Morgunblaðið - 21.02.1988, Side 42
42r
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988
BMW 520i
Af sérstökum ástæðum er þessi glæsilega bifreið til sölu.
Hún er mjög vel með farin, sjálfskipt, m/vökvastýri,
power bremsur o g nýja BMW koppa. Ekinn 71.000 km.
Verð 495.000,- kr. Uppl. í_síma 687258.
Brlds
Amór Ragnarsson
Hreyfill — Bæjarleiðir
Barómeterkeppnin er nú tæplega
hálfiiuð, búnar 10 umferðir af 21.
Staðan:
Eyjólfur Ólafsson —
Guðmundur V. ólafsson 7 2
Sigurður ólafsson —
RúnarGuðmundsson 69
Kristinn Sölvason —
Stefán Gunnarsson 64
Ólafur Jakobsson —
Sveinn Kristjánsson 62
Cyrus Hjartarson —
Hjörtur Cyrusson 52
Næst verða spilaðar 6 umferðir
og eru spilarar því beðnir að mæta
stundvíslega. Spilað er í Hreyfils-
húsinu á mánudögum kl. 19.30.
ðnP WSSæs
Tryggdu sparifé þínu
háa vexti á einfaldan
.og öruggan háft meö
spariskirteinum ríkis-
sjóðs og ríkisvíxlum
Verðtryggð
spariskírteini
Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs
bjóðast nú í þremur flokkum og eru
vextir á þeim allt að 8,5%.
Söfnunarskírteini bera 8,5% vexti í 2 ár
eða 3 ár og hefðbundin spariskírteini með
6 ára binditíma og allt að 10 ára lánstíma
bera 7,2% vexti. Að binditíma liðnum eru
hefðbundnu spariskírteinin innleysanleg
af þinni hálfu og er ríkissjóði einnig heim-
ilt að segja þeim upp. Segi hvorugur skírt-
s-einunum upp bera þau áfram7,2% ársvexti
út lánstímann, sem getur lengst orðið 10 ár.
Verðtryggð spariskírtelni ríkissjóðs til sölu núna:
um innlausnardag hvenær sem er næstu 6
mánuði eftir gjalddaga. Endurgreiðslan er
miðuð við gengi þess dags.
Gengistryggð spariskírteini ríkissjóðs til sölu núna:
Flokkur Lánstiml Ávöxtun Gjalddagi
1-SDR 3 ár 8,3% 11. jan,- 10. júlí '91
1-ECU 3 ár 8,3% 11. jan.— 10. júlí '91
Flokkur Lánstími Ávöxtun Gjalddagi
l.fl. D 2 ár 8,5% l.feb '90
l.fl. D 3 ár 8,5% 1. feb. '91
l.fl. A 6/10 ár 7,2% 1. feb '94—'98
Iú hefur ríkissjóður hafið sölu á ríkis-
víxlum til fyrirtækja og einstaklinga.
Helsti kostur ríkisvíxla er sá, að á sama
tíma og skammtímafjármunir eru varð-
veittir á öruggan hátt bera þeir nú 33,1%
forvexti á ári. Það jafngildir 41,3% eftirá
greiddum vöxtum á ári miðað við 90 daga
lánstíma í senn.
Ríkisvíxlar:
Gengistryggð
Lánstimi dagar Forvextir* Samsvarandi eftirá grelddlr vextir Kaupverð 500.000 kr. víxils
45 33,1% 40,2% 479312 kr.
. 60 33,1% 40,6% 472.417 kr.
75 33,1% 40,9% 465.521 kr.
90 33,1% 41,3% 458.625 kr.
ý gengistryggð spariskírteini ríkis-
sjóðs eru bundin traustum erlendum
gjaldmiðium, sem verja fé þitt fyrir geng-
issveiflum.
