Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987 43 Björgunarsveitarmenn leggja að bryggju í Sandgerði en þrír bát- anna voru með „sjúklinga'* innanborðs. gerði sem skipulögðu þessa æfingu en lengi hefír staðið til að halda æfingu sem þessa. Æðstu stjóm- endur þessarar æfíngar vom Sigurður H. Guðjónsson úr Sand- gerði og Sigfús Magnússon úr Garðinum. Þeim til aðstoðar vom Óskar Gunnarsson og Amar Jak- obsson. Að æfingu lokinni var komið saman f björgunarsveitarhúsi Sig- urvonar í Sandgerði og þáðu þátt- takendur kaffiveitingar en síðan hófust almennar umræður um æf- inguna sem þótti takast ágætlega. Var það mál manna að slíkar æfíng- ar ætti að halda tvisvar á ári, vor og haust. Buðust Grindvíkingar til að halda næstu æfingu. Æfingunni var að mestu leyti stjómað úr húsi björgunarsveitar- innar Ægis í Garði. Húsið er n\jög vel staðsett, þar sem sér út á sjóinn bæði vestur- og norður fyrir Garð- skagavitann. Þá má geta þess að björgunarsveitinni Ægi barst fyrir nokkm höfðingleg gjöf frá Joni Má Richardsyni í Rafeindaþjónustunni hf. Þetta er radar af gerðinni Decca sem dregur 48 mílur en hann var gefinn deildinni til minningar um Sigurð heitinn Rafnsson, sem var duglegur björgunarsveitarmaður og hafði gífurlegan áhuga á að „tækni- væða" sveitina. Þá má og geta þess að unnið er að því að gera þyrlu- pall við björgunarsveitarhúsið, trúlega hinn eina sinnar tegundar á Suðumesjum ef Keflavíkurflug- völlur er undanskilinn. — Amór Samningsvilji Atlantshafsbandalagsins... Framhald af miðopnu. agan forseti segist stefna að því að ná samkomulagi um helmings- fækkun langdrægra Iq'amorku- flauga á þeim 15 mánuðum sem éftir lifa af valdatímabili hans. Telj- ið þér þetta raunhæft markmið? Svar: Já. Risaveldin em nærri samkomulagi um fækkun þessara vopna en ákveðin tæknileg ágrein- ingsefni em óleyst, t.a.m. varðandi fjölda þeirra flauga sem teljast langdrægar og eftirlit. Þau tel ég vera leysanleg. Stærati vandinn varðar hins vegar tengsl lang- drægra kjamorkuflauga og geim- vama. Ég vona að viðleitni manna til að láta drauminn um áreiðanleg- ar vamir í geimnum rætast komi ekki í veg fyrir að við getum dreg- ið úr þeirri ógn, sem við emm að veijast. Slíkt væri hin fullkomna kaldhæðni sögunnar og að mínu viti í ósamræmi við hagsmuni bæði Bandaríkjamanna og Sovétmanna. Ég vona að þeim takist að ijúfa sambandið milli geimvama og lqamorkueldflauga og ná sam- komulagi um helmingsfækkun langdrægu flauganna. Slíkur sátt- máli myndi í raun breyta öllu og ég tel hugsanlegt að hann verði gerður. Spuming: Nú hafa margir ráða- menn í Vestur-Evrópu lýst þeirri skoðun sinni að ekki beri að semja frekar við Sovétmenn fyrr en Evr- ópuríkin hafa treyst vamir sfnar Stykkishólmur: / Stórauknir flutningar Baldurs Smíði nýrrar Br eiðafj ar ðar ferj u á að ljúka í ágúst 1988 Stylckishólmi. AÐALFUNDUR Flóabátsins Baldurs hf. var haldinn i Stykkis- bólmi föstudaginn 9. okt. sl. Formaður félagsins, Jóhannes Ámason, sýslumaður, setti fund- inn, Sturla Böðvarsson, bæjar- stjóri, stjómaði en Bjarni Hákonarson, Haga, ritaði fund- argerð. Á fundinum fóm fram venjuleg aðalfundarstörf og flutti formaður skýrslu stjómar og gerði grein fyrir störfum og árangri sl. árs. Kom fram i skýrslu hans að