Morgunblaðið - 14.01.1988, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1988
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Ritmáls-
fréttir. .
18.00 ► Stundin
okkar. Endursýndur
þáttur.
18.30 ^ Gesturfrá Grœnu
stjörnunni. 3. þáttur. Þýsk brúðu-
mynd.
18.55 ► Fréttaágríp og tákn-
málsfréttir
19.05 ► fþróttasyrpa.
c®> 16.45 ►- Frídagar. (National Lampoon's Vacation.)
Myndin fjallar um uppfinningamann sem fer með fjölskyldu
sína í sögulegt sumarfrí. Aðalhlutverk: Chevy Chase og
Beverly D’Angelo. Leikstjóri: Harold Ramis. Warner 1983.
CBÞ18.20 ► Litli Folinn og félagar.
Teiknimynd með íslensku tali.
18.45 ► Handknattleikur. Sýntfrá
helstu mótum f handknattleik.
19.19 ► 19.19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ► 20.00 ► Fróttir 20.35 ► Kast- 21.10 ► Nýjasta tœkni og visindi. Umsjón-
Austurbæing- og veður. Ijós. Þáttur um armaður Sigurður H. Richter.
ar. Breskur 20.30 ► Auglýs- innlend málefni. 21.35 ► Matlock. Bandarískur myndaflokk-
myndaflokkur i ingar og daaskrá. ur. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og
léttumdúr: Kene Holliday.
22.25 ► Guðog
Gorbatsjov. Dönsk sjón-
varpsmynd um stöðu kristn-
innar í Sovétríkjunum.
23.05 ► Útvarpsfréttirí
dagskrárlok.
19.19 ► 19.19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun
um þau málefni sem ofarlea eru á baugi.
<®>21.15 ► Zelig. MarkmiðZeligs í lifinu erað
öllum líki vel viö hann og í þvi skyni leggur hann
á sig mikið erfiði og gjörbreytir útliti sínu og
persónuleika eftir því hverja hann umgengst.
Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow, Garrett
Brown og Stephanie Farrow.
<9(22.35 ► Stjörnur f Hollywood.
<tHC23.00 ► Octopussy. James Bond á i höggi við afganskan prins og
fagra konu sem hafa í hyggju að raenafjárhirslurkeisara. Aðalhlutverk:
Roger Moore, Maud Adams og Louis Jourdan. Leikstjóri: John Glen.
Panavision 1983.
01.05 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
8.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 (morgunsáriö. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn-
ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Margrét Pálsdóttir talar um daglegt
mál kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin
i giugghúsinu" eftir Hreiðar Stefáns-
son. Asta Valdimarsdóttir les (9).
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig-
rún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir, tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 í dagsins önn — Börn og um-
hverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir.
(Einnig útvarpað nk. þriöjudagskvöld.)
13.35 Miðdegissagan: „Úr minninga-
blöðum" eftir Huldu. Alda Arnardóttir
les (7).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Plöturnar minar. Umsjón: Rafn
Sveinsson. (Frá Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Landpósturinn — Frá Noröur-
landi. Umsjón: Sigurður Tómas Björg-
vinsson. (Frá Akureyri.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
Nýmæli
Oft hefír verið um það rætt hér
í dálki að sjónvarpsstöðvarnar
tækju sig til og miðluðu efni á
myndsnældum. Fyrir allnokkru
stofnsetti ríkissjónvarpið mynd-
bandaleigu og bætti um betur fyrir
skömmu þegar þar var stofnsett
myndbandasala sjónvarpsins. Ég
ræddi af því tilefni við Inga Magn-
ússon, forstöðumann myndabanda-
sölunnar.
Stiklur vinsœlar
Ingvi greindi frá því að Stiklur
Ómars Ragnarssonar væru hvað
vinsælastar, ekki síst hjá JC óg
Lionsfélögum úti á landi, er hefðu
keypt „Stiklupakkann" til gjafa á
sjúkrahús og til elliheimila, en slíkur
pakki kostar ríflega 20 þúsund
krónur. Þá væru óperur mynd-
bandasölunnar allvinsælar, einkum
hjá þeim er eiga stereósjónvarp,
sem ég vil nú kalla „tvíhljómasjón-
varp", en við verðum jú að sanna
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.00 Torgiö — Atvinnumál — þróun,
nýsköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor-
steinsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur.
Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál-
efni.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „Vetur, sumar, vor og haust varð
ég öðrum að þjóna". Mynd skálda af
störfum kvenna. Annar þáttur. Um-
sjón: Sigurrós Erlingsdóttir og Ragn-
hildur Richter.
23.00 Draumatiminn. Kristján Frímann
fjallar um merkingar drauma, leikur
tónlist af plötum og les Ijóð.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morgunsi
RÁS2
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút-
varp með fréttum kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl.
8.15. Hafsteinn Hafliðason talar-um
gróður og blómarækt á tíunda tíman-
um og Jóhannes Sigúrjónsson á
fullyrðingu Einars Ben. um að orð
séu til yfír allt sem hugsað er á
íslensku, ekki satt. Þá sagði Ingvi
Magnússon frá því að menn gætu
hæglega bætt við aukahátalara til
að bæta hljómgæði sjónvarpstækj-
anna. Ekki svo vitlaus hugmynd er
leiðir reyndar af sér aðra hugmynd.
Fyrir nokkru hringdi ónefndur
einstaklingur í þann er hér ritar og
vildi koma þeirri hugmynd á fram-
færi að tæknimenn útvarps og
sjónvarps fjölluðu á ljósvakanum
um sjálf — útvarps- og sjónvarps-
tækin. Hér yrði þannig farið inn á
‘all nýstárlega braut fjölmiðlagagn-
rýni, er beindist að sjálfum við-
tækjunum, en það er alkunna að
margt fólk á í hinu mesta basli með
viðtækin og nýtur þannig ekki fylli-
lega ljósvakamiðlanna. Sá er
hringdi vildi endilega að tæknimenn
útvarps- og sjónvarps bæru saman
viðtæki sem hér eru seld og gæfu
síðan tækjunum einkunn, eins og
t.íðkast í fagtímaritum og jafnvel
dagblöðum erlendis að ég best veit.
Húsavik flytur pistil sinn. Fréttir kl. 9.00
og 10.00.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leik-
in lög með islenskum flytjendum,
sagðar fréttir af tónleikum innanlands
um helgina og kynntar nýútkomnar
hljómplötur. Umsjón: Kristin Björg Þor-
steinsdóttir. Fréttirkl. 11.00og 12.00.
12.00 Á hádegi. Sími hlustendaþjón-
ustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Meðal efnis er Sögu-
þátturinn þar sem tíndir eru til fróð-
leiksmolar úr mannkynssögunni og
hlustendum gefinn kostur á að reyna
sögukunnáttu sína. Umsjón: Snorri
Már Skúlason.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan
(hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins)
vísar veginn til heilsusamlegra lífs á
fimmta tímanum. Meinhornið verður
opið og fimmtudagspistillínn í umsjón
Þórðar Kristinssonar.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Niöur í kjölinn. Skúli Helgason
fjallar um vandaða rokktónlist i tali og
tónum og- lítur á breiðskífulistana.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk
og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl.
24.00.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina til
morgun.
BYLGJAN
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 07.00.08.00 og 09.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
Ekki er nú alveg víst að tæknimenn
útvarps- og sjónvarps fengjust til
að gera upp á milli útvarps- og sjón-
varpstækja með fyrrgreindum
hætti, en þeir væru ef til vill fáan-
legir til að mæta á ljósvakann og
miðla áheyrendum fróðleikskomum
um viðtækin, útvarpsloftnetin og
sjónvarpsgreiðumar. Slík upplýs-
ingamiðlun er sannarlega í takt við
tímann. En víkjum aftur að mynd-
bandasölu sjónvarpsins.
