Morgunblaðið - 21.02.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 21.02.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988 I DAG er sunnudagur 21. febrúar. GÓA byrjar. Konu- dagur. 2. sd. í föstu. 52. dagurársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 9.00 og síðdegisflóð kl. 21.21. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.05 og sólariag kl. 18.19. Myrkur kl. 19.08. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 17.03. (Almanak Háskóians.) Elskan sé flærðarlaus. Hafið andstyggð á hinu vonda, en haldið fast við það góða. Róm. 12, 9.) ÁRNAÐ HEILLA RT/\ára afmæli. Nk. I U þriðjudag, 23. febrúar, er sjötugur Jón Guðnason bóndi í Götu i Hvolhreppi, Rang. Kona hans er Ragn- hildur Ásta Guðmundsdóttir. Þau hafa búið í Götu alla sína búskapartíð. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. ÁRNAÐ HEILLA r A ára afmæli. Á morg- OU un, mánudaginn 22. febrúar, er fimmtudagur Sig- urður Hannesson véivirki, Vogab'raut 28, Akranesi. Hann ætlar að taka á móti gestum á laugardaginn kem- ur, 27. febrúar, í Oddfellow- húsinu þar í bænum milli kl. 18 og 22. FRÉTTIR GÓA byijar í dag. „Nafnskýr- ing óviss. Fimmti mánuður vetrar að fomíslensku tíma- taii og hefst með sunnudegi í 18. viku vetrar," segir í Stjömufræði/Rímfræði. Þennan dag árið 1881 fædd- ist Jón Stefánsson listmálari. MÁLSTOFA í guðfræði. Nk. þriðjudag 23. þ.m. flytur dr. Gunnar Harðarson fyrir- lestur sem hann nefnin „Við- ræður líkama og sálar" í Hauksbók. Málstofan er hald- in í Skólabæ, Suðurgötu 26, og hefst kl. 16. Umræður og kaffiveitingar. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús frá kl. 14. Þá frjáls spila- mennska og tafl. Dansað verður kl. 20: BRÆÐRAFÉLAG Bústaða- kirkju heldur góugleði í kvöld, sunnudag, kl. 20.30 í safnað- arheimili kirkjunnar. SORG og sorgarviðbrögð. Samtökin um sorg og sorgar- viðbrögð hafa símatíma á þriðjudagskvöldið kemur 23. febrúar milli kl. 20 og 22 í Borgarspítalanum í s. 696361. Verða nokkrir félag- ar úr samtökunum til viðtals, svonefnd stuðningsviðtöl, við syrgjendur og þá sem láta sig þessi mál varða. KVENFÉLAG Neskirkju. Annað kvöld, mánudag, í safnaðarheimilinu kl. 20.30. HALLGRÍ MSKIRKJ A. Á vegum starfs aldraðra hefur þjónusta við aldraða verið aukin: hár-, hand- og fót- snyrting. Nánari uppl. gefur frú Dómhildur Jónsdóttir í s. 39965. RANGÆINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík efnir til spila- kvölds, félagsvist, nk. þriðju- dagskvöld í Armúla 40 og verður byijað að spila kl. 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í VR-húsinu, Hvassaleiti 56—58. Á morgun, mánudag, 22. þ.m. verður spiluð félags- vist, byijað kl. 14. Góukaffi og með því verður borið á borð kl. 15. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar efnir til afmælishlað- borðs á sunnudaginn kemur, 28. febrúar, í tilefni af 35 ára afmæli félagsins. Verður það fyrir félagsmenn og gesti Jxjirra á Hótel Loftleiðum kl. 15. Félagskonur eru beðnar að tilk. þátttöku sína til ein- hverrar eftirtalinna á morg- un, mánudag, 22. þ.m.: Unn- ur s. 687802, Oddný 82115, Kristín 30946 eða Lára 16917. Núverandi formaður félagsins er Unnur Halldórs- dóttir. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær hélt togarinn Ásþór til veiða svo og togarinn Jón Baldvinsson. A morgun, mánudag, er togarinn Ásgeir væntanlegur inn til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær lagði Lagarfoss af stað til útlanda. Leiguskipið Baltic er væntanlegt að utan í dag. Á morgun mun Hofsjökull fara og þá er væntanlegt skip með saltfarm. Það heitir Fig- aro. Nei, nei, ekki í hagfræðing stjórnarinnar, í lækni manneskja! Kvöld-, nntur- og IwlgarþJónucU apótekanna I Reykjavfk dagana 19. febrúar til 25. febrúar aö báöum dögum meðtöldum er I Veeturbaejar Apótekl. Auk þess er Háelettle Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknsetofur eru lokaöar laugerdaga og helgidaga. Laeknavskt fyrlr Raykjavfk, Sehjamamee og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavfkur við Barónsstig frð kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sfma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans slmi 696600). Slysa- og ejukravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. i sfmsvara 18888. Ónaamisaögerölr fyrir fulloröna gegn maenusótt fara fram i Heileuvemdaretöö Reykjavlkur á þríöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Óneemistaerlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) i 8ima 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er Slm8vari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka TS mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 a. 21122. Samhjálp kvenne: Konur sem iengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfálagsins Skógarhllö 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i slma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og ápótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, aimi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Oaröabeer Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Oplð mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tll skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónuatu I slma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavlk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HJélparetöö RKÍ, TJamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um I vanda td. