Morgunblaðið - 07.11.1987, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987
í DAG er laugardagur 7.
nóvember, sem er 311.
dagur ársins 1987. ÞRIÐJA
vika vetrar. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.35 og
síðdegisflóð kl. 19.57. Sól-
arupprás í Rvík kl. 9.31 og
sólarlag kl. 16.50. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.11 og tunglið er í suðri
kl. 2.16. (Almanak Háskóla
(slands.)
Ég hef barist góðu barátt-
unni, hef fullnað skeiðið,
hef varðveitt trúna. (2.
Tím. 4, 7.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■ “
11 ■ “
13 14 ■
■ “ ■
17 1
LÁRÉTT: — 1. skark, 6. stingv 6.
ísinn, 9. skyldmenni, 10. æpi, 11.
guð, 12. beita, 13. íþróttafélag, 15.
reyfi. 17. rekkjunni.
LOÐRÉTT: - 1. stífur, 2. bleyta,
3. drykk, 4. nytjalandinu, 7. mjög,
8. nægilegt, 12. basli við, 14. sár,
16. samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. skúr, 5. tómt, 6.
rola, 7. ha, 8. aftur, 11. ur, 12.
næg, 14. kind, 16. iðjuna.
LÓÐRÉTT: — 1. sársauki, 2. útlit,
3. róa, 4. átta, 7. hræ, 9. frið, 10.
undu, 13. gróa, 15. i\j.
ÁRNAÐ HEILLA
Q /\ ára afmæli. Á morg-
ðvl un, 8. nóv, er áttræð
Milly Milller, Austurbrún 6
hér í bæ. Hún vann við af-
greiðslustörf fyrst hjá Mjólk-
urfélagi Reykjavíkur, en
síðan hjá Mjólkursamsölunni.
HJÓNABAND: í dag, laug-
ardaginn 7. nóvember, verða
gefín saman í hjónaband í
Garðakirkju Karen Bjöms-
dóttir og Jóhannes Viðar
Bjarnason. Heimili þeirra er
í Brekkubyggð 59 í Garðabæ.
FRÉTTIR
Það var hlýleiki yfir veður-
fréttunum í gærmorgun.
Áfram verður hlýtt í veðri,
hljóðaði dagskipanin í spár-
inngangi. í fyrrinótt
mældist 0 stiga hiti á Egils-
stöðum, en uppi á hálend-
inu fór hitinn niður í tvö
stig. Hér í bænum var 8
stiga hiti og úrkomulaust
og var svo að heita um land
allt. Snemma í gærmorgun
var 0 stiga hiti í Frobishher
Bay, frost 5 stig í Nuuk.
Hiti 9 stig i Þrándheimi og
Sundsvall en tvö stig austur
í Vaasa.
Á LANDSPÍTALANUM: í
tilkynningu í Lögbirtinga-
blaðinu frá heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu
segir að Guðjón Sigur-
björasson Iæknir hafí verið
skipaður í stöðu yfirlæknis
við svæfinga- og gjörgæslu-
deild Landspítalans og tók
hann við starfínu um síðustu
mánaðamót.
MS-félagið heldur fund í
Hátúni 12 nk. fímmtudag 12.
þ.m. kl. 20. Gestir fundarins
verða þær Björg Björns-
dóttir, yfirsjúkraþjálfi
félagsins og Theódóra Þor-
steinsdóttir söngnemi.
SAMTÖK Svarfdælinga í
Reykjavík og nágrenni halda
árshátíð 14. þ.m. í félags-
heimilinu á Seltjamarnesi og
hefst kl. 19. Nánari upplýs-
ingar gefur Sólveig Jónsdóttir
í dag, laugardag, og á morg-
un, sunnudag, í síma
91-11005 kl. 16-18.
NESKIRKJA: Fræðslufund-
ur verður í safnaðarheimili
kirkjunnar á morgun, sunnu-
dag, kl. 15.15. Dr. Sigurður
Öra Steingrímsson fjallar
um nokkra valda texta úr
Gamla testamentinu. Umræð-
ur fara fram að erindinu
loknu. Fræðslufundurinn er
opinn öllum sem áhuga hafa.
SKAFTFELLINGAFÉ-
LAGIÐ efnir til félagsvistar
í Skaftfellingabúð á morgun,
sunnudag, og verður byrjað
að spila kl. 14.
HEIMILISDYR____________
Á mánudaginn var týndist
frá Funafold 90 í Grafarvogs-
hverfí 6 mánaða gamall
köttur, svarbröndóttur —
brúnn og svartur. Sérkenni
kisu eru að hægra augað er
í dökkri umgjörð, en hið
Þjóðarsátt í
burðariiðnum
vinstra í mjög ljósri. Fundar-
launum er heitið fyrir köttinn.
Símamir sem hafa má sam-
band við em 671918 eða
73363.
SKIPIN____________.
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær hélt togarinn Ásgeir til
veiða. Askja var væntanleg
úr strandferð og togarinn
Ögri var væntanlegur inn af
veiðum til löndunar. Þá fór
leiguskipið Dorado til út-
landa og grænlenskur togari
Erik Egede kom.
H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN:
I fyrrakvöjd fór Valur á
ströndina. í gærkvöldi iiéldu
aftur til veiða togararnir
Víðir og Venus.
Svona elskan, dugleg að rembast.. .!
Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna I
Reykjavík dagana 6. nóvember til 12. nóvember, að báð-
um dögum meötöldum er í Holts Apóteki. Auk þess er
Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi'meö sór ónæmisskírteini.
Ónœmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aÖ gefa upp nafn.
Viötalstírnar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabœr: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes síml 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SAÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlf8tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú við ófengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075.
Stuttbylgju8endingar Útvarpeins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og. 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími fijáls alla daga. Grenaás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftall:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allán sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja.
Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótíöum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaeafn islands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand-
ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16.
Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
U8ta&afn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbóka&afn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. BÚ8taöa8afn, Bústaðakirkju, sími
36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg-
arbókasafn í Geröubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem
hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hof8vallasafn verður lokaö frá 1. júlf til 23. ágúst. Bóka-
bflar veröa ekkl í förum fró 6. júlí til 17. ágúst.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga.kl. 10-16.
Usta8afn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl.
11.00-17.00.
Hús Jóns SigurÖ88onar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Mynt8afn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaAir (Reyfcjavik: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud.
kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá
kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá
kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Brelöholti: Mánud.—
föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá
7.30-17.30. Sunnud. *rá kl. 8.00-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin ménudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlöviku-
daga kl. 20-21. Slminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamarnesa: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.