Morgunblaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987' 21 iíleðður á morgun J Kristn i boðsdag u ri n n FRÆÐSLUKVÖLD á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis verður í Hallgrímskirkju nk. miðvikudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Sigurður Guðmundsson flytur erindi um kirkjuárið og athafnir á merkis- dögum mannsævinnar. Umræður og kaffisopi á eftir. Samverunni lýkur með kvöldbænum. ARBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safnað- arheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Kristniboðsdagurinn. Tekið á móti framlögum til kristni- boðsstarfsins. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10.3o. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Breiðholts- skóla kl. 11. Guðsþjónusta ki. 14. Margrét Hróbjartsdóttir pródikar og Laufey Geiriaugsdóttir syngur einsöng. Organisti Daníel Jónas- son. Tekið á móti gjöfum til Kristni- boðssambandsins eftir guðsþjón- ustuna. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Elín Anna Antons- dóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur: Svala Nielsen syngur negrasálm. Organleikari Jónas Þórir. Kvenfé- lagsfundur mánudagskvöld. Bræðrafélagsfundur mánudags- kvöld. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldr- aöra miðvikudagseftirmiðdag. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta ( Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barna- samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Kl. 17.00 — Orgel- tónleikar við upphaf tónlistardaga Dómkirkjunnar. Við orgelið pró- fessor Jaques Taddei frá París. Sunnudag kl. 11.00 — Messa á tónlistardögum Dómkirkjunnar. Dómkórinn flytur mikið af fallegri sígildri tónlist. Aðallega eftir Saint Saens og Cesar Franck. M.a. syngur Elfn Sigurvinsdóttir ein- söng ( „Allsherjar Drottlnn" eftir Kirkjudagur Bessastaða- sóknar á morgun HINN árlegi kirkjudagur Bessastaðasóknar verður I Álfta- nesskóla, þar sem Bessastaða- kirkja er í viðgerð, á morgun, sunnudaginn 8. nóvember og hefst kl. 14.00. í helgisamkomunni flytur Margrét Sveinsdóttir ávarp, Álftaneskórinn syngur undir stjóm John Speight með aðstoð Þorvaldar Björnssonar orgelleikara auk flautuleikaranna Gunnars Gunnarssonar og Kára Þormar. Ræðumaður er Birgir Thomsen. Kaffíveitingar verða seldar að helgisamkomu lokinni á vegum Kvenfélags Bessastaðahrepps og rennur ágóðinn ( Kknarsjóð. Cesar Franck. Sr. Þórir Stephens- en prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Hjalta Guðmundssyni. Sóknarnefndin. Kl. 17.00 — Kórtónleikar — Dóm- kórinn, Stjórnandi Marteinn H. Friðriksson. Einleikur á orgel Björn Steinar Sólbergsson. Einsöngur: Sigrún Þorgeirsdóttir. Miðvikudag 11. nóv.: kl. 20.30 — Tónleikar. Dómkórinn ásamt að- stoöarfólki úr Sinfóníuhljómsveit- inni. Organleikari og stjórnandi Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- og Hólakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Ragnheiður Sverris- dóttir. Messa kl. 14. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Mánudag: Fundur í Æskulýðsfé- laginu kl. 20.30. Miðvikudag: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20. Organisti Guöný Margrét Magnúsdóttir. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN ( Reykjavfk: Guðs- þjónusta og atiarisganga kl. 14. Ræöuefni: „Hann hefur sagt mér, hver ég er.“ Fríkirkjukórinn syngur. Söngstjóri og organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Messa kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnarson. Tekið á móti gjöfum til Kristniboðs- sambands (slands eftir messuna. Basar kvenfélagsins er f dag (laug- ardag) kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag 7. nóv.: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudag: Barnasamkoma og messa kl. 11. kl. 14. Guðs- Guðspjall dagsins: Jóh. 4.: Konungsmaðurinn þjónusta. Kirkja heyrnarlausra. Sr. Miyako Þórðarson. