Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 42
42 MOftGUNBLAÐIÐ, FIMMTTJDAGUR 22. OKTÓBER 1987 4 Garður: Vel heppnuð æfing björg- unarsveita út af Garðskaga Garði. SEX björgunarsveitir af suðvesturlandi tóku þátt í sameiginlegri æfingu sem haldin var á sjó út af Garðskaga sl. laugardag. Sjö bátar voru notaðir við æfinguna, Jón E. úr Reykjavík, Ægir frá Akranesi, Ásgeir M. af Seltjarnarnesi, Oddur V. Gíslason úr Grindavík og Sæbjörg úr Garði/Sandgerði, bátur SVFÍ, Gísli J. Jo- hnsen, og hraðbátur úr Sandgerði, Igull GK. Alls tóku milli 30 og 40 manns þátt í æfingunni, þar af tvær konur. Þaó var kl. 8.30 um morguninn kom síðasti báturinn á svæðið rétt sem bátamir voru kallaðir út og fyrir kl. 11. Þá hafði verið komið fyrir fimm belgjum og var björgun- arbátunum gefín upp staðsetning þeirra og áttu þeir að fínna belgina eftir uppgefíium lorantölum. Um kl. 14 tóku þrír bátanna „sjúklinga" um borð úti á rúmsjó og fluttu til Sandgerðis en þangað komu bátamir um kl. 15. Það voru björgunarsveitimar Ægir í Garði og Sigurvon í Sand- Sigurður H. Guðjónsson og Sigfús Magnússon stjómuðu æfingunni í landi, bæði úr stjómstöðvunum í Sandgerði og Garði. Fremst á myndinni er stúlka úr björgunarsveitinni á Seltjamamesi. Að lokinni æfingunni var haldinn fundur í björgunarsveitarhúsi Sig- urvonar í Sandgerði þar sem þátttakendur þáðu veitingar. ..1 raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilboð óskast Ölfushreppur óskar eftir tilboðum í að steypa upp frá gólfplötu og gera fokheldar íbúðir aldraðra í Þorlákshöfn. Hér er um að ræða 8 íbúðir ásamt sameign. Fullfrágengið að utan. Samtals 929 fm. Tilboðsgögn verða afhent gegn 5000 kr. skilatryggingu á skrifstofu Ölfushrepps, Sel- vogsbraut 2, Þorlákshöfn og teiknistofu Geirharðs Þorsteinssonar, Bergstaðastræti 14, Reykjavík, frá og með föstudeginum 23. október. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ölfus- hrepps, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn, þriðju- daginn 10. nóvember kl. 11.00. f.h. Sveitarstjóri Ölfushrepps. Breiðfirðingar Vetrarfagnaður Breiðfirðingafélagsins verður haldinn í Garðaholti í Garðabæ laugardaginn 24. október og hefst kl. 21.00. Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. Sætaferðir verða báðar leiðir. Frá Hlemmi (Búnaðarbanka) kl. 20.45, bensínstöð við Norðurfell kl. 21.00 og Hamraborg í Kópa- vogi kl. 21.10. Mætum öll. Stjórn og skemmtinefnd. knattspyrnudeildar KR verður haldinn fimmtudaginn 29. október í félagsheimilinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Til sölu er Sigurbára VE-249, sem er 30 lesta stál- bátur, byggður 1982. Upplýsingar í síma 98-1611. Austurland - Höfn Stjórnmálafundur og haustfagnaður Sjálfstaaðisflokksins á Austur- landi sem vera átti á Hótel Höfn, Hornafirði laugardaginn 24. október er frestað. Stjórn kjördæmisráðs Austurlandskjördæmi. Hafnfirðingar - launþegar Þór, félag sjálfstæðismanna í launþegastétt, heldur aðalfund fimmtudag- inn 22. október 1987 í Sjálfstaeðishúsinu, Strandgötu 29, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn fjölmennlð. Launþegar eru hvattlr tll að mœta. Stjórn Þórs. Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður haldinn í Sjálfstæð- ishúsinu við Heiðar- gerði sunnudaginn 25. október kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Kaffiveitingar. Týr, félag ungra sjálfstæðis- manna í Kópavogi Aðalfundur Aðalfundur Týs, F.U.S. Kópavogi, verður haldinn laugardaginn 24. október i Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 17.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning formanns. 3. Önnur mál. Gestur fundarins verður Árni Sigfússon, formaður S.U.S. Fundarstjóri verður Haraldur Kristjánsson. Sjáumst hress. Bless. Félag sjálfstæð- ismanna í Nes- og Melahverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 26. október nk. kl. 20.30 á Hótel Sögu, þingstúku C. Venjuleg aðalfundarstörf. Katrín Fjeldsted borgarfulltrúi mætir á fundinn. Sjálfstæðismenn Kópavogi Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi og fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna í Kópavogi boða til fundar með fulltrúa- ráðsmönnum og öðrum trúnaðar- mönnum sjálfstæð- ismanna i Kópavogi fimmtudaginn 22! október kl. 20.30 f sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1. Gestir fundarins verða Ólafur G. Einarsson, alþingis- maður og Bragi Michaelsson varaformaður kjördæmisráðs. Kópavogur - Kópavogur Aðalfundur sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu, Kópavogi, veröur haldinn mánudag- inn 26. október kl. 8.30 stundvíslega f Hamraborg 1,3. hæð. Venjuleg aðalfundar- störf. Gestur fundarins verður Ásdís Loftsdóttir fatahönnuður, sem kynnir sfna Ifnu. Kaffiveitingar. Eddukonur fjölmennið og takiö með ykkur gesti. Stjórnin. Sjálfstæðisfólögin ó Akranesi. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.