Morgunblaðið - 22.10.1987, Side 40

Morgunblaðið - 22.10.1987, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. ‘ Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Blindrabókasafn íslands Aðstoðarmann vantar við gerð námsgagna í Blindrabókasafni ísiands. Kennaramenntun æskileg. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 686922. Sölumaður í húsgagnadeild óskast. Vinnutími frá kl. 9.00-18.30 eða frá kl. 13.00-18.30. Upplýsingar gefur verslunarstjóri. Rafeindavirki óskast Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða rafeinda- virkja til að annast uppsetningu og viðhald á rafeindabúnaði, sem fyrirtækið flytur inn. Góð laun. Vinsamlegast leggið nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. október merkt: „Rafeindavirki — 783“. Stýrimenn Stýrimann vantar á mb. Vísi SF 64. Upplýsingar í símum 97-81217, 97-81593 og á kvöldin í síma 91-38151. Fóstrurathugið! Ein heil staða og ein hálf staða lausar hjá okkur í Steinahlíð. Komdu og kynntu þér staðinn og starfið. Upplýsingar í síma 33280. Fóstrur - starfsfólk Okkur í Ægisborg vantar fóstrur og starfs- fólk til starfa í sal og við stuðning. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður og yfirfóstra í síma 14810. Lagermaður Óskum að ráða röskan mann til lagerstarfa. Upplýsingar á skrifstofunni. Ármúla 17, Reykjavík. Laus staða Staða forstöðumanns hlutafélagaskrár er laus til umsóknar frá og með 1. janúar 1988. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 25. nóvember nk. Viðskiptaráðuneytið, 20. október 1987. Beitingamaður Beitingamann vantar til beitingar hjá Útgerðarfélaginu Barðanum, Kópavogi. Upplýsingar í síma 43220. Hafnarbvoli v/ Tryggvagötu. Ræsting Starfskraftur óskast til ræstinga í Leikhús- kjallaranum (upplagt fyrir tvo aðila). Upplýsingar á fimmtudag og föstudag frá kl. 14-16, ekki í síma. Gengið inn frá Lindargötu. «!« )J ÞJOÐLEIKHUSIÐ Leikhúskjallarinn. Ertu hress? Vantar hresst og lipurt fólk til þjónustustarfa íveitingasal skyndibitastaðanna í Kringlunni. í boði eru: - Góð laun - Næg vinna - Sveigjanlegur vinnutími - Líflegur vinnustaður Þeir sem áhuga hafa, leggi inn umsóknir á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Strax í dag - 2525". Þrír traustir, fullorðnir menn óskast 1. Til eftirlits-, viðhalds- og kyndarastarfa í Reykjavík. 2. Til starfa við steypurannsóknir í Reykjavík. Bílpróf og góð rithönd nauðsynleg. 3. Steypubílstjóra á Selfossi. Steypustöðin hf., sími 33600. Verkamenn Getum bætt við okkur tveimur verkamönnum í Sunnuhlíð í Kópavogi. Um er að ræða sam- bland af úti- og innivinnu. Upplýsingar gefur Friðjón á staðnum (sími 44457) og skrifstofan í síma 54644. BYCGÐAVERK HF. Starf við bókhald og reikningsskil Óskum eftir að ráða góðan starfskraft til starfa við bókhald og reikningsskil. Þarf að geta unnið sjálfstætt og jafnframt því að vinna undir leiðsögn og til aðstoðar löggiltum endurskoðendum. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. október merktar: Endurskoðunarskrif- stofa - 2478“. Verkfræðingur Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur með reynslu af endur- skoðunarskrifstofu, óskast til starfa hjá stóru fyrirtæki í Reykavík. Viðkomandi mun hafa umsjón með bókhaldi og tövlumálum, ásamt uppgjöri og áætlana- gerð, auk almennrar stjórnunar á skrifstofu. í umsókn skal tilgreina persónulegar upplýs- ingar, óskir um launakjör og hvenær viðkom- andi getur hafið störf. Æskilegur aldur er 25-40 ára. Allar umsókn- ir meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og endursendar ef óskað er. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. október nk, merktar: „Gott starf - 2479“. Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða raforkuverkfræðing til starfa í innlagna- deild fyrirtækisins. Starfið felst í rannsókn á orkunotkun og við skipulagsverkefni. Þekking á dreifikerfum og reynsla í forritun æskileg. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og m.a. aðgang að stóru tölvukerfi til notkunar. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri og yfirverkfræðingur innlagnadeildar í síma 686222. Umsóknarfrestur er til 2. nóvember. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Rafeindavirki - Akureyri Við leitum að duglegum rafeindavirkja til starfa hjá vaxandi fyrirtæki á sviði fiskiieit- ar- og siglingatækja. .Nánari upplýsingar veitir Ráðningarþjónusta FELL hf. Kaupvangsstrœti 4 — Akureyri — sími 96-25455. Laus staða Staða sérfræðings í innkirtlafræði húsdýra við Tilraunastöð Háskólans í meinafræði að Keldum er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Með umsókninni skulu send eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum umsækjenda, prentuðum og óprentuðum. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. desember nk. Menn tamálaráðuneytið, 19. október 1987.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.