Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGÚR 14. 3ANÚAR 1988 Til sölu í Grindavík HEIÐARHRAUN: 116 fm einnar hæðar 14 ára raðhús Bílskúr. Mikið áhví- landi. Verð kr. 3,1 millj. HVASSAHRAUN: 110 fm einnar hæðar steinhús. Rúml. 20 ára með 40 fm bílsk. Verð kr. 3,6 millj. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, sími: 50764. Hús óskast til leigu Erlendur aðili hefur beðið okkur um að útvega einbýlis eða raðhús sem næst miðborginni til leigu. Æskileg stærð 150-200 fm. Upplýsingar á skrifstofunni. EICIMAMIDUJMN 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Svcrrir Krislinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 43307 641400 Hamraborg - 2ja Góð 60 fm ib. á 1. hæð. Bílskýli. V. 2,9 millj. Furugrund - 3ja Falleg 87 fm ib. á 2. hæð í litlu fjölb. Digranesvegur - 3ja Falleg 80 fm jarðhæð. Sérhiti. Sérinng. V. 3,7 m. Neðstatröð - 3ja 3ja herb. risib. í tvíb. Fallegur garður. Ekkert áhv. Laus. Álfhólsvegur - 3ja Snotur 85 fm íb. á 2. hæð ásamt 23 fm bílsk. og 30 fm rými. Kópavogur - sérhæð 125 fm efri hæð ásamt bílsk. Reynihvammur - parh. Húsið afh. fokh. að innan og frág. að utan. íb. er alls 184 fm og bílsk. 28 fm. Garðstofa. Suð- ursv. Hlíðarhjalli - einb. Fallegt 196 fm hús á tveimur hæðum ásamt 32 fm innb. bílsk. Afh. fokh. að innan en frág. að utan í april 1988. Kársnesbraut - einb. 140 fm hæð og ris alls 6 herb. ásamt 50 fm nýl. bílsk. KiörByli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. HRAUNBÆR 2ja rúmg. jarðh. ofarl. í Hraun- bæ. Parket á gólfum. Ákv. sala. Verð 3100 þús. ÁLFTAHÓLAR Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftublokk. Góður bílsk. Fráb. útsýni. BRATTAKINN Snotur 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. Verð 2700 þús. HLÍÐARVEGUR - KÓP. Rúmg. 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. í þríbhúsi. Mikið endurn. eign i sérlega góðu standi. Sérinng. Gott útsýni. Verð 3400 þús. BÚÐARGERÐI Rúmg. 3ja herb. kjíb. Sér- geymsla og þvhús. Laus í maí. Verð 3100 þús. RAUÐÁS Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Fullfrág. íb. Bílskplata. Verð 3900 þús. SMYRLAHRAUN 3ja herb. íb. á 1. hæð í 4ra íb. stigagangi. Góður bílsk. Allt sér. Æskil. eru eignask. á sérb. í Hafnarf. VESTURBÆR Eldri 3ja herb. íb. á 2. hæð i steiph. Aöeins tvær íb. í húsinu. Ákv. sala. Verð 3600 þús. GRETTISGATA Mjög rúmg. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Mjög mikið endurn. Verð 3800 þús. ENGIHJALLI Rúmg. 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Laus 1. júlí. Ákv. saia. Verð 4300 þús. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. góð íb. ásamt herb. í kj. Suðursv. Ákv. sala. Verð 4400 þús. HRAUNBÆR Mjög rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Eignask. mögul. á sérb. í Vesturbæ. HVASSALEITI Rúmg. 4ra herb. íb. ásamt bílsk. Ný eldhinnr. Skuldl. eign. Verð 5100 þús. HRAUNBRAUT - KÓP. 4ra herb. efri sérhæð ásamt góðum bílsk. og rými í kj. Mikið endurn. eign. Verð 5200 þús. VESTURBÆR Sérl. glæsil. Ný 100 fm íb. sem getur verið 2 svefnh. og 2 stofur. (b. er ein- stakl. falleg. Stórkostl. útsýni. Bílskýli. GOÐHEIMAR Rúmg. 4ra herb., efsta hæð, í fjórbhúsi. íb. í þokkal. standi. Akv. sala. Verð 4800 þús. MÁVAHLÍÐ 120 fm efri sérhæð ásamt góð- um bílsk. Skuldlaus eign. Laus fljótl. Verð 6300 þús. BREKKUBYGGÐ - GBÆ Vorum að fá í sölu eitt af þess- um eftirs. raðh. við Brekku- byggð. Húsið er ca 100 fm ásamt bílsk. Fráb. útsýni. Verð 5600 þús. FORNASTR. - SELTJ. 