Morgunblaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987 69 STEINAR HF ir _____________Nýbýlavegi 4,200 Kópavogi. Simi 45800___ ★Austurstræti 22, ★Rauðarárstig 16, ★Glæsibæ, ★Standgötu Hf. ★Póstkröfusimi 11620. ★Simsvari 28316. Þessir hrín^dtl . . sl. miðvikudag. Þeir sem orðið hafa varir við hann eru beðnir að hringja í síma 77648. Bonsi er týndur Högninn Bonsi hefur ekki sést heima hjá sér í rúma viku og er ástæða til að ætla að hann hafí villst. Bonsi er nýfluttur í Þing- holtsstræti 35 og sást þar síðast á miðvikudaginn í síðustu viku. Bonsi er svartur með hvítan smekk, sokka og kvið að hluta. Hann er fremur stór og dálítið úfínn. Þeir sem geta bent á Bonsa eru beðnir að hringja í síma 611952 fyrir hádegi eða síma 19109 eftir hádegi og spyrja eftir Herdísi. Hvítt reiðhjól Hvítt kvenreiðhjól fannst fyrir skömmu í Tjöminni. Eigandi þess getur haft samband við Bob í síma 621290 á sunnudag. Slæmt málfar hjá Bylgjunm H.J. hringdi: „Ég var að hlusta á fréttir á Bylgjunni sl. fimmtudagsmorgun. Þar var verið að segja frá mútu- máli en komist þannig að orði að einhver hefði „þáð fé fyrir að þaga yfír“ einhveiju. Ég hef aldr- ei heyrt aðra eins íslensku. Hafa fréttamenn Bylgjunnar svona litla tilfinningu fyrir íslensku máli? Þá langar mig til að minnast á annað. Af og til er verið að aug- lýsa hluti sem antik sem alls ekki eru það. Þeir sem þannig auglýsa átta sig ekki á því að enginn hlut- ur getur talist antik sem ekki er orðinn a. m. k. 100 áragamall." Gulur páfagauk- ur Gulur páfagaukur slapp að heimanfrá sér að Þrastarhólum Hamstrar gef ins Hamstraungar fást gefíns. Upplýsingar hjá Stefáni í síma 12422. Lyklakippa Lyklakippa fannst fyrir skömmu hjá veitingastaðnum Duus í Fichersundi og getur eig- andinn vitjað hennar hjá óskila- munadeild lögreglunnar. Leiðrétting Jón Á. Gissurarson hringdi: í grein sem birtist í Velvakanda fímmtudaginn 5. nóvember varð mér á að brengla nöfnum frétta- ritara. í stað Stefán Jón stendur Jón Stefán. Þótt ég hringdi í Morgunblaðið og bæði um leið- réttingu komst hún ekki til skila. Biðst ég afsökunar á þessu. Til Velvakanda. Miklar umræður hafa staðið yfir í fjölmiðlum undanfarið um neglda snjóhjólbarða og ákafur áróður verið rekinn gegn snjónöglum. I því tilefni langar mig til að leggja eftirfarandi spumingar fyrir gatnamálastjóra, eða einhvem þann, sem úr vill leysa á óhlut- drægan hátt: 1. Hversu miklum skemmdum valda snjónaglar einir saman á gatnakerfinu á einum vetri? 2. Hversu miklum skemmdum veldur saltburður á götur á gatna- kerfinu á einum vetri? 3. Hversu miklum skemmdum veldur saltið á ökutækjum á einum vetri? 4. Hversu miklum skemmdum veldur saltið á ökutækjum á einum vetri? 5. Hversu miklum skemmdum mundi saltburður valda á einum vetri, ef engir snjónaglar væru notaðir? 6. Ef bílar eiga að geta komist leiðar sinnar um ósaltbornu gö- turnar (sem mér skilst að vera muni um þriðjungur eða fjórðung- ur af gatnakerfinu), hvers vegna gætu þeir þá ekki komist leiðar sinnar, þótt allar götur væru ósalt- bornar? 7. Hversu margir árekstrar og þar með skaðar hafa hlotist af því, að bílar hafa öslað göturnar í saltupp- leystri malbiksleðju og hjólbarðar þeirra þar með orðið sleypari? 8. Kunnur verkfræðingur hefur sagt mér, að þá fyrst geri snjónagl- ar í dekkjum umtalsverðan skaða, þegar ekið er eftir saltbornum götum. Er þetta rétt? Allt eru þetta hlutlausar spum- ingar og vænti ég, að gatnamála- stjóri muni með ánægju leysa úr þeim, eftir bestu getu, og þar með gefa óvilhalla mynd af því máli, sem svo mjög er til umræðu manna á milli þessar vikurnar. Ingvar Agnarsson Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 13 og 14, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundur óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. FYlfip 2 Bjarfn^ ^ fl (ullir af J***?S£Z* zsf-i-s s?is^Báss--*' &$&&&&&------------ s=S2í*-«T‘ iWd"ieð,U"shann^n9n°að sínat>«yP'Thægtaðs^aðh jm oltin1 Aust- Stöð 2 judaguf i2 nov. um a Utga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.