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. ForeMrasamtökin Vlmulaus eeeka Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, slmi 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veríð ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrír nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, slmi 23720. M8-félag fslanda: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, féieg laganema: Ókeypis lögfræðiaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til varndar ófæddum bömum. Simar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, sfmsvarí. SJélfshJélpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfmsvarí) Kynningarfundir f Slðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. 8krifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotsaundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-eamtðkin. Eigir þú við áfengisvandamál aö strföa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræðistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fréttaaendlngar rlklaútvarpeins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tiönum: Til Norðuríanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfiriit liöinnar viku. Allt fslenskur tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Hoimsóknartímar Lendspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedelldln. kl. 19.30-20. Seengurkvenne- deiid. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartlmi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bemaspfteli Hringeine: Kl. 13-19 alla daga. öidrunarlæknlngsdeild Landepftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- koteepftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarepftallnn í Foeevogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomuiagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. -. Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qreneés- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heileuvemdaretöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppespftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alia daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsetaðaepft- ali: Heim8Óknart(mi daglega Id. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefespftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarbelmlll i Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúe Keflavfkuríeeknlehéraðe og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhrínginn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavlk - sjúkrahúalð: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vettu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidög- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landebókasafn Islanda Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- rítasalur opinn mánud — föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud,—föstud. kl. 13—16. Héakótabókaeafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aðalsafnl, simi 694300. ÞJóðtnlnJaaafnlð: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtabókaaafnið Akureyri og Héraðeekjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripaeafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaeafn Reykjavikun Aðelsafn, Þinghohsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókeeafnlð f Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataðasafn, Bústaðakirkju. s. 36270. Sólheimaeafn, Sólheimum 27, a. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hérsegir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- aalur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. Id. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud,—föstud. kl. 16-19. Bókabilar. s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—16. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýníngarsalir: 14-19/22. Arbæjarsefn: Opiö eftir samkomulagi. Listaeafn fslande, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Asgrimssafn Bergstaðastræti: Opiö sunnudaga, þríöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnars Jónssonan Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðesonar I Kaupmannahðfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvaleataðin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðiabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga mllli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Néttúmgripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufreeðlstofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnJasafn felands Hsfnarfirðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tima. ÖRÐ DAGSINS Reykjavik sfmi 10000. Akureyrí simi 00-21840. Siglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. Id. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmériaug f Mosfellssveft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflsvfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlsug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug 8eftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.