Morgunblaðið - 21.02.1988, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 21.02.1988, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988 27 Clint stendur hór stoltur við ströndina sem er eina helsta skrautfjöður bæjarins. Þetta byijaði allt saman árið 1985 þegar Eastwood hótaði að fara í mál við bæjarráðið. Þannig var að Eastwood ætlaði að reisa tveggja hæða skrifstofubyggingu á næstu lóð við hliðina á veitingastað Hann sagði: „Ég hef átt heima hér lengi og nú langar mig til að láta gott af mér leiða. Ekki veitir af því bæjarstjórinn og bæjarráðið hafa gert allt í þeirra valdi til að hamla gegn öllum framforum. Við getum ekki setið hér þögul miklu lengur." Eastwood gekk út á meðal fólks- ins og veiddi atkvæði. Fram til þessa var talið nóg að eyða um það bil 40.000 krónum í kosningaher- ferð en Eastwood lét sér ekki nægja minna en milljón. Hver svo sem ástæðan var, þá sigraði hann með yfírburðum. Hann hafði nóg að starfa og lét heldur betur hendur standa fram úr ermum. Helsta vandamál bæjar- ins var að skipuleggja framtíðar- svæði undir skrifstofubyggingar og verslunarhúsnæði. Eastwood var og er fuilur bjartsýni og djörfungar en hann var hins vegar ávallt ákveðinn í að vemda bæinn fyrir yfírgangi utanaðkomandi aðila. Hann tekur ekki í mál að reisa risahótel þótt tilboðunum rigni yfír hann. Carmel er fallegur bær og á að vera þann- ig um ókomin ár. Eastwood hefur sýnt í verki að honum er annt um bæinn og um- hverfi hans. í bæjarlandinu er 22 hektara býli sem ákafír fasteigna- salar vildu kaupa fyrir háar upphæðir. Þeir vildu breyta mold- inni og grasinu í brennheitt malbik. Eastwood barði í borðið og sagði nei. En til að koma í veg fyrir að fasteignasalamir færu með sigur Á skrífstofunni. Clint fœr 8.000 krónur á mánuöi í laun sem . bæjarstjórí og margir telja þaö alKof rausnaríegt. Jóhannes Páll II páfi sá ástæöu til aö heilsa upp á Clint Eastwood, bæjarstjóra í Carmel, þegar hann fór um Bandaríkin í september síðastliönum. 'sem hann átti að hluta, en bæjar- ráðið lagðist gegn þessum fram- kvæmdum. Þó fóra leikar þannig að Eastwood fékk sínu framgengt. Þar með hafði Eastwood fengið áhuga á stjómmálum. Hann lét kanna vinsældir sínar meðal íbúa með símakönnun og var nokkuð ánægður með niðurstöðuna. Þá setti hann upp Stetson-hattinn sinn fræga og lýsti því yfír að hann ætlaði að bjóða sig fram gegn Charlotte Townsend þáverandi bæj- arstjóra, sem hann þoldi alls ekki, bæjarráðinu öllu og stefnu þess. keypti Eastwood býlið sjálfur og borgaði úr eigin vasa um það bil 5 milljónir dala (um 200 milljónir ísl. króna), sem er næstum sama upp- hæð og árleg fjárlög bæjarins. „Það var virkilega fallega gert af honum," sagði einn íbúinn sem lengi hafði barist gegn breytingun- um á landsvæðinu. „Okkar stefna og markmið er að láta ekki fast- eignasalana ráðskast með allt. Þeir komast upp .með alltof mikið hér um slóðir. Án Clints hefðum við ekkert getað gert. Ég á ekki orð til að lýsa hrifningu minni." East- wood hefur þegar gefíð loforð um að ekkert verði byggt á þessu stóra, fagra landi og hefur hann beðið umhverfissinna að ráðleggja sér hvemig hann eigi að haga sér i málinu. HJÓ h HERRADEILD Fáskrúðsfjörður: Skíða- íþróttin vinsæl Fáskrúðftfirði. NÚ ER kominn meiri siyór á Fáskrúðsfirði en í mðrg ár og er rætt á meðal manna að svo hafi ekki verið síðan 1974. Tvær skíðalyftur era staðsettar ofan við bæinn og hafa þær óspart verið notaðar, þegar veður hefur ekki hamlað. Fyrir skömmu var fréttaritari Morgunblaðsins staddur við lyfturnar en þá var þar margt manna, bæði ungir og aldnir í sól oggóðu veðri. Skíðaleiðbeinandi var á svæðinu. — Albert ■AUSTURSTRÆTI 14 « 5:12345 Moixunblaðið/AJbert Gæði og Glæsileiki OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-16 Órn Þorsteinsson 5 ára leggur af stað í lyftunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.