Hér fyrr í grein var vitnað í Ingva
Magnússon, forstöðumann mynd-
bandasölu ríkissjónvarpsins, en þá
láðist að geta þess að Ingvi sagði
frá því að í undirbúningi væri að
vinna bamaefni á myndbönd. Þess-
um ummælum Ingva Magnússonar
ber að fagna, því ekki er að efa
að bæði skólar, bókasöfn og bama-
heimili geta nýtt sér slík myndbönd,
þar sem em til dæmis lesin eða
leikin íslensk ævintýri eða sögur.
Þá er ekki að efa að Námsgagna-
stofnun á erindi við þá Ingva
Magnússon og félaga þegar kemur
nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni
lætur í sér heyra.
. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorstéinsson á hádegi. Frétt-
ir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir' Tómas.son og síödegis-
poppið. Gömul lög og vinsældalista-
popp. Fjallað um tónleika komandi
helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00
og 17.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöld með tónlist og spjalli. Fréttir kl.
19.00.
21.00 Júlíus Brjánsson — fyrir neöan
nefið.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunn-
ar — Felix Bergsson. Tónlist og
upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
UÓSVAKINN
7.00 Baldur Már Arngrímsson. Tónlist
og fréttir á heila tímanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóð-
nemann. Áuk tónlistar og frétta á heila
timanum segir Bergljót frá dagskrá
Alþingis kL 13.30 þá daga sem þing-
fundir eru haldnir.
19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj-
ast.
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list, fréttapistlar og viötöl.
að því að gefa út kennsluefni á
myndböndum, en slík samvinna er
reyndar þegar hafín.
Stöð 2
Að sögn forsvarsmanna Stöðvar
2 er í bígerð á þeim bæ að stofn-
setja myndbandaleigu- og mynd-
bandasölu, þar sem menn geta leigt
eða keypt íslenskt efni, til dæmis
Nærmyndaþætti Jóns Óttars Ragn-
arssonar, sem hafa að mati undirrit-
aðs mikið heimildagildi, ekki síst
um listamenn og íslandsvini er
starfa á erlendri grundu og nægir
þar að nefna þættina um Erró,
Magnús Magnússon og Helgu
Björnsson, fatahönnuð í París. En
Stöð 2 er vart búin að slíta bams-
skónum þannig að þar er ekki af
eins mörgu að taka eins og hjá ríkis-
sjónvarpinu — enn sem komið er.
Ólafur M.
Jóhannesson
8.00 Fréttir.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist,
rabb og gamanmál. Fréttir kl. 10.00
og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts-
dóttir með upplýsingar og tónlist.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og i 6.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Bjarni Dagur
Jónsson. Fréttir kl. 18.00.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og
104. Gullaldartónlist.
20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt
popp á siökveldi.
22.00 (ris Erlingsdóttir. Ljúf tónlist.
00.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
7.30 Morgunstund. Guðs orð. Bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-'
list leikin.
20.00 Biblíulestur: Leiðbeinandi Gunnar
Þorsteinsson.
21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur
Steinþórsson.
22.00 Prédikun. Louis Kaplan.
22.15 Fagnaðarerindið í tali og tónum.
Flytjandi Aril Edvardsen.
22.30 Siöustu tímar. Flytjandi Jimmy
Swaggart.
01.00 Dagskrárlok.
ÚRÁS
17.00 MR.
19.00 Kvennó.
21.00 FB;
23.00 FÁ.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg verður
með fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Óskalög,
kveöjur og vinsældalistapopp. Fréttir
kl. 15.00.
17.00 Ómar Pétursson og islensk tón-
list. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Tónlist, ókynnt.
20.00 Steindór Steindórsson f hljóðstofu
ásamt gestum.
23.00 Ljúf tónlist i dagskrárlok.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07—8.30 Svæöisútvarp Norður-
lands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson
og Margrét Blöndal.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur-
lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt-
ir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00—19.00 Hornklofinn. Davíð Þór og
Jakob Bjarnar sjá um listir og menn-
ingu í Firðinum.
17.30 Sigurður Pétur með fréttir af Fisk-
markaöi.