Morgunblaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987 í DAG er laugardagur 7. nóvember, sem er 311. dagur ársins 1987. ÞRIÐJA vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.35 og síðdegisflóð kl. 19.57. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.31 og sólarlag kl. 16.50. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 2.16. (Almanak Háskóla (slands.) Ég hef barist góðu barátt- unni, hef fullnað skeiðið, hef varðveitt trúna. (2. Tím. 4, 7.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ “ 13 14 ■ ■ “ ■ 17 1 LÁRÉTT: — 1. skark, 6. stingv 6. ísinn, 9. skyldmenni, 10. æpi, 11. guð, 12. beita, 13. íþróttafélag, 15. reyfi. 17. rekkjunni. LOÐRÉTT: - 1. stífur, 2. bleyta, 3. drykk, 4. nytjalandinu, 7. mjög, 8. nægilegt, 12. basli við, 14. sár, 16. samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. skúr, 5. tómt, 6. rola, 7. ha, 8. aftur, 11. ur, 12. næg, 14. kind, 16. iðjuna. LÓÐRÉTT: — 1. sársauki, 2. útlit, 3. róa, 4. átta, 7. hræ, 9. frið, 10. undu, 13. gróa, 15. i\j. ÁRNAÐ HEILLA Q /\ ára afmæli. Á morg- ðvl un, 8. nóv, er áttræð Milly Milller, Austurbrún 6 hér í bæ. Hún vann við af- greiðslustörf fyrst hjá Mjólk- urfélagi Reykjavíkur, en síðan hjá Mjólkursamsölunni. HJÓNABAND: í dag, laug- ardaginn 7. nóvember, verða gefín saman í hjónaband í Garðakirkju Karen Bjöms- dóttir og Jóhannes Viðar Bjarnason. Heimili þeirra er í Brekkubyggð 59 í Garðabæ. FRÉTTIR Það var hlýleiki yfir veður- fréttunum í gærmorgun. Áfram verður hlýtt í veðri, hljóðaði dagskipanin í spár- inngangi. í fyrrinótt mældist 0 stiga hiti á Egils- stöðum, en uppi á hálend- inu fór hitinn niður í tvö stig. Hér í bænum var 8 stiga hiti og úrkomulaust og var svo að heita um land allt. Snemma í gærmorgun var 0 stiga hiti í Frobishher Bay, frost 5 stig í Nuuk. Hiti 9 stig i Þrándheimi og Sundsvall en tvö stig austur í Vaasa. Á LANDSPÍTALANUM: í tilkynningu í Lögbirtinga- blaðinu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að Guðjón Sigur- björasson Iæknir hafí verið skipaður í stöðu yfirlæknis við svæfinga- og gjörgæslu- deild Landspítalans og tók hann við starfínu um síðustu mánaðamót. MS-félagið heldur fund í Hátúni 12 nk. fímmtudag 12. þ.m. kl. 20. Gestir fundarins verða þær Björg Björns- dóttir, yfirsjúkraþjálfi félagsins og Theódóra Þor- steinsdóttir söngnemi. SAMTÖK Svarfdælinga í Reykjavík og nágrenni halda árshátíð 14. þ.m. í félags- heimilinu á Seltjamarnesi og hefst kl. 19. Nánari upplýs- ingar gefur Sólveig Jónsdóttir í dag, laugardag, og á morg- un, sunnudag, í síma 91-11005 kl. 16-18. NESKIRKJA: Fræðslufund- ur verður í safnaðarheimili kirkjunnar á morgun, sunnu- dag, kl. 15.15. Dr. Sigurður Öra Steingrímsson fjallar um nokkra valda texta úr Gamla testamentinu. Umræð- ur fara fram að erindinu loknu. Fræðslufundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa. SKAFTFELLINGAFÉ- LAGIÐ efnir til félagsvistar í Skaftfellingabúð á morgun, sunnudag, og verður byrjað að spila kl. 14. HEIMILISDYR____________ Á mánudaginn var týndist frá Funafold 90 í Grafarvogs- hverfí 6 mánaða gamall köttur, svarbröndóttur — brúnn og svartur. Sérkenni kisu eru að hægra augað er í dökkri umgjörð, en hið Þjóðarsátt í burðariiðnum vinstra í mjög ljósri. Fundar- launum er heitið fyrir köttinn. Símamir sem hafa má sam- band við em 671918 eða 73363. SKIPIN____________. REYKJAVÍKURHÖFN: í gær hélt togarinn Ásgeir til veiða. Askja var væntanleg úr strandferð og togarinn Ögri var væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Þá fór leiguskipið Dorado til út- landa og grænlenskur togari Erik Egede kom. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: I fyrrakvöjd fór Valur á ströndina. í gærkvöldi iiéldu aftur til veiða togararnir Víðir og Venus. Svona elskan, dugleg að rembast.. .! Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 6. nóvember til 12. nóvember, að báð- um dögum meötöldum er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi'meö sór ónæmisskírteini. Ónœmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aÖ gefa upp nafn. Viötalstírnar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabœr: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes síml 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlf8tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við ófengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Stuttbylgju8endingar Útvarpeins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og. 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími fijáls alla daga. Grenaás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allán sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaeafn islands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. U8ta&afn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbóka&afn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. BÚ8taöa8afn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Geröubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hof8vallasafn verður lokaö frá 1. júlf til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekkl í förum fró 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga.kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SigurÖ88onar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Mynt8afn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir (Reyfcjavik: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Brelöholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. *rá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin ménudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamarnesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.