Morgunblaðið - 11.02.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988
9
Eigendur
Spariskírteina
Ríkisjóðs
athugið!
Einingabréf Kaupþings hafa
nú þegar sannað ótvírætt gildi
sitt og stöðugleika sem arðbær
íjárfesting. Viðbendum eigend-
um Spariskírteina Ríkissjóðs á
að við tökum spariskírteini
sem greiðslu fyrir önnur
verðbréf. Með því að fjárfesta í
Einingabréfum tryggirðu þér
hámarksávöxtun, lágmarks-
áhættu og að auki er féð ætíð
laust til útborgunar.
Einingabréf Kaupbings hf.
eru öryggissióður binn og
binna um ókomin ár.
SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 11. FEBRÚAR
Einingabréf 1 2.649,-
Einingabréf 2 1.543,-
Einingabréf3 1.651,-
Lífeyrisbréf
1.332,-
SS 85-1
SÍS 85‘1
Lind hf. 88-1
Kópav.
11.762,-
19.963,-
11.244,-
11.394,-
V kaupþing hf
Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88
And-amerík-
anismi
Carrington lávarður
hefur margoft - vakið
máls á þvi :í ræðum sinum
þau fjögur ár, sem hann
hefur verið fram-
kvæmdastjóri NATO, að
hefðu hrakspár fjöhniðla
og’ annarra um framtíö
bandalagsins ræst, hefði
bandalagið átt að gefa
upp öndina hvað eftir
annað á tæplega 40 ára
ferii sínum. Til þess hef-
ur ekki komið og boð-
skapur Carringtons þeg-
ar hann kveður er á þá
leið, að tæplega 40 ára
reynsla af jafn árang-
ursríku samstarfl og
NATO-samvinnunni eigi
ekki að kenna mönnum,
að besta leiðin tíl að
tryggja öryggi Evrópu
og Bandarikjaiuia sé að
ijúfa vamarsamstarfið
innan NATO. Þvert á
mótí telur Carrington
þær vangaveftur hættu-
legar, sem snúast um
upplausn í varnarsam-
starfi þjóðanna við Atl-
antshaf og menn eigi
ekki að hverfa frá því
sem vel hefur reynst ein-
mitt vegna þess hve góð-
iun árangri samstarfið
hefur skilað.
í nýlegu heftí af tíma-
ritinu NATO-fréttir, sem
gefið erútaf upplýsinga-
deild Atlantshafsbanda-
lagsins, eru birtar grein-
ar um ýmis efni, sem eru
ofarlega á baugi í al-
þjóðamálum um þessar
mundir. Meðal annars
ritar franskur sérfræð-
ingur, Philippe Moreau-
Defarges, grein undir
fyrirsögninni: And-
ameríkanismi í Evrópu: á
rnilli stríðsótta og
hræðslu við að verða of-
urseldur. par segir með-
al annars i upphafi:
„Annars vegar geta
Evrópubúar ekki hugsað
sér annað kerfi sam-
skipta við Bandaríkin en
það, sem hefur verið i
gildi siðan i lok flmmta
áratugarins (bandariskt
herlið í Evrópu, kjam-
orkuregnhlífin). Hins
Carrington kveður
Carrington lávarður, framkvæmdastjóri
Atlantshafsbandalagsins, kom til lands-
ins á þriðjudag og fer héðan í dag. Til-
gangur komu hans hingað að þessu sinni
var að kveðja íslensk stjórnvöld og þakka
þeim fyrir samstarfið síðan 1984, þegar
hann tók að sér að verða framkvæmda-
stjóri NATO. Almennt eru áhrifamenn í
NATO-ríkjunum þeirrar skoðunar, að
Carrington hafi gegnt embætti sínu með
miklum sóma. Hann er góður málsvari
og setur skoöanir sínar hiklaust fram.
vegar gera Evrópubúar
illa skilgreindar kröfur
um, að þeir fái sjálfir að
ráða örlögum sínum.
