Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1988 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmáls- fréttir. . 18.00 ► Stundin okkar. Endursýndur þáttur. 18.30 ^ Gesturfrá Grœnu stjörnunni. 3. þáttur. Þýsk brúðu- mynd. 18.55 ► Fréttaágríp og tákn- málsfréttir 19.05 ► fþróttasyrpa. c®> 16.45 ►- Frídagar. (National Lampoon's Vacation.) Myndin fjallar um uppfinningamann sem fer með fjölskyldu sína í sögulegt sumarfrí. Aðalhlutverk: Chevy Chase og Beverly D’Angelo. Leikstjóri: Harold Ramis. Warner 1983. CBÞ18.20 ► Litli Folinn og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. 18.45 ► Handknattleikur. Sýntfrá helstu mótum f handknattleik. 19.19 ► 19.19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fróttir 20.35 ► Kast- 21.10 ► Nýjasta tœkni og visindi. Umsjón- Austurbæing- og veður. Ijós. Þáttur um armaður Sigurður H. Richter. ar. Breskur 20.30 ► Auglýs- innlend málefni. 21.35 ► Matlock. Bandarískur myndaflokk- myndaflokkur i ingar og daaskrá. ur. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og léttumdúr: Kene Holliday. 22.25 ► Guðog Gorbatsjov. Dönsk sjón- varpsmynd um stöðu kristn- innar í Sovétríkjunum. 23.05 ► Útvarpsfréttirí dagskrárlok. 19.19 ► 19.19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlea eru á baugi. <®>21.15 ► Zelig. MarkmiðZeligs í lifinu erað öllum líki vel viö hann og í þvi skyni leggur hann á sig mikið erfiði og gjörbreytir útliti sínu og persónuleika eftir því hverja hann umgengst. Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow, Garrett Brown og Stephanie Farrow. <9(22.35 ► Stjörnur f Hollywood. <tHC23.00 ► Octopussy. James Bond á i höggi við afganskan prins og fagra konu sem hafa í hyggju að raenafjárhirslurkeisara. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams og Louis Jourdan. Leikstjóri: John Glen. Panavision 1983. 01.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ 8.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 (morgunsáriö. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin i giugghúsinu" eftir Hreiðar Stefáns- son. Asta Valdimarsdóttir les (9). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn — Börn og um- hverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. (Einnig útvarpað nk. þriöjudagskvöld.) 13.35 Miðdegissagan: „Úr minninga- blöðum" eftir Huldu. Alda Arnardóttir les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Plöturnar minar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Noröur- landi. Umsjón: Sigurður Tómas Björg- vinsson. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Nýmæli Oft hefír verið um það rætt hér í dálki að sjónvarpsstöðvarnar tækju sig til og miðluðu efni á myndsnældum. Fyrir allnokkru stofnsetti ríkissjónvarpið mynd- bandaleigu og bætti um betur fyrir skömmu þegar þar var stofnsett myndbandasala sjónvarpsins. Ég ræddi af því tilefni við Inga Magn- ússon, forstöðumann myndabanda- sölunnar. Stiklur vinsœlar Ingvi greindi frá því að Stiklur Ómars Ragnarssonar væru hvað vinsælastar, ekki síst hjá JC óg Lionsfélögum úti á landi, er hefðu keypt „Stiklupakkann" til gjafa á sjúkrahús og til elliheimila, en slíkur pakki kostar ríflega 20 þúsund krónur. Þá væru óperur mynd- bandasölunnar allvinsælar, einkum hjá þeim er eiga stereósjónvarp, sem ég vil nú kalla „tvíhljómasjón- varp", en við verðum jú að sanna 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.00 Torgiö — Atvinnumál — þróun, nýsköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Vetur, sumar, vor og haust varð ég öðrum að þjóna". Mynd skálda af störfum kvenna. Annar þáttur. Um- sjón: Sigurrós Erlingsdóttir og Ragn- hildur Richter. 23.00 Draumatiminn. Kristján Frímann fjallar um merkingar drauma, leikur tónlist af plötum og les Ijóð. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morgunsi RÁS2 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttum kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Hafsteinn Hafliðason talar-um gróður og blómarækt á tíunda tíman- um og Jóhannes Sigúrjónsson á fullyrðingu Einars Ben. um að orð séu til yfír allt sem hugsað er á íslensku, ekki satt. Þá sagði Ingvi Magnússon frá því að menn gætu hæglega bætt við aukahátalara til að bæta hljómgæði sjónvarpstækj- anna. Ekki svo vitlaus hugmynd er leiðir reyndar af sér aðra hugmynd. Fyrir nokkru hringdi ónefndur einstaklingur í þann er hér ritar og vildi koma þeirri hugmynd á fram- færi að tæknimenn útvarps og sjónvarps fjölluðu á ljósvakanum um sjálf — útvarps- og sjónvarps- tækin. Hér yrði þannig farið inn á ‘all nýstárlega braut fjölmiðlagagn- rýni, er beindist að sjálfum við- tækjunum, en það er alkunna að margt fólk á í hinu mesta basli með viðtækin og nýtur þannig ekki fylli- lega ljósvakamiðlanna. Sá er hringdi vildi endilega að tæknimenn útvarps- og sjónvarps bæru saman viðtæki sem hér eru seld og gæfu síðan tækjunum einkunn, eins og t.íðkast í fagtímaritum og jafnvel dagblöðum erlendis að ég best veit. Húsavik flytur pistil sinn. