Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1988 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélavörður Heimilishjálp óskast til léttra heimilisstarfa og til að sitja hjá sjúklingi nokkra tíma í viku eftir samkomu- lagi. Upplýsingarísíma 73651 eftirkl. 19.00. Vélavörð og háseta vantar á Höfrung II frá Grindavík, sem er að hefja veiðar með þorskanetum. Upplýsingar á skrifstofu í síma 92-68475 og á kvöldin hjá skipstjóra í síma 91-41161. Hópsnes hf., Grindavík. Iðuborg Iðufelli 16 Leikskólann og dagheimilið Iðuborg vantar fóstru og aðstoðarfólk strax allan daginn á leikskóladeild. Einnig vantar starfsfólk eftir hádegi í sal. Upplýsingar í símum 76989 og 46409. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði og raf- suðumenn. Einnig menn sem eru vanir málmiðnaði. Mötuneyti á staðnum. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Skeiðarási, Garðabæ, sími 52850. Lakkverkstæði okkar óskar eftir hæfum mönnum til að ann- ast lökkun hurða og innréttinga. Fullkominn sprautuklefi. Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 14.00 og 17.00. Lerki hf. Skeifan 13,108 Reykjavík Atvinnurekendur! Er rúmlega tvítugur og óska eftir vinnu. Er með góða tungumálakunnáttu, t.d. í frönsku og þýsku. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 12386. Góð ráðskona óskast á heimili til að hugsa um tvö börn og létt heimilisstörf. Má hafa með sér barn. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 673117 eða 25260. Sjómenn Stýrimann og vélstjóra vantar á mb. Lyngey SF-61, Hornafirði. Upplýsingar veittar á skrifstofu í síma 97-81818 og hjá skipstjóra í síma 97-81480. Þroskaþjálfi óskast sem fyrst á sambýlið Stekkjartröð 1, Egilsstöðum. Um er að ræða 50-70% helg- ar- og kvöldvinnu. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona í síma 97-11877 fyrir hádegi eða skrifstofa svæðis- stjórnar í símum 97-11883 og 97-11443 alla virka daga frá kl. 13-17. tlruíir LakjartungCi. Lczkjargötu 2 Starfsfólk óskast Framreiðslumenn og starfsfólk vant þjón- ustustörfum, óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefnar á staðnum eftir kl. 16.00 næstu daga. Vélavörð með full réttindi vantar á 90 lesta trollbát sem fer síðar á net. Upplýsingar í síma 99-3869. Tannlæknastofa Aðstoð óskast á tannlæknastofu í 4-6 vikur. - Starfsreynsla æskileg. Upþlýsingar í síma 19368. Heimilishjálp gegn húsnæði Óskum eftir góðri manneskju til að sjá um heimili. Húsnæði fylgir. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 18.00 15. janúar merkt: „H - 2566“. Aðstoðarfólk Kassagerð Reykjavíkur óskar að ráða aðstoð- arfólk til framtíðarstarfa nú þegar. Gott mötuneyti er á staðnum. Upplýsingar veitir Þóra Magnúsdóttir milli kl. 13-16. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Kassagerð Reykjavíkur hf., Kleppsvegur 33, 105 Reykjavík. - Laus staða Dósentsstaða í lyfjafræði náttúruefna við námsbraut í lyfjafræði í læknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf, rannsóknir og ritsmíðar, svo og námsferil og störf skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykavík, fyrir 15. febrúar nk. Menn tamálaráðuneytið, 1 l.janúar 1988. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar K3RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 88002 raflínuvír 101 km. Opnunardagur: Þriðjudagur 16. febrúar 1988 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 14. janúar 1988 og kosta kr. 300,- hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir desember- mánuð er 15. janúar. Ber þá að skila skattin- um til innheimtumanns ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi fyrir mánuðina nóvember og desember er 15. janúar nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. ' ■ ................... Fræðsluskrifstofa Reykjavíkurumdæmis og Sálfræðideild skóla hafa flutt frá Tjarnar- götu 20 í Austurstræti 14. Fræðsluskrifstof- an er á 5. hæð og Sálfræðideildin á 4. hæð. Símanúmer er óbreytt, 621550. Frönskunámskeið Alliance Francaise 13 vikna vornámskeið hefst mánudaginn 25. janúar. Kennt verður á öllum stigum ásamt bókmenntaklúbbi, samtalshópi og í einka- tímum. Innritun fer fram í bókasafni Alliance Franca- ise, Vesturgötu 2 (gengið inn bakdyrarrieg- in), alla virka daga frá kl. 14.00 til 19.00 og hefst fimmtudaginn 14. janúar. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Veittur er 10% staðgreiðsluaf- sláttur og 15% staðgreiðsluafsláttur fyrir námsmenn. Greiðslukortaþjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.