekki séu nema 7 ráðherrar í Sviss. Þarna er um að ræða samanburð sem er fullkomin markleysa. Maður- inn virðist ekki vita um hvað hann er að tala. Sviss er nefnilega sambandsríki. Þar eru 13 sjálfstæð fylki, sem oft eru nefnd kantónur. Þau hafa hvert fyrir sig sitt löggjafarþing, land- stjórn og stjómarskrá. Bók með þeim stjómarskrám öllum á að vera til í háskólabókasafninu í Reykjavík fyrir tilhlutun stjómarskrámefndar sem starfaði árið 1945. Svissneska sambandsþingið hefur ekki nema þrjá málaflokka um að ij'alla. Það er stjóm sambandsríkis- ins, landvamimarogjámbrautimar. Annað er það ekki. Þar af leiðir að þessir ráðherrar sjö í sambandsstjóminni hafa ekki með að gera heilbrigðismál og trygg- ingar, skólamál neinskonar, atvinnu- mál eða dómsmál, skattamál o.s.frv. Þessum málum öllum ræður hver kantóna fyrir sig. Hversu margir ráðherrar em í hverri kantónu veit ég ekki. Með þessu er auðvitað ekkert um það sagt hvað eðlilegt sé að við höf- um marga ráðherra. En skoðun á því verður að byggjast á einhveiju öðru en því að sambandslýðveldið Sviss komist af með 7 ráðherra. H.Kr. Heimtufrekja TD Vrlvakanda. Við erum tveir ikotveiöimenn að norðan og getum ómögulega orð* bundigt yfir þeirri heimtufrekju aem virðist einkenn* Ulenska bændur. Það er ekki nóg með *ó þeir ikuli blóðnýólka Uletuka itangveiðimenn með okurháum gjöldum og gera fiestum þeim, sem áhuga hafa á stangveiði, ókleift með ðUu að stunda áhugamál sitt, þar aem þeir geta ekki pungað út þeim óheyri- legu Qárhseðum lem bændur heimta, heldur hafa bændumir komist up á lag með að mergajúga ríkið og lifa gó<Vi lífi á kostnað bœndur að aðstððu slna og hcirata fé af þeim, sem stiga fæti inn á þefara jðrö, með þvi hug- arfarí að akjóta nokkrar gæsir. Stefnir ekki hUt 1 það að þeir hætti á næstu áratugum, ef þrir fá sínu frsmgengt eins og vetgulegs, bú- (járrækt og snúi aér eingöngu að kúgun og valdnlðslu. Sú frétt sem var I ríkiaqjónvarp- inu þriðjudaginn 6. október slðaat- liðinn, að bændur ætli að fara að lcggja sérstakt gjald á gæsaveiðar á túnum hefur vakið almenna reiði gæsaskyttna og fyririitningu margra annarra gagnvait bændum. Samkvæmt fréttinni munu þeir fara fram á átta hundruð krónur á dag fyrir hvert tún, en þar sem penjnga- þorsti þefara er augþósieg* óalðkkvanlegur helat þetta vwð eflaust ekki lengi. Þsð er að segja að verðið kemur til með að rjúka upp úr ðUu valdi eins og verð á laxveiðileyfunum. Við vonurn að þeir ^jái að sér og hætti við þetta fáránlegm riðabrugg. Ætli þeim detti eklri næst I hug að setja vega- tálma viðsvegar um landið og kreQast gjsids þar sem vegurinn liggur I gegnum land þeirra, svo okkur ulendingum verði gtti ókleift að ferðast Uka um landið Guðjón B Þessir hringdu ... Góður tónlistar- þáttur LiQa hringdi: „Ég vil þakka Stjömumönnum fyrir þáttinn íslenska tóna sem er á dagskrá Stjömunnar milli kl. 18 og 19. í þessum þætti em leik- in gfömlu góðu fslensku lögin og ég stend sjálfa mig stundum að því að syngja við eldamennskuna. Þessi þáttur er góð tilbreyting ffá þeirri músík sem er meira og minna ríkjandi hjá hinum stöðvun- um.