meira var um að vera bæði í farþega- og vöm- flutningi árið 1986 en árið áður og eins að aukning það sem af er þessu ári hef ir orðið veruleg. Einnig lýsti Jóhannes störfum stjómar við vinnu að nýrri feiju á Breiðafjörð, sem leysti Baldur af, sem hefir verið í þessum ferðum í rúm 22 ár og er ekki lengur fær um þau verkefni sem framundan eru, með tilkomu mikillar aukningar ferðamanna um Breiðafjörð. Samgönguráðuneytið er aðili að hlutafélaginu; á um nær 80% en heimamenn og aðrir rúmum 20%. Fundurinn var vel sóttur og af hálfu samgönguráðuneytisinns mætti ól- afur St. Valdemarason, ráðuneytis- stjóri. Formaður greindi frá því að sú breyting hefði orðið, að fallið hefði verið frá því að byggingamefnd á vegum ráðuneytisins væri samn- ingsaðili um smíði feijunnar, en í þess stað yrði Flóabáturinn Baldur hf. samningsaðili. Formaður lýsti þvi að í sumar hefði verið gerður smíðasamningur við fyrirtækið Þorgeir og Ellert á Akranesi, sem hefði átt hagstæð- asta tilboðið af þeim sem bámst, en ijögur önnur tilboð bárust. Samningurinn var undirritaður 5. júní sl. og felur i sér að smiðinni sé lokið í ágúst 1988 og sé nú mik- ið lagt upp úr að sem minnst af næsta sumri tapist í ferðum. Smíði feijunnar er mikil nauðsyn og sú samgöngubót sem kemur sér vel í framtiðinni. Enda voru allir sammála um að þetta nýja skip myndi styrkja alla ferðamannaþjón- ustu og ekki sist á Snæfellsnesi og Vestfjörðum. Það er því unnið af krafti til að standist áætlun. Þegar er búið að veita í smíðina 35 millj. króna, en tilboðið frá þeim Þorgeiri og Ellert er upp á 156,8 millj. og er unnið að því greiðsla geti komið eðlilega að engin stöðvun komi til greina. Aðalstjóm félasins skipa nú: Jóhannes Ámason, sýslumaður, formaður, Bjami Hákonarson, bóndi, Haga, og Ólafur Sveinsson, kaupfélagsstjóri, Búðardal. Fulltrú- ar ráðuneytisins í stjóminni eru: Hafsteinn Guðmundsson, bóndi, Flatey, og Ingvi Haraldsson, bóndi, Fossi, Barðaströnd. Unnið hefir verið að hafnarfram- kvæmdum fyrir feijuna á Bijánslæk í sumar og em þær langt komnar, en í Stykkishólmi er aðstaða fyrir feijuna. Til að vinna með stjóminni að smíði feijunnar hafa verið tilnefnd Sigríður Ingvaredóttir frá sam- nguráðuneytinu og Sveinbjöm skarsson frá flármálaráðuneytinu. — Ámi aðallega á sviði hefðbundins víg- búnaðar. Eruð þér sem sagt ósammála þessu? Svar: Þannig er ekki hægt að leika leikinn. Þetta tvennt verður að fara saman. Það verður að leita leiða til að fækka vopnun auk þess sem ekki „má láta púðrið vökna", eins og sagt var í eina tíð. Það má aldrei leika neinn vafí á samnings- vilja Atlantshafsbandalagsins. Hins vegar geta samningar aldrei komið í stað áreiðanlegra vama. Fari svo að samningur um upprætingu með- al- og skammdrægra flauga verði undirritaður auk samkomulags um helmingsfækkun langdrægra lqam- orkuflauga, tel ég að við þurfum að ráða ráðum okkar og ákveða að -hveiju beri að stefna næst. Þá tel ég mikilvægt að lögð verði megin- áherela á samkomulag um niður- skurð hins hefðbundna herafla til að lagfæra þann ójöfnuð sem nú ríkir. Það held ég að sé unnt auk þess sem hafa verður í huga að slíkt samkomulag verður einnig að taka til vígvallarvopna með kjam- orkuhleðslum í Evrópu. ísland og varnir Noregs Spuming: Nú hafa