Morgunblaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987 11 GAMLI MIÐRÆRINN VELKOMIN TIL VIÐSKIPTA IMIÐBÆNUM GLERAUGNAVERSLANIR AUSTURSTRÆTI 20 Gleraugnamiðstöðin LAUGAVEGI 24 LINSAN AÐALSTRÆTI 9 OPTIKsf. LÆKJARTORGI FÓKUS LÆKJARGÖTU 6B LJÓSMYNDAVÖRUR-FRAMKÖLLUN FRAMKÖLLUN m iiwiimi ■ w* wm LÆKJARGÖTU 2 HANS PETEKSEN HF fyli AUSTURSTRÆTI 3 OPIÐ í DAG GAMLI MIÐBÆRINN Fyrir skömmu flutti einn af kaupmönnunum í miðborginni erindi í útvarp þar sem hann gerði m.a. að umræðuefni stöðu miðborgarinnar. Hann sagði í erindi sínu: „Hér láta sumir sem svo, að miðborg sé á fleiri en einum stað í sama borgarsamfélagi. Ég vil fullyrða, að sú kenn- ing stenst ekki í raun. Miðborg er einskonar hjarta borgarinnar. Hún á að vera svo úr garði gerð, að þegnar í landinu líti með stolti til þess, sem þar fer fram svo og bygginga, mannvirkja og annars sem þar er til nytsemda og prýði. Mér hefur orðið tíðrætt um miðborgina okkar. Ég er þess fullviss, að það er mörgum metnaðarmál að vörn verði snúið í sókn til að efla og styrkja hvaðeina, sem þar horfir til framfara. Þess sjást nú merki svo sem með endur- byggingu Laugavegarins. Þótt menn byggi hús í mýrum og móum i borgarlandinu, flytja þeir ekki miðborgina á þá staði. Hún er og verður á sínum stað. Guði sé lof mætti kannski bæta við.“ Undir þessi orð má taka. Samtökin Gamli miðbærinn hafa unnið ötullega að hag og reisn miðborgarinnar. Nokkur árangur hefur náðst en áfram skal haldið og ástæða er til að hvetja menn til þess að standa saman. Baráttan er rétt hafin. AÐALFUNDUR Aðalfundur samtakanna Gamli miðbærinn verður haldinn fimmtudaginn 12. nóv. kl. 20.30 á Hótel Borg. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka fullan þátt í starfi félagsins. UPPL ÝSINGAMIÐS TÖÐ GULU LÍNUNNAR Á LÆKJARTORGI Undanfarnar vikur hefur Turninn á Lækjartorgi verið til hálfgerðra vandræða. Frá því að upplýsingamiðstöð ferða- mála flutti í Ingólfsstræti hefurTurninn staðið auður að mestu. Það er því mikið ánægjuefni að frétta, að hann hefur fengið nýtt hlutverk — hlutverk, sem hæfir honum ágætlega. Þann 13. nóvemberopnar íTurninum upplýs- ingamiðstöð fyrirvöru og þjónustu í miðbænum. Það er Gula línan sem verður þarna með útibú, en Gula línan er upplýsingasími sem opnaði í sumar. Þangað getur almenningur hringt og fengið upplýsingar um vörur og þjónustu án þess að borga neitt fyrir. Útibúið á Lækjart- orgi verður rekið með svipuðum hætti. Þangað getur fólk hringt í síma 623388 og fengið upplýsingar eða litið við í Turninum og fengið lista yfir fyrirtæki, sem selja tilteknar vörur eða veita þjónustu í Gamla miðbænum. Þannig geta þeir, sem ekki þekkja vel til, fengið upplýsingar um fas- teignasölur, bílaleigur, sólbaðsstofur í miðbænum eða upplýsingar um hverjir selji regnhlífar, mótorhjólahjálma eða hljómplötur. Það er vonandi að sem flestir skrái vörur sínar og þjón- ustu hjá Gulu línunni, þannig að Turninn á Lækjartorgi geti orðið að miðstöð og tákni fyrir þá fjölbreyttu þjón- ustu og það ótrúlega vöruúrval, sem er að finna hjá fyrirtækjum í miðbænum. BANKASTRÆTI4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.