Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1988
31
Umönnun hrogna i klakhúsinu í Kollafirði.
sleppingu í sjó. Aukning í fjölda
slepptra seiða gæti þýtt ofbeit á
vissum tíma í sjónum fyrir utan
hafbeitarsvæðin. Með mismunandi
stærð gönguseiða má hugsanlega
jafna álagið, vegna þess að þau
leita ekki í sömu fæðuna og þannig
að tryggja að ekki dragi úr endur-
heimtum á laxi úr sjó. Með þessu
má því tryggja betri nýtingu á fæð-
unni í sjónum fyrir utan stöðvamar.
Síðan verður reynt að fylgjast ná-
kvæmlega með seiðunum í sjónum
fyrir utan, aðallega við Kollafjörð
og Stakksfjörð, í samvinnu við haf-
beitarstöðina Vogalax og Hafrann-
sóknastofnun.
Stuðningshópur
fiskeldismanna
Mikil breyting hefur orðið á starf-
semi Kollafjarðarstöðvarinnar að
undanfömu. Stöðin er nú öll undir-
lögð undir tilraunir. Hún gegnir
lykilhlutverki í tilraunum í hafbeit
og seiðaeldi. Einnig er unnið að
ýmsum öðmm verkefnum í sam-
vinnu við stofnanir, svo sem á sviði
lífeðlisfræði, físksjúkdóma, fóður-
fræði og erfðafræði.
Síðastliðið vor var tæplega 200
þúsund seiðum sleppt í hafbeit frá
Kollafjarðarstöðinni, en ekkert árið
þar á undan vegna þess að seiða-
framleiðsla stöðvaðist um tíma í
stöðinni vegna nýmaveiki sem þar
kom upp. í vor er áætlað að sleppa
220 þúsund seiðum frá stöðinni og
500—600 þúsund seiðum vorið
1989.
Verið er að mynda stuðningshóp
fískeldismanna utan um stóra kyn-
bótaverkefnið, þar sem öllum
einkastöðvum verður boðið að eiga
fulltrúa. Þar verða niðurstöður
kynntar og er tilgangurinn að koma
öllum nothæfum niðurstöðum strax
í framkvæmd, þannig að aðrar
stöðvar geti sparað sér óþarfa
kostnað og forðast slys. Við viljum
vera á undan þróuninni og geta
veitt ráðgjöf í þeirri gífurlegu aukn-
ingu sem er fyrirsjáanleg í haf-
beitinni. Gmndvöllur þess að unnt
sé að veita góða ráðgjöf er að fyrir
hendi sé nothæf tilraunaaðstaða.
Slík aðstaða er nú að skapast í
Laxeldisstöð ríkisins í Kollafírði.
Auk þess er Kollafjarðarstöðin nú
orðin framleiðslueining upp á
500—600 þúsund gönguseiði á ári
sem gerir okkur kleift að prófa
strax hversu vel árangur einstakra
tilraunaverkefna skilar sér í fram-
HBj.
Loðdýrarækt:
Framleiðsluverðmæti
ársins áætlað 450-
500 milljónir króna
AÆLTAÐ er að fjárfesting í loðdýrarækt sé nú orðin um 1,3 miiyarð-
ar króna, reiknað á núverandi verðlagi. Fjöldi ársverka í greininni
er áætlaður 300 og framleiðsluverðmæti ársins 450—500 milljónir
kr. Þetta kemur fram þjá Jóni Ragnari Björnssyni framkvæmda-
stjóra Sambands íslenskra loðdýraræktenda í nýútkomnu fréttabréfi
sambandsins.
Fram kemur að nú um áramótin
gangi um 60 nýir loðdýraræktendur
í félagið. „Við sjáum á þessum
tölum að loðdýrarækt er orðin al-
vöru atvinnugrein, mikið fjármagn
hefur verið í hana lagt og gjaldeyr-
istekjur umtalsverðar. Síst má
gleyma þeim fjölda fólks, bæði
bændum og þeim sem starfa við
þjónustu fyrir loðdýraræktina, eins
og til dæmis fóðurgerð, sem byggja
afkomu sína og sinna á atvinnu-
greininni. Það skiptast á skin og
skúrir í þessari grein eins og öðrum.
Undanfarin tvö ár hafa verið refa-
bændum erfíð, en vel hefur gengið
S minkaræktinni, enda er öll aukn-
ingin þar á sama tíma og samdrátt-
ur er í refarækt," segir Jón
ennfremur.
Loðnuaflinn um áramót:
Börkur NK var afla-
hæstur með 16.4561.
Mestu landað
á Siglufirði
UM áramót var búið að
veiða 311.268 tonn af
loðnu frá því vertíð hófst
um haustið. Aflahæstu
skipin voru þá Börkur NK
með 16.456 tonn. Jón
Finnsson RE með 15.535
og Skarðsvik SH með
12.936 tonn. Mestu hafði
þá verið landað hjá SR í
Siglufirði, samtals 59.833
tonnum. Næst í röðinni
voru Hraðfrystihúsið á
Eskifirði með 35.762 tonn
og Síldarvinnslan í Nes-
kaupstað með 28.362 tonn.