stjómvöld í Kanada ákveðið að falla frá áætlun- um um að senda sveitir varaliðs til Noregs á átakatímum. Hefur það áhrif á gildi íslands fyrir vamir Noregs? Svar: Vamaretöðin f Keflavík hefur verið og verður áfram mjög mikilvæg fyrir vamir Noregs. Það mikilvægi felst einkum í því eftirliti sem þar fer fram og er algjörlega nauðsynlegt ef takast á að halda siglingaleiðum yfir Atlantshafið opnum auk þess sem mikilvægt er að viðvörun um aðsteðjandi hættu berist í tæka tíð. Þetta á ekki ein- göngu við um Noreg, heldur alla Evrópu, þvf áður en styijöld skellur á verður ýmiss undirbúningur að hafa farið fram. Til dæmis verður að staðsetja bæði skip og kafbáta og það er hlutverk Keflavíkuretöðv- arinnar að fylgjast með siíkum viðbúnaði og þess vegna er nauð- synlegt að við höfum upplýsingar, verði einhverra breytinga vart. Eft- irlitið sjálft hefur því ótvírætt gildi innan fælingarstefnunnar. Ég tel mikilvægt að menn geri sér þetta Ijóst. Varðandi kanadísku sveitimar þá er það rétt að Kanadamenn hafa tjáð okkur að rannsóknir þeirra gefi til kynna að varaliðssveitanna verði frekar þörf annars staðar, bijótist út átök. Við erum að qálf- sögðu óánægðir vegna þessa, en vitaskuld verðum við að virða ák- vörðunarrétt yfirvalda í Kanada. Við höfum hins vegar farið þess á leit við Kanadamenn að ákvörðun þeirra öðlist ekki gildi fyrr en fundnar hafa verið aðrar sveitir til að koma f stað hinna kanadfsku. Að þessu er nú unnið innan Atlants- hafsbandalagsins og við teljum að okkur muni takast að koma á fót ijölþjóða-varaliðssveitum og við- komandi ríki reynist reiðubúin til að þjálfa fremur litlar sveitir í þessu skyni. Við eigum von á þvf að bráð- lega verði lögð fram tillaga um lausn þessa vanda á vettvangi Atl- antshafsbandalagsins. Spuming: Að lokum. Nú hafíð þér átt viðræður við íslenska ráða- menn. Te\jið þér að ísland og Noregur geti á einhvem hátt treyst frekar samstöðu sína á sviði örygg- is- og vamarmála og þá hvemig? Svar-Já. Fyrsta skilyrðið er ævin- lega það að menn geri sér grein fyrir hvaða vanda þeir standa frammi fyrir. Ég tel að tilgangur heimsókna eins og minnar hingað til lands sé fyrst og fremst sá að gefa mönnum tækifæri til að glöggva sig á þvf sem þá greinir á um og því sem þeir eru sammála > . um. Nú vill svo til að rfkisstjómir þessara tveggja landa eru sammála, en ég tel að full ástæða sé til að skýra þann grundvöll sem afstaða okkar byggist á til þess að geta treyst frekar samvinnu þjóðanna f framtfðinni. Þetta tel ég að okkur hafi tekist með þessari heimsókn minni, sem er fyrsta opinbera heim- sókn noreks vamarmálaráðherra til íslands. Ég er sannfærður um að framhald verður á heimsóknum sem þessari og að vænta má aukinnar. samvinnu þjóðanna á sviði vamar- máia, þó svo að fslendingar ráði ekki yfir eigin herafla. Það hefur einnig verið fróðlegt fyrir mig að kynnast sjónarmiðum íslendinga. Þetta á ekki síst við um skipulag vama landsins og þær endurbætur, sem gerðar hafa verið á ratsjárkerfinu hér á landi og í vamaretöðinni í Keflavík. Allt miðar þetta að því að tryggja og treysta öryggi þessa heimshluta. Viðtal:Ásgeir Sverrisson. NAGLADEKKJUM NAGLARNIR EYÐA GÖTUM BORGARINNAR !|í Gatnamálastjórí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.