Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987 57 Stórstjörnur Af peningum eiga þær nóg að eru gömul sannindi og ný að karlar græða meira en kon- ur, hvort heldur er skrifstofuþrælar eða stórstjömur. Fólk í fréttum fór á stúfana og kannaði hvemig þess- um málum væri ástatt meðal skjól- stæðinga sinna stórstjamanna, en vegna plássleysis reyndist einungis Michael Jackson þarfnast gífur- legra fjármuna til þess að borga allar fegrunaraðgerðirnar. Þær hafa tekið svo mikið af dýrmæt- um tíma goðsins að lítill tími er eftir til þess að verða sér út um aura. Honum hefur nú samt tek- ist að nurla saman 1,6 milljörð- um. unnt að fjalla um þær allraríkustu, hinar verða að bíða betri tíma. Af tíu tekjuhæstu listamönnum veraldar eru aðeins tvær konur, en þess ber þó að gæta að hér er ekki um neinar smásummur að ræða. Serstaka athygli vekur frammistaða Whitneyar Houston en aðeins er lið- ið rúmt ár síðan hún sló almennilega í gegn. Verður spennandi að fylgjast Whitney Houston hefur skotið upp á stjörnuhimininn með eld- ingarhraða. Að visu skortir hana ennþá 100 miljjónir í tekjur til að ná erkióvinkonu sinni Ma- donnu, en hún er ung og á framtíðina fyrir sér. með þeim óvinkonum Whitney og Madonnu á komandi ári. Þá kemur það ef til vill mörgum á óvart að fyrirmyndarfaðirinn Bill Cosby skuli tróna á toppi listans en á því kunnum við enga haldbæra skýringu. Honum ætti þó að vera vel treystandi til þess að veija fjármununum skjm- samlega, slíkur fyrirmyndarpabbi sem hann nú er. Þó Bruce Springsteen sé í rifnum buxum og götóttri skyrtu, hefur hann fyllilega efni á því að fata sig upp. Innkoman á síðasta ári nam 2,1 mil^jarði en þó er marg- ur með minni laun, betur til fara en Brúsi. Madonna er hæst launaði kven- listamaðurinn. Hún hefur sungið og halað inn 1,9 miiyarða og syngi aðrir betur. I öðru sæti er Sylvester „Rambó“ Stallone. Hann hefur unnið sér inn litla 2,8 mil\jarða með drama- tiskum leik sínum í hinum óendanlega mörgu „Rambó“ og „Rocký“ myndum. Bill Cosby þénar mest allra lista- manna i veröld vorri. Hann græðir um það bil 8,8 miHjarða á ári á þvi að vera fjölskyldufeð- rum um allan heim til stakrar fyrirmyndar. Reuter Michael Jackson kveður sína tryggu japönsku aðdáendur á flug- vellinum í Tokyo á mánudag. Michael Jackson yfirgefur Japani Mseint gleymast þarlendum enda ichael Jackson hefur nú gaus upp Michael-æði á meðan yfirgefið Japan eftir mán- því stóð og sóttu um 450.000 aðarlangt tónleikaferðalag þar í manns þá 11 tónleika sem hann landi. Það hefur án efa ollið jap- hélt og þykir það hreint ágætt. önskum aðdáendum hans sárum Næst liggur leiðin til Astralfu og vonbrigðum að hann skyldi ekki Nýja Sjálands, og að afloknu jól- dveljast þar lengur, en það verður afríi fer kappinn í árslangt tón- ekki á allt kosið í henni veröld. leikaferðalag um þá heimshluta Tónleikaferðalagið mun sjálfsagt sem eftir eru. Hugheilar þakkir til allra, sem glöddu mig á afmceli mínu 10. þ.m. meÖ heimsóknum, gjöf- um og skeytum. LifiÓ heil. Svattfríður Ingunn Arnkelsdóttir. Hjartans þakkir til fjölskyldu minnar, vina og œttingja, sem glöddu mig meÖ heimsóknum og gjöfum á sjötugsafmceli mínu og geröu mér daginn ógleymanlegan. GuÖ blessi ykkur öll. Elísabet Sveinbjörnsdóttir. Hjartans þakkir fceri ég börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum og fjölskyldum þeirra, sem héldu upp á 85 ára afmceli mitt þann 11. október sl. Einnig þakka ég öllum þeim, sem heimsóttu mig og glöddu meÖ gjöf- um og heillaóskum. GuÖ blessi ykkur öll. Ólafína Ólafsdóttir, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. DJUP SLOKUN - BÆTT HEILSA Innhverf íhugun (Transcendental Meditation) er ein- föld slökunartækni sem getur bætt andlega og líkamlega heilsu þína og hjálpað þér til að fá meira út úr lífinu. Nýtt námskeið hefst í kvöld, fimmtu- dag, með kynningu sem allir eru vel- komnir á. Hún verður haldin í Garðastræti 17 (3. hæð), kl. 20.30. Sími 16662. íhugunartækni MAHARISHI MAHESH YOGI RYMINGARSALA út þennan mánuð. Allt að 50% staðgreiðsluafsláttur aföllum efnum. Thelma, EIÐISTORG115 Japanskur pennasaumur nr. 2504 Úrval mynda Póstsendum Langarykkur að læra eitthvað nýtt? Mú ertækifærið Japanskur leiðbein- andi verður með sýni kennslu í versluninni 21.-22. október. HANNYRÐAVERSLUNIN Óðinsgötu 1, sími 13130.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.