Morgunblaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987 51 Þrjú í fullu fjöri Kvikmyndir Sæbjöm Vaidimarsson REGNBOGINN: Þijú hjól undir vagni — Rita, Sue and Bob too! ★ ★ >/2 Leikstjóri: Alan Clarke. Framleiðendur: Sandy Lieber- son, Oscar Lewenstein, Patsy Pollock. Handrit: Andrea Dunbar, byggt á samnefndu leikriti hennar. Tónlist: Michael Kamen. Kvikmyndataka: Ivan Strasburg. Aðalleikendur: Siobhan Finner- an, Michelle Holmes, George Costigan, Lesley Sharp, Kulvind- er Ghir. Bresk. Channel 4 1987. 93 min. Þijú hjól undir vagni hefur gjam- an verið kynnt sem gamanmynd, öllu nær væri að flokka hana undir tragikómedíu því svo ömurlega er hversdagslífi ungmenna af verka- mannastéttum iðnaðarhéraða frú Thatcher lýst í mjmdinni. Tvær síflissandi stelpujússur í fátækrahverfi í Bradford fínna sér það helst til ánægju að gæta bama fyrir nýrík hjón í betri hluta borgar- innar. Og þá fyrst fer að færast §ör í leikinn þegar húsbóndinn fer að serða þær báðar í Rovemum sínum eftir gæslustörfin. En þetta makalausa ástalíf varir ekki lengi því eiginkonan (sem reyndar hefur boðið uppá þetta sem dæmigerð bresk ektakvinna, en þær vilja frek- ar, samkvæmt nýjustu skoðana- könnunum, fá sér í sarpinn en njóta unaðar hjónabandssælunnar!) kemst í spilið og stormar að heim- an. Önnur stúlkan tekur við hlut- verki konunnar, einsog ekkert hafi í skorist, en missir síðar fóstur. Hin er rekin að heiman og lendir í slag- togi með manni af austurlenskum ættum. Allt fellur í lokin í ljúfalöð í endumýjuðum þríkanti. Hægt og sígandi fá stelpugreyin alla manns samúð. Þær eru að ljúka grunnskólanámi, hafa af litlu að státa og vita að þeirra bíður nötur- Ieg framtíð þar sem valkostimir eru Þijú f fullu fjöri. annaðhvort niðurdrepandi verk- smiðjuvinna eða atvinnuleysi. Allavega grámygluleg tilvera. Þær grípa því hvert tækifæri sem gefst til að losna frá raunveruleikanum, jafnvel lúði á fertugsaldri er tekinn tveim höndum sem aðgöngumiði að ánægju. Eftir því sem líða tekur á mjmdina, því meiri samúð fá þessi olnbogaböm Jámfrúarinnar hjá áhorfandanum. Og ekki sakar að þær eru skínandi vel leiknar af nýliðunum Finneran og Holmes. Mjög óvenjuleg og kaldhæðnisleg mynd sem hefur örugglega ekki verið sýnd í Downing-stræti 10 fyr- ir erlenda gesti. Flísar Flísar Flísar Flísar Flísar Flísar Flísar Flísar Glæsilegar flísar á gólf og veggi I Dúkalandi við Grensásveg fæst ótrúlegt úrval forkunnar fallegra flísa á gólf og veggi. I eldhúsið, á baðherbergið, í stofuna og á ganginn. Flísar í mörgum stærðum, gerðum og litum "Hjá okkur ná á ótrúlega góðu verð. gæðin í gegn" |>ÚlralanCf Grensásvegi 13 sími 91-83577 og 91-83430 Við styðjum Ólympíunefnd íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.