Morgunblaðið - 11.02.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.02.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988 Sími 1893é. NADINE kim__ BRIDGES BASlNOEa ★ ★ ★ ★ Box Oífice. — ★ ★ ★ ★ L.A. Times. ★ ★★★ N.Y. Times. — ★ ★ ★ ★ U.S.A.Today. Glæný, bráðsmellin og spennandi gamanmynd með KIM BAS- INGER, JEFF BRIDGES og RIP TORN í aðalhlutverkum. Leikstjóri er ROBERT BENTON (Kramer gegn Kramer, Places in the Heart). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. ★ AI.MBL. NÝTASTA GAMANMYND STEVE MARTIN! Sýnd kl.5,7,9og 11. HADEGISLEIKHÚS TONLEIKAR UTAN ÁSKRIFTAR 11.febrúar Háskólabíó kl. 20:30 Stjórnandi: NICHOLAS BRAITHWAIT Einsöngvari: PAATA BURCHJULADZE Rússneskar og ítalskar óperuaríur. MIÐASALAIGIMLI Laekjargötu kl. 13-17 og við innganginn. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA s. 622255. Sýnir á reitiiijpuuAn- nm Manilarínaniim r/Trytgrmgötu: A $ama Höíundur: Valgeir Skagf jörð 9. sýn. laugard. 13/2 kl. 13.00. 10. sýn. sunnud. 14/2 kl. 12.00. Laugard. 20/2 kl. 12.00. Ath. breyttan sýntíma! Ath.: Takmarkaður sýnfjöldi! LEIKSÝNING OG HÁDEGISVERÐUR Ljúífcng fjórrctta máitíð: 1. súpa, 2. vorrúlla, 3. súrsætar rækjur, 4. kjúklingur í ostrusósu, borið fram mcð steiktum hrísgrjónum. Miðapantanir á Mandarín, sími 23950. HADEGISLEIKHUS ^SSETTUTÆW Cö PIOMEER HUÓMTÆKI SIMI 22140 EVROPU- FRUMSÝNING: KÆRISALI „Myndin cricinu orði sagt óborganlcga fyndin, mcð hnittnum tilsvörum og atriðum scm gcta fcngið for- hcrtustu fýlupoka til að brosa. Það cr ckki hægt annað en aðmæla mcð hcimsókn tilSála". JFJ.DV. Leikstjóri: MICHAEL RITCHIE (THE GOLDEN CHILD). Aðalhlutverk: DAN AYKROYD (Trading Places), WALTER MATTHAU (Pirates), CHARLES GRODIN (The Woman in Red) og DONNA DIXON (Spies like us). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Síðustu sýningar! síililí WODLEIKHIÍSID LES MISÉRABLES VESALINGARNIR Sóngleikur byggður á samncfndri skáld- sögu eftir Victor Hugo. Fóstudag kl. 20.00. Uppselt i sal og i neðrí svölum. Laugardag kl. 20.00. Uppselt í sal og i neðri svolum. Miðv. 17/2 Id. 20.00. Uppselt í sal og á neðrí svölum. Föstud. 19/2 kl. 20.00. Uppselt i sal og á neðrí svoluni. Laugard. 20/2 kl. 20.00. Uppeelt i sal og á neðri svólum. Miðv. 24/2 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðrí svólum. Fimm. 25/2 kl. 20.00. Uppselt i sal og á neðrí svölum. Laug. 27/2 kl. 20.00. Uppselt. Sýningardagar i mars: Miðv. 2., fös. 4. (Uppselt), laug. 5. (Uppsclt), fim. 10., fös. 11. (Uppaelt), laug. 12. (Upp- seh), sun. 13., fös. 18., Uug. 19. (Upp- aeh), mið. 23., fös. 25., laug. 26. (Uppaeh), mið. 30., fiín. 31. íslenaki dansflokkurinn f rumsýnir; ÉG ÞEKKI ÞIG- ÞÚ EKKI MIG Fjögur ballettvcrk cftir: John Wisman og Henk Schut. Frums. sunnudag 14/2. 2. sýn. þriðjudag 16/2. 3. sýn. fimmtudag 18/2. 4. sýn. sunnudag 21/2. 5. sýn. þhðjudag 23/2. 6. sýn. fóstudag 26/2. 7. sýn. sunnudag 28/2. 8. sýn. þriðjud. 1/3. 9. sýn. fimmtud. 3/3. ATH.: Allar sýningar á stór svið- inu hef jast kl. 20.00. Litla sviðið> Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA cftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Laugardag kl. 16.00. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Uppselt. Þriðjudag kl. 20.30. Uppselt. Fimmtud. 18/2 kl. 20.30. Uppselt. laug. 20. (16.00), sun. 21. (20.30). Upp- selt. Þrið. 23. (20.30), fös. 26. (20.30). Uppælt., laug. 27. (16.00). Uppselt. sun. 28. (20.30). Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu! Miðasalan er opin í Þjóðleikhús- inu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Sími 11200. Miðap. einnig í síma 11200 mánu- daga til fostudaga frá kl. 10.00- 12.00 og mánudaga kl. 13.00-17.00. ■mHi ——i JE jfclfíBCCCl Sími 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir stórm yndina: SIKILEYINGURINN Hér er CHRISTOPHER LAMBERT kominn í stórmyndina THE SICILIAN sem gerö er af hinum snjalla leikstjóra MICHAEL CIMINO (YEAR OF THE DRAGON). MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU EFTIR MARIO PUZO (THE GOD- FATHER) SEM HEFUR KOMIÐ ÚT I ÍSLENSKRI ÞÝÐINGU. THE SICILIAN VAR EIN AF METSÖLUBÓKUNUM VESTAN HAFS OG MYNDIN FYLGIR BÓKINNI MJÖG VEL EFTIR. THE SICILIAN ER MYND FYRIR ÞIG' Aðalhlutverk: Christhopher Lamberí, Terence Stamp, Joss Ackland, Giulia Boschi. Tónlist: John Mansfield. — Leikstj.: Michael Cimino. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. AVAKTINNI 1 szsr RICHARD DREYFUSS EMILIO ESTEVEZ SlAKEOIf! Sýnd kl. 5,7,9,11.05. HAMBORGARAHÆÐIN Sýnd kl.7,9og 11.05. GALDRA- LEIKHÚSIÐ Hafnarstræti 9 ÁS-LEIKHÚSIÐ frumsýnir: farðu ekki.... cftir Margarct Johansen. 5. sýn. í kvöld kl. 20.30. 6. sýn. sunnud. 14/2 kl. 16.00. Miðapantanir i síma 24650 allan sólarhringinn. Miðasala opin á Galdraloftinu frá kl. 17.00 sýningardaga. Bíóhöllin frumsýnir i dag myndina KVENNABÓSINN með Patrick Dempsey og Beverly D 'Angelo. Stykkishólmur: NYR FARÞEGABATUR Stykkishólmi. J3YJAFERÐIR sf. í Stykkishólmi hafa nýlega fest kaup á hrað- gengum farþegabát í Noregi. Þetta er bátur sem fer yfir 20 mílur á klukkustund og tekur 62 farþega í ferð. Þessir bátur er væntanlegur í byijun maímánað- ar og verður honum siglt hingað beint frá Noregi. Báturinn er- nokkurra ára gamall en var tek- inn í gegn og settar í hann allar innréttingar að nýju fyrir tveim árum og hefir hann verið notað- ur í Noregi til flutninga á ferða- mönnum og hefir reynst hinn traustasti. Pétur Ágústsson framkvæmda- stjóri Eyjaferða sagði í samtali við fréttaritara Morgunblaðsins að hann væri nýlega kominn frá Nor- egi ásamt starfsmanni Siglinga- málastofnunar ríkisins til að skoða bátinn og reyna hann. Báturinn uppfyllir allar kröfur sem eru gerð- ar hér á landi til farþegaflutninga, bæði hvað vaiðar öryggisbúnað og aðbúnað fyrir farþega. Kaupsamningur hefír þegar verið undirritaður og ekkert því til fyrir- stöðu að báturinn komi í heimahöfn hér í Stykkishólmi á tilsettum tíma. Með tilkomu þessa báts munu Eyjaferðir auka sína þjónustu veru- lega, en auk þessa báts verður •Brimrún, sem fyrirtækið hefír rekið undanfarið, í siglingum um Breiða- flörð, en sá bátur tekur 20 manns í sæti. Pétur segir að þeir séu þegar búnir að taka á móti pöntunum í ferðir eins og fyrirtækið hafí haldið uppi sl. þijú sumur. Hann segir að pantanir hafi farið að berast fyrir jól og áhugi virðist vera mikill. Þessi þijú ár sem Eyjaferðir hafa haft þessar skemmtiferðir hafi aukningin verið mikil á hverju ári. Vinsældir þessara ferða virðast vaxa og til að geta uppfyllt óskir ferðamanna hafí verið farið í að kaupa þennan ágæta bát. Á sein- asta sumri voru t.d. um 5.000 far- seðlar seldir. Þá tekur Pétur fram að þessi' þjónusta sé rekin í tengslum og samvinnu við hótelið hér, en það hefur séð um bókanir þeirra hópa sem gísta hótelið og vinsældir þess fara vaxandi, það sýnir sá mikli straumur ferðamanna sem þangað kemur á hverju sumri, og sumir koma ár eftir ár. — Árni resið af meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 Laugarásbió frumsýnir í dag myndina HR0LLUR2 eftur STEPHAN KiNG. Gólfflísar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.