Morgunblaðið - 11.12.1987, Síða 28

Morgunblaðið - 11.12.1987, Síða 28
28 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 St|örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri þáttur. Ég er fædd í Reylq'avík 1.7. 1960 kl. 0.20 og vildi gjaman vita eitthvað um merkið mitt og hvaða starf myndi henta mér best. Með fyrirfram þökk og bestu kveðju. Krabbi. Svar: Þú hefur Sól, Venus og Merk- úr i Krabba, Tungl í Meyju, Mars í Nauti, Vatnsbera Rísandi og Júpíter í Bog- manni á Miðhimni. Ekki dœmigerö Þegar kort þitt er skoðað í heild sinni má segja að þú sért ekki dæmigerður Krabbi. Ástæðan er sú að Júpíter er sterkur í korti þínu, er bæði á Miðhimni í Bogmanni og í spennuafstöðu við Tungl. Það táknar að þú ert eirðar- laus og leitandi og þarft sífellt að víkka sjóndeildar- hring þinn. Þú ættir því að hafa áhuga á ferðalögum og ekki vera jafn íhaldssöm og eins mikið fyrir að binda þig og hinn dæmigerði Krabbi. Tilfmningarík Þrátt fyrir framantalið ertu Krabbi og þarft ákveðið ör- yggi, ert tilfínijingarík og hlédræg í grunneðli þínu. Einhvers konar málamiðiun á milli öryggis og þess að ferðast á vel við þig. Erlend viðskipti Þar sem Tunglið er í Meyjar- merkinu í 8. húsi gætu t.d. verslunar- og viðskiptastörf átt ágætlega við, ekki síst _> ef þau tengjast erlendum löndum. Sjálfsagi Það sem einna helst gæti háð þér er Satúmus í mótstöðu við Venus/Sól. Það táknar að þú hefur tilhneigingu til að bæla sjálfa þig og ástartil- finningar þínar niður. Hætt er við að þú hafir minnimátt- arkennd sem stafar af of mikiili kröfuhörku. Þú ættir því að læra að treysta meira á sjálfa þig og gæta þess að opna þig og hleypa öðmm að þér. Satúmus táknar einn- ig að þú hefur sterka ábyrgð- arkennd. Opin framkoma Þegar á heildina er litið má segja að þú sért í grunneðli þínu frekar dempuð og innst inni feimin og varkár hvað varðar ást og vináttu. Aðrir þættir snúa hins vegar út á við. Rísandi Vatnsberi táknar að þú reynir að vera yfírveg- uð og jákvæð í framkomu og sýnir ekki hverjum sem er þinn innri mann. Júpíter á Miðhimni og Tungl táknar síðan að þú átt til að vera hress, létt og jákvæð dags daglega, sérstaklega út á við. Það má því segja að ytri ^ framkoma þín gefí til kynna léttleika en að innri persónu- leiki þinn sé þungur og alvörugefínn. Frelsi og ábyrgö Sterkur Júpíter og Satúmus, eins og þeir birtast í korti þínu, táknar að líf þitt mun að mörgu leyti einkennast af togstreitu milli ábyrgðar- kenndar og frelsisþarfar. Til að leysa þann hnút er t.d. æskilegt að þú skapir þér örugga afkomu, eigir gott heimili og starfír t.d. hjá traustu fyrirtæki. Þessi störf verða hins vegar að vera fjöl- breytileg og hreyfanleg og einnig er æskilegt að daglegt líf þitt gefí kost á ferðalög- um. Þó kortið gefi einnig til kynna listræna og andlega hæfileika tel ég að hið hag- nýta og örugga verði að sitja - í fyrirrúmi. GARPUR TOMMI OG JENNI LJOSKA SMÁFÓLK Heyrðirðu þetta, Magga? TÍ4E TEACHER 5AIP I UJA5 60IN6 TO BE THE "MAV QUEEN"! Kennarinn sagði að ég ætti að verða „Maídrottn- ing“! N0, 5HE 5AIP IF VOU IMPROVE VOUR GRAPE5, YOU MAV 6ET TO . BE QUEEN.. Nei, .hann sagði að ef þú bættir einkunnir þínar kynnirðu að verða drottn- ing... Ég vissi að það var ein- hvers staðar „ef“ í þessu. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Núorðið er algengt að spiluð séu tölvugefín spil í keppnum. í því er mikill akkur. Menn þurfa ekki eins oft að skella skuldinni af eigin mistökum á makker — það má alltaf bölsótast út í tölvu- skrattann fyrir að dreifa spilun- um svona asnalega. Oft er það „ólegan" sem skrifuð er á reikn- ing tölvunnar, en það má líka snúa rökunum við. „Eða hvemig átti mér að detta í hug að tölvan færi að raða upp einu vinnings- stöðunni," eins og ónefndur sagnhafi orðaði það, eftir að hafa klúðrað fjórum spöðum í sveitakeppni hjá Bridsfélagi Reykjavíkur nýlega: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á105 VG9 ♦ Á432 ♦ 7643 Vestur ÍK10753 li ♦ KD10 ♦ K985 Suður ♦ KDG9872 ♦ 86 ♦ 6 ♦ ÁG2- Suður opnaði á fjórum spöð- um í fyrstu hendi og fékk að sitja þar í friði. Vestur kom út með tígulkóng sem sagnhafí drap á ás og spilaði hjarta. Vest- ur stakk upp hjartaás og spilaði laufdrottningu. Þar með var úti- lokað annað en gefa tvo slagi á lauf. Sagnhafí þurfti enga hjálp frá vöminni til að vinna spilið. Hann átti að trompa tígul í öðmm slag og nota svo innkomumar á ás og tíu í trompi til að stinga tvo tígla i viðbót. Eftir þá hreingem- ingu er óhætt að spila sig út á hjarta. Vömin reynir að bijóta upp laufið strax, en suður drep- ur drottningu austurs með ás og spilar aftur hjarta. Best er að austur eigi slaginn og spili lauftíunni. En hann fær að eiga þann slag og verður þá að spila hjarta eða tígli út í tvöfalda eyðu. Það hefði verið erfítt að koma þessu klúðri yfír á makker. Austur ♦ 43 VÁD42 ♦ G9875 ♦ D10 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á bandaríska meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í einni af úrslitaskákum mótsins. Banda- ríkjameistarinn árið 1986, Yasser Seirawan, hafði hvítt en Joel Benjamin hafði svart og átti leik. Hvítur hefði átt að sætta sig við að tapa peði. 40. - Dxg3+, 41. Khl - Hb2 og hvítur gafst upp, því hann er óveijandi mát. Nick deFirmian frá Kalifomíu og Joel Benjamin frá New York urðu jafnir og efstir á mótinu og verða að tefla einvígi um titilinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.