Morgunblaðið - 11.02.1988, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11 FEBRÚAR 1988
43
Brids
Arnór Ragnarsson
Hreyfill — Bæjarleiðir
Sveit Antons Guðjónssonar sigr-
aði í aðalsveitakeppni bílstjóranna
sem nýlega er lokið. í sigursveitinni
spiluðu ásamt sveitarforingjanum:
Viktor Björnsson, Kristinn Sölva-
son, Stefán Gunnarsson, Amór
Guðmundsson og Gunnar Helgason.
Lokastaðan:
Anton Guðjónsson 205
Cyrus Hjartarson 191
Birgir Sigurðsson 177
Skjöldur Eyfjörð 131
Hafinn er barometer-tvímenn-
ingur með þátttöku 22 para. Spiluð
eru 5 spil milli para og eftir fimm
umferðir (25 spil) er staða efstu
para þessi:
Lilja Halldórsdóttir —
Páll Vilhjálmsson 50
Sigurður Olafsson —
Rúnar Guðmundsson 45
Þorsteinn Sigurðsson,—
Ámi Halldórsson 43
Ólafur Jakobsson —
Sveinn Kristjánsson 43
Rúnar Gunnarsson —
Sveinn Siguijónsson 42
Meðalskor 0.
Næstu umferðir verða spilaðar á
mánudagskvöldið kl. 19.30.
Spilað er í Hreyfilshúsinu, 3.
hæð. Keppnisstjóri er Ingvar Sig-
urðsson.
Bridsfélag kvenna
Sveit Þorgerðar Þórarinsdóttur
sigraði í sveitakeppni félagsins en
hörkukeppni var um efstu sætin.
Tólf sveitir tóku þátt í keppninni.
í sigursveitinni spiluðu ásamt Þor-
gerði: Steinunn Snorradóttir, Ólafia
Þórðardóttir, Hildur Helgadóttir og
Karólína Sveinsdóttir
Lokastaðan:
Þorgerður Þórarinsdóttir 198
Alda Hansen 196
Gunnþómnn Erlingsdóttir 185
Sigrún Pétursdóttir 182
Halla Ólafsdóttir 176
Anna Lúðvíksdóttir 175
Næsta mánudag verður ekki spil-
að vegna stórmótsins á Hótel Loft-
leiðum en annan mánudag hefst
Michell-tvímenningur þnggja
kvölda. Skráninger hjá Aldísi í síma
15043, Véný í síma 33778 eða
Margréti í síma 21865.
Bridsfélag Borgarness
Keppni í þriggja kvölda ein-
menningi, sem jafnframt var firma-
keppni félagsins, lauk miðvikudag-
inn 3. febrúar. Keppnistilhögun var
sú að fyrstu tvö kvöldin voru út-
sláttarkvöld og síðasta kvöldið var
spilað til úrslita um fírmabikarinn.
Einmenningsmeistari félagsins var
hins vegar sá sem flest stig hlaut
eftir öll þtjú kvöldin. Úrslit urðu
þessi:
Firmabikarinn hlaut Bifreiða- og
vélaverkstæði Guðmundar Jónsson-
ar og var spilari Elín Þórisdóttir.
í einmenningskeppninni urðu úr-
slit þessi en alls tóku 16 spilarar
þátt í keppninni:
Þorvaldur Þorvaldsson 253
Jón Þ. Bjömsson 250
Rúnar Ragnarsson 247
Sigurður Magnússon 246
Dóra Axelsdóttir 236
Næsta keppni er sveitakeppni
félagsins í samvinnu við Bridsfélag
Borgfirðinga og verður spilað að
Hvanneyri.
Frá Hjónaklúbbnum
Nú er 23. umferð lokið í barómet-
emum og er staða efstu para þessi:
Hulda Hjálmarsdóttir —
Þórarinn Andrewsson 330
Sigríður Davíðsdóttir —
Gunnar Guðnason 233
Dröfn Guðmundsdóttir —
Einar Sigurðsson 232
Dóra Friðleifsdóttir —
Guðjón Qttósson 212
Steinunn Snorradóttir —
Bragi Kristjánsson 203
Erla Siguijónsdóttir —
Kristmundur Þorsteinsson 179
Ingibjörg Halldórsdóttir —
Sigvaldi Þorsteinsson 171
Svava Ásgeirsdóttir —
Þorvaldur Matthíasson 163
I
STÓRFELLD
VERDLÆKKUN
Á TEPPUM, DÚKUM
OGFLÍSUM
BALLET svellþykkt stofu- teppi, polyamid garn. Verð áður kr. 2.730.- CAVALACE gæðateppi úr 80% ull og 20% nylon. Verð áður kr. 2.295.- LOTUS stofu- og herbergjateppi úr polyamid garni. Verð áður kr. 865.-
,«„2.285,- ,«.4.995,- Ver6nú695,"
Lækkun 16,3% \ Lækkun 15,3% Lækkun 19,7%
MARMOR eru fallegar, eftirsóttar fiísar frá GRESPANIA. Stærð 20x20 cm. Verð áður kr. 1.640.- KORKUR Vinylkorkflísar í 4 mynstrum. Verð áður kr. 1.640.- LISOS eru fallegar spánskar gólfflísar stærð 20x20 cm. Verð áður kr. 1.560.-
Ver6nú1 .295," Verft nú f .1 70," Ver6 nú Í .090,"
Lækkun 21,0% \ Lækkun 28,7% \ Lækkun 30,1%
LASER heimilisgólfdúkur
3,3 mmþykkur, góö slithúð.
Verð áður kr. 886.-
ORNAMENTA heimilis-
gólfdúkur 2,2 mm þykkur,
góð slithúð.
Verð áður kr. 725,-
BRILLIANT er slitsterkur,
gegnheíll dúkur á stiga,
stofnanir, skrifstofur og þar
sem mikið mæðir á. Þykkt
2,0 mm.
Verð áður kr. 1.295.-
Verð nú
685,-
Verð nú
Verð nú
€
Lækkun 22,7% i Lækkun 19,3% ■ Lækkun 30,9%
Greiðslukjör við allra hæfi, auk
VISA - vildarkjara og EUROKREDIT.
Tollækkunin er þegar komin fram á vörum verslunarinnar.
8 V/I»T. T.7 á
in
W
Teppaland
Grensásvegi 13, 108 Reykjavík, símar 83577, 83430
Við styðjum
þátttöku íslands
í Olympíuleikunum
í Seoul 1988
Opið laugardaga frá kl. 10:00-14:00