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. HJALLAPRESTAKALL f Kópavogi: Barnasamkoma kl. 11 í Digranes- skóla. Sr. Kristján Einar Þorvarðar- son. KÁRSN ESPREST AKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur — sögur — myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Pjétur Maack. Organisti Jón Stef- ánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardag 7. nóv.: Guðsþjónusta í Hátúni 10B 9. hæð kl. 11. Sunnu- dag: Guðsþjónusta fyrir alla fjöl- skylduna kl. 11. Foreldrar sérstaklega hvattir til að koma með börnunum. Áður auglýst kaffi- sala Kvenfélags Laugarnessóknar frestast um óákveðinn tíma. Mánudag: Æskulýðsstarf kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Æsku- lýðsfélagsfundur fyrir 11—12 ára kl. 13. Samverustund aldraðra kl. 15. Spilað verður bingó. Sunnu- dag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubdinn. Guðsþjónusta kl. 11. Vinsamlegast athugið breyttan tíma. Skúli Svavarsson kristniboði prédikar. Prestur sr. Ólafur Jó- hannsson. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Fræðslufundur kl. 15.15. Dr. Sigurður örn Stein- grímsson fjallar um nokkra valda texta úr Gamla testamentinu. Umræður að erindi loknu. Mánu- dag: Æskulýðsfélagsfundur kl. 19.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Fimmtudag: Fundur hjá þjónustuhóp kl. 18. SEUASÓKN: Guðsþjónusta í Seljahlíð laugardag kl. 11. Sunnu- dag: Barnaguðsþjónusta í kirkju- miðstöðinni ki. 11. Guösþjónusta ( Ölduselssksola kl. 14. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Marteinn Jónsson og Solveig Lára. Messa kl. 14. Organisti Sighvatur Jónas- son. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eftir. Æskulýðsfélagsfundur mánudags- kvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Biblíulestur í kirkjunni miðviku- dagskvöld kl. 20.00. Sóknarprest- ur. KIRKJA óháða safnaðarins: :Mið- degissamkoma kl. 15. Dagskrá: 1. Ingimar Sigurðsson heldur ræðu. 2. Tónlist — flytjendur: Sr. Gunnar Björnsson Fríkirkjuprestur selló, frú Ágústa Ágústsdóttir sópran og frú Agnes Löve píanó. 3. Guðrún Stephensen les Ijóð eftir Stefán frá Hvítadal. 4. Almennur safnaðar- söngur. 5. Kaffiveitingar og almennur safnaðarfundur. Barna- starf á sama tíma. Organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. HVITASUNNUKIRKJAN Fíla- delffa: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Sam Daniel Glad. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Hafliði Kristinsson. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- U 11 HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Söngstund á Grensásdeild kl. 16 og hjálpræðis- samkoma kl. 20.30. Foringjar stjórna og tala. MOSFELLSPRESTAKALL: Barna- samkoma í Lágafellskirkju kl. 11. Sóknarprestur. BESSASTAÐAKIRKJA: Helgisam- koma í Álftanesskóla kl. 14. Kirkju- dagur: Ræðumaöur Birgir Thomsen. Álftaneskórinn syngur undir stjórn John Speight. — Kaffi- veitingar að athöfn lokinni. Sr. Bragi Friðriksson. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Friðriks- son. KAPELLA St. Jósefsssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. H AFN ARFJ ARÐ ARKIRKJ A: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. KAPELLAN St. Jósefsspftala: Há- messa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Bernharður Guðmunds- son messar. Sr. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli í umsjá Málfríðar og Ragnars kl. 11. Munið skólabílinn. Guðs- þjónusta kl. 14. Skúli Svavarsson kristniboði prédikar. Tekið á móti framlögum til kristniboðs. HVALSNESSÖFNUÐUR: Sunnu- dagaskóli verður í grunnskólanum í Sandgeröi kl. 11. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Ragnar Snær Karlsson æskulýösfulltrúi Kjalarnespróf- astsdæmis prédikar. Fermingar- börn taka þátt í guðsþjónustunni og vænst er þátttöku foreldra þeirra. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son. ÞORLÁKSKIRKJA: Barnamessa kl. 11 í umsjá Kristínar Sigfúsdóttur og messa þar kl. 14. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir messu. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- messa kl. 11. Sr. Tómas Guð- mundsson. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Organisti Jón Ól. Sigurðsson. Aðal- fundur safnaðarins eftir messu í safnaðarheimilinu Vinaminni. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 10 og messa þar kl. 11. Guðs- þjónusta verður á dvalarheimili aldraðra kl. 14. Sóknarprestur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.