Hvort sem þar koma til
álita mótmæli friðar-
sinna, eins og þegar deilt
var um Evrópueldflaug-
arnar, eða stefnuskrá
breska Verkamanna-
flokksins (þar sem lagt
er til, að öll banadrísk
vopn verði flutt af
bresku landi), tengist ótt-
inn við Igamorkuvopn
ósldnni um að fjarlægja
allt, sem gæti verið
gildra. And-ameríkan-
ismi lætur á sér bera,
þegar óvissa vegna
breytinga og þessi þörf
fyrir að vera laus og Uð-
ugur falla saman. Evr-
ópubúar óttast að verða
ofurseldir, en eru jafn-
framt hræddir við að
flækjast inn í málin.“
Gömul hjón
Undir lok greinar sinnar
segir Philippe Moreau-
Defarges:
„Bandaríkin og Evr-
ópa eru gömul þjón. Þau
hafa búið saman f næst-
um 40 ár, ef litíð er á
stofnun Atlantshafs-
bandalagsins sem vígslu-
dag, og það er langur
timi f lok 20. aldarinnar!
I upphafi voru tilfinning-
amar heitar, þegar
skortur hijáði þjóðir f
Evrópu, sem hlutu frelsi,
og Kalda stríðið var að
hefjast. Bandaríkjamenn
eru öruggir með sig, og
Evrópu-menntamaður-
inn kann að falla fyrir
einhveiju af því, sem
Moskva hefur að bjóða.
Samband Evrópu og
Bandaríkjanna hefur
aldrei þroskast að fullu.
Það hefur aldrei skapast
hið rólega jafnvægi, sem
einkennir samband
hjóna, er skilja, að ást
þeirra kunni að vera
ófullkomin, en viska og
hamingja koma með ein-
hveijum hættí til sögunn-
ar og gera þeim kleift
að búa saman og yfir-
vinna galla hvort annars.
Eru Bandaríkin að
þroskast? Evrópubúar,
eða öllu heldur leiðtogar
f Evrópu, sýna klaufa-
skap og eiga næsta erfitt
með að glfma við þennan
vemdara sinn, þennan
leiðtoga bandalags, sem
felur ekki vandræði sfn
fyrir neinum, ræðst gegn
eigir vandamálum án
þeirrar leyndarhyggju,
sem ættí að einkenna
valr (samkvæmt stjóra-
málaheimspeki Evrópu-
manna).
Frá Kóreu tíl Víet-
nams, frá Víetnam tíl ír-
ans (Iran I 1979-1981 og
íran H 1984-1987) hafa
Bandaríkjamenn alltaf
reynst jafn fúsir tíl að
sýna einlægns sfna og
einfeldni. I hvert sinn
sem þetta gerist, minnir
Evrópa á böra, sem eru
allta* prúð og sætta sig
þögul við geðsveiflur for-
eldra sinna, en byrgja
óafvitandi með sér kvfða.
Skrýtna Evrópa, of göm-
ul, en dreymir þó um að
afnema söguna! Á ein-
hvera hátt er Evrópa
ekki heldur fullvaxta
enn. Til þess að skilja
Evrópu samtfmans, verð-
um við að geta metíð
áhrif endurtekinna stór-
erfiðleika eins og heims-
styijalda. Ef tíl vill er
Evrópa eins og maður,
sem hefur orðið að þola
svo iriíklnr raunir, að
enginn trúir þvf, að hann
geti að lokum fallið að
velli.
Hjónin, Bandaríkin og
Evrópa, geta ekki skilið.
Með þvi væru Bandaríkin
að afsala sér hlutverki
risaveldis. Með þvf þyrftí
Evrópa að endurskoða
allt, sem hún hefur verið
sfðan 1945. En geta þessi
þjón tíleinkað sér hjú-
skaparhætti, sem njóta
virðingar án þess að vera
einstæðir?
Lykillinn að farsælum
hjúskap, einkum þegar
hann byggist á stjóm-
málum, er, að hvor aðili
umgangist hinn sem fé-
laga, en ekki sem hækju.
Til þess að lífið hafi gildi,
þurfa öll hjón að geta
notíð tilfinninga sinna og
látíð til sfn taka með ólfk-
um hætti, eftir þvf hvera-
ig aðstæður eru hveiju
sinni."