Morgunblaðið - 11.12.1987, Side 31

Morgunblaðið - 11.12.1987, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 C 31 Neskaupstaður: Smábáta- veiðar undan- þegnar tak- mörkunum BÆJARSTJÓRN Neskaupstað- ar samþykkti samhljóða, 1. desember sl., ályktanir um tak- markanir á fiskveiðum smábáta og aðflutningsgjöld af útvarps- og sjónvarpstækjum. Sljórnin álítur að veiðar smábáta eigi að vera undanþegnar veiðita- kmörkunum. Einnig skorar hún á stjórnvöld að sjá tíl þess að afnotagjöld af útvarps- og sjón- varpstækjum renni óskert í Framkvæmdasjóð Ríkisút- varpsins. Bæjarstjómin telur að með hug- myndum um takmarkanir á físk- veiðum smábáta sé mjög harkalega þrengt að sjómönnum sem stunda veiðar á smábátum og afkomu þeirra stefnt í voða. Veiðar smábáta eigi áfram að vera undanþegnar veiðitakmörkunum en aflamark verði sett á netabáta þannig að aflatímabilinu verði t.d. skipt í fjögur tímabil á ári. Bæjar- stjómin tekur undir samþykktir Fiskiþings um stjómun fískveiða og varar sérstaklega við hugmynd- um þingmanna Suðvesturlands um jöfnun þorskkvóta á milli lands- hluta. Bæjarstjómin skorar á stjóm- völd að sjá til þess að aðflutnings- gjöld af útvarps- og sjónvarps- tækjum, og varahlutum í þau, renni óskert í Framkvæmdasjóð Ríkisútvarpsins, sem ætlað sé að standa undir nýframkvæmdum og endumýjun á dreifíkerfínu út um landið, eins og gert hafi verið ráð fyrir í útvarpslögum, segir m.a. í fréttatilkynningu frá bæjarstjóm- inni. fiö PIOIMEER HUÓMTÆKI y Jokannesarpassian eftir IBach Jóhannesarpassían á geisladiski, flutt af Kór ogKammersveit Langholtskirkju. Einsöngvarar eru • Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir.Solveig Björling, Michael Goldthorpe, Kristinn Sigmundsson og Viðar Gutinarsson. Stjórnandi er Jón Stefánsson. Hljóðritunin er gerð með stafrænni tækni á tónleikum í Langholtskirkju þann 17. apríl 1987. Hér fer saman fagurt verk, frábær flutningur og full- komin tóngæði. Þessi geisladiskur er þcss vegna efstur á óska- lista allra unnenda góðrar tónlistar - og fyrir þá sem ekki eiga geislaspilara er vcrkið einnig væntanlegt á snældu. WOtífd

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.