Morgunblaðið - 11.02.1988, Page 4

Morgunblaðið - 11.02.1988, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988 Mót fyrir skák- meistara fram- tíðarinnar IBM Á íslandi gengst fyrir skák- móti barna og unglinga, 16 ára og yngri, í næsta mánuði og er reiknað með að á annað hundrað keppendur frá öllu landinu taki þátt í mótinu. Fyrstu verðlaun í efsta aldursflokknum er 30 þús- und króna fararstyrkur á skák- mót erlendis. Skákmótið er haldið í samstarfí við Skáksamband íslands og Taflfé- lag Reykjavíkur, sem sjá um skrán- ingu þátttakenda dagana 2.-9. mars, en mótið sjálft fer fram dagana 11. til 13. mars. Keppt verður í þremur aldursflokkum: 9 ára og yngri, 10 til 12 ára og 13 til 16 ára, og þátt- taka er öllum opin. Alls verða veitt sex verðlaun í hveijum aldursfíokki. Jóhann Hjartarson var viðstaddur blaðamannafund þar sem mótið var kynnt í gær og var honum afhent ferðatölva frá IBM að gjöf. Einnig voru viðstaddir nokkrir ungir og upp- rennandi skákmeistarar og ræddi blaðið stuttlega við þann yngsta, Amar Gunnarsson. Hann er aðeins 9 ára gamall en sagðist hafa lært mannganginn þeg- ar hann var sex ára. Hann ætlar að að taka þátt í IBM-unglingamótinu og sagðist vera orðinn vanur að tefla á mótum. Hann hefði til dæmis tekið þátt I Skákþingi Reykjavíkur og Skákþingi íslands, og væri nú kom- inn með 1265 skákstig. Amar sagð- ist æfa skák ijóra daga vikunnar og mæta í hverri viku hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Áhugamálin eru fót- bolti og handbolti, fyrir utan skák- ina, og framtíðaráætlanimar em á hreinu: Amar ætlar að verða stór- meistari í skák og helst eins góður og Jóhann Hjartarson. Morgunblaðið/Árni Sæberg Jóhann Hjartarson ásamt hópi ungra skákmeistara sem eflaust dreymir um að ná jafnlangt og Jóhana einhverntima í framtíðinni. Fyrir miðri mynd er Araar Gunnarsson. VEÐUR Heimild: Veðurstola lalanda (Byggt á veðurspá kl. 16.15 í gær) ÍDAGkl. 12.00: VEÐURHORFUR í DAG, 11.2.08 YFIRLIT f gnr: Gert er róö fyrir stormi ó norðurdjúpi. Yfir N- Grænlandi er 1010 mb hæð en hægfara 976 mb lægð skammt suðaustur af Jan Mayen. Milli Hvarfs á S-Grænlandi og N-Skot- lands er lægðardrag sem hreyfist lítið. Kalt verður ófram. SPÁ: í dag veröur norðanótt ó landinu og frost um allt land. Víða snjókoma eðaól noröanlands en bjart veöur syðra. I/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á FÖSTUDAG: Hæg norðvestan eða breytileg ótt. Sums staðar él við ströndina en bjart veöur inn til landsins. Frost ó bilinu 5—18 stig. HORFUR A LAUGARDAG: Hvöss norðaustanátt með óljum um norðan- og austanvert landið en þurrt suðvestanlands. Frost 2—10 stig. j 0 Hitastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir * V H = Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld CO Mistur -|- Skafrenningur Þrumuveður TÁKN: x Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar { \ Heiðskírt * vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Í/”'Í} Léttskýjað / / / / / / / Rigning Hálfskýjað / / / * / * / * / * Slydda / * / Alskýjað * * # * * * * Snjókoma * * * VBÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma Akureyrl Reykjavfk hltl +9 +8 veður anjókoma iéttakýjað Bergen 7 skýjað Helsinkl 1 snjókoma JanMayen +0 enjókoma Kaupmanneh. 