Morgunblaðið - 11.02.1988, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988
21
Ljóðabók
eftir Björn
Garðarsson
ÚT ER komin Ijóðabókin Hlustir
eftir Björn Garðarsson. Höfund-
ur er 32 ára og fæddur i Vest-
mannaeyjum. Þetta er fyrsta bók
höfundar.
Bjöm Garðarsson hefur stundað
ýmis störf, auk skáldskapar, en
hefur nokkur síðustu ár dvalið við
nám í Stokkhólmi og lauk prófí í
almennri fjölmiðlun frá Dramatiska
Institutet síðastliðið vor.
Gunnar Karlsson myndlistarmað-
ur hannaði kápu bókarinnar. Svans-
prent annaðist setningu og Stensill
hf. sá um offsetfjölritun. Bókin er
gefín út á kostníið höfundar.
Björn Garðarsson
Þenslan verður að líkindum
ennþá meiri í ár en í fyrra
- segir Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra
um andstöðu sína við bensínlækkunina
„Ég var á móti bensínlækkuninni. Þegar slík þensla er i þjóð- hefði átt að b'eina þessu fjármagni
félaginu, sem allt ætlar að sprengja, á að reyna að draga fé inn í í annan farveg, að minnsta kosti
ríkissjóð í stað þess að setja það út,“ sagði Steingrímur Hermanns- til að byija með,“ sagði Steingrímur
son, utanrikisráðherra aðspurður um ástæður þess að hann hefði ennfremur.
verið á móti bensínlækkuninni.
„Eins og vinnuveitendur hafa bensínlækkun og annað hvort safna Hann sagði að sér hefði fundist
bent á verður þenslan að öllum þessu fé á innkaupasöfnunarreikn- fleiri innan ríkisstjómarinnar vera
líkindum ennþá meiri í ár heldur en ing eða bæta stöðu ríkissjóðs, þann- þessu sjónarmiði hlynntir, en for-
í fyrra og það stefnir í viðskipta- ig að hann gæti hlaupið undir bagga sætisráðherra hefði lýst sig opin-
halla upp á 10 milljarða. Ég trúi með útflutningsatvinnuvegunum, berlega andvígan og auk þess væri
því ekki að menn ætli að horfa upp en það er þar sem skórinn kreppir. það verðlagsráð sem ákvæði bensín-
á þessa þróun aðgerðalausir. Þess Kaupmátturinn hefur aukist svo verð, en ekki ríkisstjómin.
vegna áleit ég rétt að bíða með gífurlega mikið að ég held að það
>T
&utv
p^r\r , . «50,-
ö^d;ef950,-nu^85
áöutf / 3 500,-
Bu*ut g 450,- °u
á&ur *•_ . ^qo
ábur w.
feS'o,^ 990’-
£*& 3.230,-n^-690
1
i\au9af
daO^
-\A*.00
.tAóde'’
rA*w,
mjódd
Fvr\Tp°"a-
0\porf\925,-nu95°’
\ Ga\\aúu^faornú950’'
\ 2.770-nuA’
MKaú\u"rU
79 sVna
eS»aÆoi,6.600,