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leik- in lög með islenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristin Björg Þor- steinsdóttir. Fréttirkl. 11.00og 12.00. 12.00 Á hádegi. Sími hlustendaþjón- ustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Meðal efnis er Sögu- þátturinn þar sem tíndir eru til fróð- leiksmolar úr mannkynssögunni og hlustendum gefinn kostur á að reyna sögukunnáttu sína. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan (hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins) vísar veginn til heilsusamlegra lífs á fimmta tímanum. Meinhornið verður opið og fimmtudagspistillínn í umsjón Þórðar Kristinssonar. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niöur í kjölinn. Skúli Helgason fjallar um vandaða rokktónlist i tali og tónum og- lítur á breiðskífulistana. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morgun. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 07.00.08.00 og 09.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum Ekki er nú alveg víst að tæknimenn útvarps- og sjónvarps fengjust til að gera upp á milli útvarps- og sjón- varpstækja með fyrrgreindum hætti, en þeir væru ef til vill fáan- legir til að mæta á ljósvakann og miðla áheyrendum fróðleikskomum um viðtækin, útvarpsloftnetin og sjónvarpsgreiðumar. Slík upplýs- ingamiðlun er sannarlega í takt við tímann. En víkjum aftur að mynd- bandasölu sjónvarpsins. Hér fyrr í grein var vitnað í Ingva Magnússon, forstöðumann mynd- bandasölu ríkissjónvarpsins, en þá láðist að geta þess að Ingvi sagði frá því að í undirbúningi væri að vinna bamaefni á myndbönd. Þess- um ummælum Ingva Magnússonar ber að fagna, því ekki er að efa að bæði skólar, bókasöfn og bama- heimili geta nýtt sér slík myndbönd, þar sem em til dæmis lesin eða leikin íslensk ævintýri eða sögur. Þá er ekki að efa að Námsgagna- stofnun á erindi við þá Ingva Magnússon og félaga þegar kemur nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í sér heyra. . Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorstéinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir' Tómas.son og síödegis- poppið. Gömul lög og vinsældalista- popp. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld með tónlist og spjalli. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Júlíus Brjánsson — fyrir neöan nefið. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunn- ar — Felix Bergsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. UÓSVAKINN 7.00 Baldur Már Arngrímsson. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóð- nemann. Áuk tónlistar og frétta á heila timanum segir Bergljót frá dagskrá Alþingis kL 13.30 þá daga sem þing- fundir eru haldnir. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viötöl. að því að gefa út kennsluefni á myndböndum, en slík samvinna er reyndar þegar hafín. Stöð 2 Að sögn forsvarsmanna Stöðvar 2 er í bígerð á þeim bæ að stofn- setja myndbandaleigu- og mynd- bandasölu, þar sem menn geta leigt eða keypt íslenskt efni, til dæmis Nærmyndaþætti Jóns Óttars Ragn- arssonar, sem hafa að mati undirrit- aðs mikið heimildagildi, ekki síst um listamenn og íslandsvini er starfa á erlendri grundu og nægir þar að nefna þættina um Erró, Magnús Magnússon og Helgu Björnsson, fatahönnuð í París. En Stöð 2 er vart búin að slíta bams- skónum þannig að þar er ekki af eins mörgu að taka eins og hjá ríkis- sjónvarpinu — enn sem komið er. Ólafur M. Jóhannesson 8.00 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, rabb og gamanmál. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir með upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og i 6.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á siökveldi. 22.00 (ris Erlingsdóttir. Ljúf tónlist. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 7.30 Morgunstund. Guðs orð. Bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-' list leikin. 20.00 Biblíulestur: Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.15 Fagnaðarerindið í tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Siöustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 01.00 Dagskrárlok. ÚRÁS 17.00 MR. 19.00 Kvennó. 21.00 FB; 23.00 FÁ. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg verður með fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Óskalög, kveöjur og vinsældalistapopp. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og islensk tón- list. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlist, ókynnt. 20.00 Steindór Steindórsson f hljóðstofu ásamt gestum. 23.00 Ljúf tónlist i dagskrárlok. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæöisútvarp Norður- lands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00—19.00 Hornklofinn. Davíð Þór og Jakob Bjarnar sjá um listir og menn- ingu í Firðinum. 17.30 Sigurður Pétur með fréttir af Fisk- markaöi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.