“ Sjónvarpsupp- taka Marteinn Jónsson hringdi: „Mig vantar sárlega sjónvarps- upptöku sem sýnd var í sjón- varpinu fyrir nokkm af leiðangri á K2 í Himalæjafjöllum. Gæti verið að einhveijir fjaligönguá- hugamenn eigi þessa upptöku eða aðrar sambærilegar. Ef einhver getur hjálpað mér með þetta bið ég hann að hringja í síma 32497 eftir kl. 19.“ Reiðhjól Hvítt kvenreiðhjól er í óskilum að Hrísateig 26. Eigandi þess getur hringt í síma 34667. V eiðimennirnir verri plága en gæsirnar Kona fyrir norðan hringdi: „Ég varð mjög reið þegar ég las grein í Veívakanda eftir tvo veiðimenn sem tala um heimtuf- rekju hjá bændum og landeigend- um í sambandi við gæsaveiðar. Sannleikurinn er sá að veiðimenn- imir em meiri plága fyrir bændur en gæsimar, að minnsta kosti er það mín reynsla. Ég er bóndi og yfirgangur og frekja veiðimanna á minni jörð hefur verið gengdar- laus. Ég hef ekki áhuga á að græða á gæsaveiðum og banna allar skotveiðar á mínu landi til að skepnumar hafí frið. Pyrir bragðið lendi ég alltaf öðm hvom í stælum við gæsaveiðimenn sem koma til veiða inn á landareign mína. Það er skýrt tekið fram í lögum að bannað er að skjóta á eignarlandi án leyfis landeiganda. Það er hins vegar mjög erfitt fyr- ir iandeigendur að standa á þessum rétti sinum og helst veiði- mönnum uppi að hafa þessi lög að engu í mörgum tilfellum." Gullhringnr Gullhringur með hvítri perlu fannst í biðskýlinu við Borgarspít- alann. Eigandi hans getur hringt í síma 29878. Gullúr Gullúr með gullkeðju tapaðist á fóstudag eða laugardag. Pinnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 10564 eftir kl. 18. Gullhálsmen í ágústmánuði týndist í Flatey á Breiðafírði lítið gullhálsmen með hvítum íslenskum steini. Það týndist að öllum líkindum við kirkjuna. Finnandi er vinsamleg- ast beðinn að hringja í Asdísi í síma 53996 eða 45511 TROLL-LÁSAR SKRÚFLÁSAR GALV. PATENT-LÁSAR VÍRAKLEMMUR KÓSSAR SIGURNAGLAR STAMUR NETDUKUR Á SKIPSBORÐ KOMIN AFTUR FLATNINGSHNIFAR BEITUHNÍFAR SVEÐJUR STÁLBRÝNI HVERFISTEINAR í kassa og lausir. ÍSSKÓFLUR SALTSKÓFLUR ÁLSKÓFLUR SNJÓÝTUR STUNGUSKÓFLUR KARFAKVÍSLAR LÍNUGOGGAR NETARÚLLUGOGGAR ÚRGREIÐSLUGOGGAR KARFAGOGGAR FISKHAKAJÁRN KARAT-LANDFESTAR- TÓG KARAT-TÓG MARLIN-TÓG KRAFT-TÓG LÉTT-TÓG BLÝ-TOG NÆLON-TÓG FISKILÍNA ÖNGULTAUMAR ÁBÓT 6-7-8 LÍNUÖNGLAR 6-7-7 STILL-LONGS ULLARNÆRFÖT NÆLONSTYRKT DÖKKBLÁ FYRIR BÖRN OG FULL- ORÐNA NÆRFÖT ÚR KANÍNU- ULL SOKKAR MEÐ TVÖFÖLDUM BOTNI ULLARLEISTAR • LOÐFÓÐRAÐIR SAMFESTINGAR KAPPKLÆÐNAÐUR ULLARPEYSUR SKYRTUR KLOSSAR ÖRYGGISSKÓR GÚMMÍSTÍGVÉL • KLUKKUR LOFTVOGIR ÁTTAVITAR SJÓNAUKAR ÁLPOKAR MERKJABYSSUR PölyfiUa exterior Polyfilla FYLLIEFNI ÚTI-INNI PQIYSTRIPPA LAKK-OG MÁLNING- ARUPPLEYSIR NÚ EINNIG FULLKOMIN MÁLN- INGARÞJÓNUSTA ALLIR LITIR OG ÁFERÐIR Á VEGGI, GÓLF, GLUGGA, VINNUVÉLAR OG SKIP • VASAUÓSOG LUKTIR SKIPASKOÐU N AR- VÖRUR Ananaustum Sími 28855 Opið laugardag 9—12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.