Morgunblaðið - 11.02.1988, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 11.02.1988, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi, þ.e. Álfa- berg, Furuberg, Fagraberg og Einiberg. Upplýsingar í síma 51880. Vélavörð og háseta vantar á netabát sem rær frá Grindavík. Upplýsingar á skrifstofu í síma 92-68475. Hópsnes hf., Grindavík. Fossnesti, Selfossi Óskum að ráða matreiðslumann nú þegar. Upplýsingar hjá Guðjóni eða Ásbirni í síma 99-1356. Rafvirki/ rafeindavirki Traust fyrirtæki óskar eftir að ráða mann til viðgerða á Ijósritunarvélum sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins merktar: „R — 3181 “ fyrir 21. febrúar. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða bréfbera hjá póst- og símstöðvunum í Hafnarfirði og Kópavogi. Upplýsingar hjá stöðvarstjórum í Hafnarfirði í símum 50555 og 50933, í Kópavogi í síma 41225. Starfskraftur óskast hálfan daginn í Rafbúðina, Auð- brekku. Nánari upplýsingar á staðnum. RAFBÚÐIN Auðbrekku 9-11, sími42120. Gluggaútstillingar Óskum að ráða mann eða konu til að annast gluggaútstillingar í verslunum okkar. Nánari upplýsingar á skrifstofutíma. <!(§) KARNABÆR W Laugavegi 66, Austurstræti 22, Glæsibæ. Sími 45800 Leikhússtjóri Staða leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir skulu berast formanni Leikfélagsins Theodóri Júlíussyni fyrir 15. mars 1988. Hann veitir jafnframt frekari upp- lýsingar um starfið í síma 96-25073. j2.aikQé.Q.a$ .^Akuteiftat Hafnarstræti 57 . Pósthólf 522 . Sírr.i 2-40-73 Vanir bygginga- verkamenn Vana byggingaverkamenn vantar til starfa hjá byggingadeild Hagvirkis. Fríttfæði á staðnum. Upplýsingar veitir Ólafur Pálsson, sími 673855. HAGVIRKI HF SfMI 53999 Netamann vantar á Skúm GK 22 sem er á rækjuveiðum. Upplýsingar hjá skipstjóra í símum 92-68336 og 92-68566 á skrifstofutíma. Fiskanes. Keflavík - Njarðvík Viðhald véla Vantar strax starfsmann til að annast við- hald véla og áhalda. Vélstjóri eða maður með reynslu æskilegur. Upplýsingar í síma 92-14666. Brynjólfur hf. Kvikmyndagerð Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum manni/konu til starfa við framleiðslu á sjón- varpsefni. Skilyrði: Reynsla í bókhaldi og almennum skrifstofustörfum og brennandi áhugi á kvik- myndagerð. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Brennandi - 790“ fyrir 15. þ.m. Laus staða Verðlagsstofnun óskar eftir að ráða fulltrúa til eftirlitsstarfa í verðgæsludeild. Æskilegt er að umsækjandi hafi verslunarpróf eða sambærilega menntun. Umsækjandi þarf að hafa bifreið til umráða. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Verðlags- stofnun, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir 15. febrúar nk. Upplýsingar um störfin eru veittar í síma 27422. I/erðlagsstofnun. Skrifstofustörf Viljum ráða til eftirfarandi starfa: 1. Tollskýrslugerðog verðútreikninga: Þörfnumst 1/2 dags starfsmanns sem getur unnið sjálfstætt. Hann (eða hún) á að sjá um tollskýrslugerð, verðútreikninga og er- lenda innheimtu í banka. Þarf helst að hafa eigin bíl til afnota í starfi. Svipuð starfs- reynsla eða viðskiptamenntun áskilin. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Tollskýrslugerð - 4474“. 2. Nótuútskrift: Viljum ráða starfsmann hálfan daginn fyrir hádegi til að skrifa út nótur í tölvu og svara í síma. Vélritunárkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Nótuútskrift - 4475". Þetta eru lifandi störf í framleiðslu- og inn- flutningsfyrirtæki. Vinnuandi er eins og best verður á kosið eða það finnst mér. Tilboð óskast send fyrir 15. febrúar. Stýrimaður Stýrimann vantar á Mb Vonina KE-2, sem er á netum. Upplýsingar í síma 92-13760 eða 985-22255. Verkstjóri Verkstjóra vantar í sal í frystihús á Suður- landi. Upplýsingar gefur Guðmundur Guðmunds- son í síma 685311. ~í\ rekstrartækni hf. _J ^ Tækniþekking og tölvuþjónusta. Sfðumúla 37, 108 Reykjavik, sími 685311 Stýrimenn 2. stýrimann vantar til afleysinga um óákveð- inn tíma. Upplýsingar hjá útgerðarstjóra í síma 94-8200. Fáfnirhf. Læknastofur Óskum eftir að ráða starfskraft við síma- vörslu og ýmiss önnur störf tengd móttöku sjúklinga. Umsækjandi þarf að hafa vélritun- arkunnáttu, vera traustur og stundvís. Þeir sem hafa áhuga leggi umsókn sína inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. þ.m. með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf merkt: „K - 4473“. Læknasetrið sf. Eþíópískur jarðfræðingur Ungur eþíópískur jarðfræðingur óskar eftir starfi í Reykjavík. Margt kemur til greina. Einnig leitar hann að húsnæði. Upplýsingar í síma 26440. Hjáiparstofnun kirkjunnar. Keflavík - laust starf Laust er starf við embætti bæjarfógetans í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og sýslumanns- ins í Gullbringusýslu. Vélritunarkunnátta er nauðsynleg. Laun skv. launakerfi BSRB. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar undirrituðum fyrir 15. febrúar nk. Bæjarfógetinn íKeflavík, Grindavík og Njarðvik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Jón Eysteinsson (sign). Garðabær - bæjarbókari Laus er til umsóknar staða bæjarbókara bæjarsjóðs Garðabæjar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendast bæjarstjóranum í Garðabæ, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg, fyrir 17. febrúar nk. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarbókarinn og bæjarritarinn í Garðabæ í síma 42311. Bæjarstjórinn í Garðabæ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.