Hér fer á eftir listi yfir
afla skipanna og móttöku
verksmiðjanna. Á skipa-
listanum er fyrsti dálkur
heildarúthlutun fyrir vertí-
ðina, í næsta dálki er tekið
fram hve mikið skipin hafi
veitt fyrirfram af úthlut-
uðum afla. Þá kemur
endanleg úthlutun, veiðin
á haustvertið og loks það,
sem skipin áttu eftir að
taka um áramót. Aflinn er
talinn í tonnum. Á listan-
um yfir verksmiðjunar er
aflinn hins vegar talinn í
kílóum.
Nafn skips Frá fyrra Samtals
Samtals ári nú Haust Eftirst.
AlbertGK31 18.016 0 18.016 7.375 10.641
BeitirNK 123 24.302 (2.556) 21.746 21.746
BergurVE 44 17.189 (590) 16.599 4.574 12.025
Bjarni Ólafsson AK70 22.234 (383) 21.851 8.221 13.630
BörkurNK 122 22.482 (581) 21.901 16.456 5.445
Dagfari ÞH 70 17.354 0 17.354 17.354
Eldborg HF 13 26.370 (3.618) 22.752 10.316 12.436
Erling KE 45 16.527 (1.055) 15.472 3.552 11.920
EskfirðingurSU 9 17.933 (363) 17.570 5.698 11.872
Fífill GK 54 18.182 (1.269) 16.913 5.379 11.534
GígjaVE340 19.174 (650) 18.524 4.260 14.264
GísliÁrni RE375 18.182 (360) 17.822 5.933 11.889
Grindvíkingur GK 606 22.234 (1.738) 20.496 8.852 11.644
GuðmundurVE 29 20.663 0 20.663 5.570 15.093
Guðmundur Ólafur ÓF 91 17.851 (478) 17.373 4.744 12.629
Guðrún Þork. SU 211 19.174 (741) 18.433 10.449 7.984
Gullberg VE 292 18.016 0 18.016 5.765 13.059
Harpa RE 342 18.347 (995) 17.352 5.636 11.716
Hákon ÞH250 19.670 (1.305) 18.365 18.365
Heimaey VE 1 17.354 0 17.354 17.354
Helga IIRE 373 17.520 (669) 16.851 16.851
HilmirSU 171 24.219 (1.077) 23.142 11.021 12.121
Hilmir IISU 177 17.768 (834) 16.934 6.257 10.677
Hrafn GK 12 18.512 (12) 18.500 12.294 6.206
Huginn VE 55 18.016 (1.421) 16.595 15.789
HúnaröstÁR 150 18.264 (1.433) 16.831 5.002 11.829
HöfrungurAK91 20.580 (1.281) 19.299 6.422 12.877
isleifurVE 63 19.174 (1.315) 17.859 6.156 11.703
Jón Finnsson RE 506 18.016 (79) 17.937 15.535 2.402
Jón Kjartansson SU 111 22.152 0 22.152 12.214 9.938
JúpiterRE 161 23.971 (2.549) 21.422 21.422
JöfurKE 17 16.610 0 16.610 16.610
Kap IIVE 4 18.678 (240) 18.438 7.059 11.379
Keflvíkingur KE 100 17.272 (1.274) 15.998 5.731 10.267
Galti ÞH 320 17.685 0 17.685
MagnúsNK72 17.354 (1.368) 15.986 8.217 7.769
PéturJónssonRE69 19.753 (1.956) 17.797 17.797
RauðseyAK 14 17.768 (430) 17.338 7.754 9.584
Sighv. Bjarnason VE 81 18.678 (249) 18.429 6.918 11.511
Sigurður RE 4 24.798 (684) 24.114 7.324 16.790
Sjávarborg GK 60 19.670 0 19.670 5.577 14.093
Skarösvík SH 205 18.016 (85) 17.931 12.936 4.995
Súlan EA 300 19.670 (847) 18.823 9.849 8.974
SvanurRE45 18.678 (98) 18.580 4.955 13.625
VikingurAK 100 24.219 (2.063) 22.156 12.049 10.107
Víkurberg GK 1 17.437 (676) 16.761 8.007 8.754
Þórður Jónasson EA 350 17.106 (1.044) 16.062 7.256 8.806
ÞórshamarGK75 17.933 (1.360) 16.573 9.836 6.737
Örn KE 13 17.861 (2.013) 15.838 10.119 5.719
Samtals 948.622 (41.739) 906.883 311.268 595.615
EinarGuðfinnsson, Bolungarvík
S.R., Siglufirði
Fiskimjölsverksmiðjan Ólafsfirði
Síldarverksmiðjan, Krossanesi
S.R., Raufarhöfn
Fiskimjölsverksmiðjan, Þórshöfn
Tangi hf.,Vopnafiröi
S.R., Seyðisfirði
Hafsíld, Seyðisfirði
SVN, Neskaupstað
Hraðfrystihúsiö, Eskifirði
Fiskimjölsverksmiðjan, Höfn, Hornafirði
F.E.S., Vestmannaeyjum
FIVE, Vestmannaeyjum
Fiskimjöl & lýsi hf., Grindavík
Valfóður, Njarðvfk
Lýsi & mjöl hf., Hafnarfirði
Klettur, Orfirisey, Reykjavík
SFA, Akranesi
Havsbrun, Fuglafirði, Færeyjum
18.066.569
59.832.934
2.301.410
20.922.933
24.159.355
13.829.977
2.658.035
11.637.767
8.376.383
28.362.125
35.762.306
608.541
16.248.480
16.045.319
16.183.680
3.346.000
1.872.310
11.444.596
18.329.493
1.280.614
Samtals
311.267.827