4 rlgnlng Nartaaraauaq +12 skýjsð Nuuk +7 snjókoma Osló 3 rlgnlng Stokkhólmur 3 snjóól Þórahöfn 0 Algarve 14 lóttskýjað Amaterdam 8 alakýjað Aþena vantar Barcalona 16 lóttskýjað Bertln 6 skýjað Chlcago +10 snjókoma Feneyjar vantar Frankfurt 6 alakýjað Qlasgow 6 úrk. ígr. Hamborg 3 slydda Laa Palmaa 13 súld London 7 léttskýjað Loa Angelea 16 helðakfrt Lúxamborg 1 skúr Madrfd 10 léttskýjað Malaga 18 Uttskýjað Mallorca 19 léttskýjað Montreal +12 snjðkoma NewYork +1 hoiðskfrt Parft 8 skýjað Róm 18 hilfskýjað Vín 9 alskýjað Washlngton +1 hélfskýjað Winnlpeg +30 helðskfrt Valoncia 16 léttskýjað Björn Sveinbjörns- son hæstaréttar- dómari látinn Björa Sveinbjörasson, fyrrver- andi hæstaréttardómari, lést í gær, 10. febrúar, á 69. aldursári. Bjöm fæddist að Heggstöðum í Borgarfirði 1. september árið 1919. Hann lauk prófí frá Menntaskólan- um í Reykjavík árið 1939 og frá lagadeild Háskóla íslands árið 1945. Á námsárunum var hann formaður Félágs ftjálslyndra stúd- enta frá 1940-1941 og formaður Orators 1943-1944. Að loknu lög- fræðiprófi varð hann fulltrúi sýslu- mannsins í Gullbringu- og Kjósar- sýslu og var sýslumaður þar og bæjarfógeti í Hafnarfirði frá 1956- 1966. Arið 1966 stofnaði hann ásamt fleirum lögmannsskrifstofu í Reylqavík og rak hana uns hann var skipaður hæstaréttardómari árið 1973. Hann lét af því embætti í árslok 1985. Þá sat hann um tíma á Alþingi haustið 1971 sem vara- þingmaður Reykjaneskjördæmis og var í stjóm Lögmannafélags íslands 1971-1973. Björa Sveinbjörasson Eftirlifandi eiginkona Bjöms er Rósa Loftsdóttir. Vöruskiptajöfnuður- inn óhagstæður um rúma 2 milljarða Vöruskiptajöfnuður íslend- inga var óhagstæður um rúma 2,2 miHjarða króna á siðasta ári. Verðmæti vöruútflutnings jókst um 14% á föstu gengi frá árinu áður, en verðmæti innflutnings jókst mun meira, eða um 29% á föstu gengi. Fluttar voru út vörur fyrir 53,1 milljarð króna árið 1987 en verð- mæti innflutnings var 55,3 milljarð- ar króna. Sjávarafurðir voru 76% af vöruútflutningnum og hafði verð- mæti þeirra aukist um 12% frá ár- inu áður, en hlutdeild áls var 10% af heildinni 1987 og hafði verð- mæti þess aukist um 19% milli ára. Verðmæti kÍBÍljámB reyndist 6% meira en árið áður og verðmæti annarrar útfluttrar vöru 22% meira en 1986. Verðmæti innfluttra skipa og flugvéla nam um 3.350 milljónum króna, sem er miklum mun meira en árið áður. Innflutningur á rekstr- arvöru til álframleiðslu varð 14% meiri 1987 en árið áður. Verðmæti innfluttrar olíu varð svipað á föstu gengi og árið áður á föstu gengi vegna verðlækkunar á olíu á heims- markaði. Ánnar innflutningur jókst um 31% á fóstu gengi frá árinu 1986 til 1987. Vöruskiptajöfnuðurinn árið 1986 var hagstæður um rúma 4 milljarða króna. INNLENT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.