330 fm einb. ásamt góðum tvöf. bílsk. Mögul. er á séríb. á neðri hæð. Húsiö er laust strax. Eignask.-mögul. EINILUNDUR - GBÆ 120 fm einb. ásamt tvöf. bílsk. Mögul. er á einst.íb. í hfuta bilsk. Hús í sérl. góðu ástandi. Ákv. sala. TJARNARSTÍGUR Vorum að fá í sölu glæsil. 170 fm einbhús við Tjarnarstíg, Seltjnesi. Húsið er allt endurn. frá grunni. Húsinu fylgir rúmg. tvöf. bílsk. Gróðurhús í garði. Eignask. mögul. Verð 8200 þús. MIÐBÆR - URÐARST. Lítið eldra parhús v/Urðarst. Laust strax. Verð 3600 þús. STÓRAGERÐI Stórgl. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskrétti. (b. þessi fæst eing. í eignask. fyrir sérb. á verð- bilinu 7-8 millj. VESTURBÆR - LÁGHOLTSVEGUR 120 fm nýtt raðh. að mestu fullkl. Hagst. lán áhv. Verð 6200 þús. VERSLUNARHUSNÆÐI - AUSTURVER 240 fm verslunarhúsn. í Austur- veri við Háaleitisbraut til sölu. Uppl. aðeins á skrifst. BARÐASTRÖND - SELTJNESI Vorum að fá í sölu glæsil. raðh., ca 240 fm. í húsinu eru 5 svefnh., 2-3 stofur og innb. bflsk. Lóð í suð- ur. Mögul. fyrir garðskála. Verð 9800 þús. SLÉTTAHRAUN - HF. 120 fm neðri sérh. í tvíb. ásamt rúmg. bílsk. og geymslum í kj. Sérinng., hiti og þvottahús. Suðurlóð. Skuldl. eign. Verð 6 millj. r SÍÐUMÚLA 17 M.ignus A«elsson MIKIL EFTIRSPURN VÆNTANLEG - FJÖLDI KAUPENDA Á KAUPENDASKRÁ SKOÐUM OG VERÐMETUM LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 M M.iqnus Axelsson Þykkar konusögur Bókmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Sögur íslenskra kvenna 1879-1960 Soffía Auður Birgisdóttir valdi sögurnar og skrifaði eftirmála Útg. Mál og menning 1987 Islenzkar konur hafa ekki verið frekar til frægðar vegna bók- menntaverka, svo að heitið geti. Fyrr en á síðustu áratugum. Með undantekningum, vitanlega. En margar þeirra kvenna sem fengust við ritstörf um og upp úr aldamót- in eru nú flestum gleymdar. Því er að mörgu leyti forvitnilegt að kynnast ýmsum þeim, sem grafnir eru úr gleymsku, eins og er í þess- ari bók, sem birtir verk rösklega tuttugu kvenna, sem eru að skrifa. á árunum 1879-1960. Það er mjög athyglisvert að íhuga söguefnin, sem konurnar velja sér. Sögusviðið lengst af er vitaskuld meira og minna hið sama. Sveitin. Konumar skrifa um ástina og fómina, því að oft fóm- ar konan ást sinni. Stundum er það gert af trúarlegum ástæðum, en trúin er framan af tímabilinu sem er um að ræða örlagavaldur. Fyrirferðarmikil. Tal um hana oft óttalegt froðusnakk. Svo er fórnin oft færð af hlýðni við föður. Faðir hefur ákveðið brúðguma handa 685009 685988 2ja herb. ibúðir Miðtún: 65 fm kjíb. í mjög góöu ástandi. Ákv. sala. Sér hiti. Verö 3 millj. Karfavogur: so fm kjib. i tvíbhúsi. Sórinng., sórhiti. Góö eign. Verö 2950 þús. Hraunbær: 6s fm ib. á 3. hæð. Talsv. áhv. Æskil. skipti á 4ra-5 herb. íb. Krummahóiar: 2ja-3ja herb. íb. ó 2. haeð í lyftuh. Stórar suöursv. Sórþvhús. Neshagi. 2ja herb. íb. í kj. ca 67 fm. Eign í góöu ástandi. Nýl. gler. Laus í feb. Verð 3,0 millj. 3ja herþ. íbúðir Álftamýri. Ca 90 fm íb. á 2. hæö í fjölbhúsi. Nýtt gler. Góð eign. Laus 1. febr. Verð 3960 þús. Álftahólar. Ca 90 fm íb. ó 3. hœö í lyftuh. Gott óstand. 28 fm bílsk. Oldugata: 3ja herb. íb.ó 1. hæð ca 80 fm mikiö endurn. Laus strax. Verð 3,3 millj. 4ra herb. íbúðir Seljahverfi: ca m fm ib. á i. hæö. Suöursv., bílskýli. Lítið óhv. Afh. 1. mars. Verð 4,4 millj. Baldursgata: íb. & tveimur hæðum í eldra húsi. Laus strax. Verð 2950 þús. Álfheimar: Góð 4ra herb. ib. ásamt 40 fm geymslurisi ó 4. hæð. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 4,4 millj. Alftahólar. 117 fm íb. í góðu óstandi ó 5. hæð í lyftuhúsi. Suöursv. Mikið útsýni. Verð 4,4 mlllj. Sérhæðir Hlíðar. 130 fm íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. Sórinng., sórhiti. Suö- ursv., nýtt gler. Ekkert áhv. Laus strax. 35 fm bflsk. í smíðum Geithamrar: Tvær sórh. afh. rúml. tilb. u. tróv. Sórinng. Bílskplata eða bílsk. fylgir. Frób. staös. Til afh. strax. Fannafold: Parh. á byggstigi. Minni íb. er ca 89 fm, sórinng. Stærri íb. eru tæpir 170 fm m. innb. bílsk. íb. eru á pöllum og seljast í fokh. ástandi en hús frág. utan. Fráb. staðs. Teikn. ó skrifst. Afh. í maí. Verð á minni fb. 2,8 millj. Verð á stærri fb. 4,7 mlllj. m KjöreignYf Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfræðingur, Ólafur Guðmundsson, sölustjóri. dóttur sinni, sem venjulega elskar annan mann. En sem góð og auð- sveip dóttir tekur hún vilja föður síns fram yfír ástina. Það fer ekki hjá því við lestur margra sagnanna, að þær virðist ó'sköp gamaldags og ritleiknin er ekki alls staðar í neinu samræmi við lengd. Mér fór alla vega þann- ig, að sumar sagnanna eftir þær konur, sem lítt hafa geymst skildu lítið eftir. Sögurnar eru margra langorðar og skrúðyrðin og préd- ikunartónninn hvimleiður. Bók- menntagildið í minnsta lagi. Fyrsta sagan „Seint fymist forn ást“ eftir Torfhildi Hólm hefur ýmsa galla, en það er í henni ein- lægni og frásagnargleði, sem gerir það að verkum, að maður getur lifað sig um stund inn í harmsögu þeirra Önnu og Sigurðar, sem endar reyndar vel, löngu síðar. „Vonda veikin“ eftir Ólafíu Jó- hannsdóttur hlýtur að hafa þótt harla djörf á sínum tíma og stend- ur enn fyrir sínu. „Utangarðs" eftir Guðrúnu H. Finnsdóttur er einnig vel athyglisverð, þótt höf- undur láti gamminn geisa full óhamið. „Almar Brá“ eftir Huldu er vel unnin og efnið tekið skemmtileg- um og frísklegum tökum.„Arfur“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur er alltof löng til að vera í þess konar sýnis- bók. En er að öðru leyti áhrifamikil saga og sem gamall aðdáandi Ragnheiðar fann ég í frásögninni þennan seið sem gerði að verkum að maður las Dóm-bækumar hennar af ákefð. „Frostnótt í maí“ eftir Þómnni Elfu Magnúsdóttur er með sama marki brennd, hún er upp á tvö hundmð síður, en engu að síður las ég hana mér til ánægju, enda kemur þama mann- skilningur höfundar ágætlega fram, þótt henni skriki stundum fótur í ákveðnum öfgum. Þessi bók er um eitt þúsund blaðsíður að lengd. Undarlegt er hvemig hefur verið valið í hana. Sumar sögumar örstuttar, aðrar svo langar að þær ætla aldrei að taka enda. Hér hefði útgefandi eiginlega átt að íhuga málið bet- ur; hvað er það sem er verið að birta okkur? Sýnishom af verkum íslenskra kvenna, það er fínt, en valið virðist ekki markvisst og auk þess hefði átt að skrifa langtum ítarlegri og skilmerkilegri eftir- mála, fyrst var verið að þessu á annað borð. En fyrst og fremst hefði átt að búta bókina niður í að minnsta kosti þijár. Það er svona nokkurn veginn óboðlegt, að láta mann sitja uppi með þvílíkan doðrant. Bók upp á þúsund síður er lesanda svo erfíð, þó ekki væri nema tæknilega og praktiskt séð, að áhuginn verð- ur að vera mikill eða skylduræknin alger til að maður komist í gegnum þetta. ^BRowninG. veggjatennisvörur vvöv^iöpr <Hi PIOIMEER HUÓMTÆKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.