Gengistryggð spariskirteini ríkissjóðs eru
annars vegar bundin SDR (sérstökum
dráttarréttindum) og hins vegar ECU
(evrópskum reikningseiningum), sem eru
samsett úr algengustu gjaldmiðlunum í
alþjóðaviðskiptum. Binditíminn er 3 ár
og í lok hans færðu greiddan höfuðstól
miðað við gengi á innlausnardcgi auk
vaxtanna, sem eru 8,3% • Hægt er að velja
• 55.1.1988
Ríkisvíxlar bjóðast nú í 45 til 90 daga. Þú
getur valið um gjalddaga innan þeirra
marka. Lágmarks nafnverð þeirra er
500.000 kr., en getur verið hvaða fjárhæð
sem er umfram það. (Kaupverð 500.000
kr. víxils miðað við 90 daga lánstíma er
kr. 458.625.)
Samsetning SDR
(Hlutföll (% ) m.v.
gengi 21/12 '87).
Samsetning ECU
(Hlutföll (% ) m.v.
gengi 21/12 '87).
45 dagar 60 dagar 75 dagar 90 dagar
Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðlabanka
íslands og hjá löggiltum verðbréfasölum,
sem m.a. eru viðskiptabankarnir, ýmsir
sparisjóðir, pósthús um land allt og aðrir
verðbréfamiölarar. Ríkisvíxlar fást í Seðla-
banka íslands. Einnig er hægt að panta þá
þar, svo og spariskírteinin, í síma-91-
frk. 699863, greiða með C-gíróseðli og fá
18.7 víxlana og spariskírteinin síðan send í RÍKJSSJÓÐUR ÍSLANDS
Pund 12,7 ábyrgðarpósti. ----
Bridsfélág Breiðfirðinga
Þegar lokið er 28 umferðum í
barómeterkeppninni hafa Páll
Valdimarsson og Magnús Ólafsson
tekið forystuna. Sigtryggur og
Bragi fylgja þeim fast eftir. Það
er þó enginn búinn að sigra í mót-
inu fyrr en upp verður staðið en
ennþá eru margar umferðir eftir.
Spilamennska gengur mjög vel und-
ir röggsamri stjóm ísaks Sigurðs-
sonar og reiknimeistarans Kristjáns
Haukssonar.
Staðan eftir 28 umferðir:
Páll Valdemarsson —
Magnús Ólafsson
Sigtryggur Sigurðsson —
Bragi Hauksson
Jakob Ragnarsson —
Jón Steinar Ingólfsson
Gunnar Þorkelsson —
Lárus Hermannsson
Hjálmar Pálsson —
Sveinn Þorvaldsson
Gísli Hafliðason —
' Ágúst Helgason
Gunnar Guðmundsson —
ÞórðurJónsson
Baldur Ásgeirsson —
Magnús Halldórsson
Vilhjálmur Guðmundsson —
Gísli Guðmundsson
Rúnar Lánisson —
Baldur Ámason 313
599
576
438
432
394
337
337
329
327
Bridsfélag
Kópavogs
Síðastliðið fimmtudagskvöld
vom spilaðar 9. og 10. umferð í
sveitakeppni félagsins og eru efstu
sveitir þessir
Grfmur Thorarensen 195
Jón Andrésson 193
Ingólfur Böðvareson 180
Ingimar Valdimareson 178
Armann J. Lámsson 176
Ragnar Jónsson 167
Staðan í Butler-keppninni er þessir eftir 8 umferðin Vilhjálmur Sigurðsson —
Óli Andreasson Grímur Thorarensen — 19,5
Guðmundur Pálsson 18,67
Sigurður N. — Steindór G. 18,50
Sigurður N. — Brynjólfur Garðar Þórðareon — 18,25
Jón Andrésson 18,00
Bemharður Guðmundsson
Ingólfur Böðvareson 17,72
Brídsdeild
Húnvetningafélagsins
Nú er lokið 6 umferðum í mara-
þonsveitakeppni deildarinnar og er
staða efstu sveita þessi:
Cyms Hjartarson 131
JónÓlafsson 118
Kári Sigurjónsson 116
Halla Ólafsdóttir 110
Valdimar Jóhannsson 105
Eggert Einarsson 101
Alls verða spilaðar 15 umferðir.
Sjöunda umferð verður spiluð nk.
miðvikudagskvöld kl. 19.30 í Skeif-
unni 17.
Bridsfélag Hornafjarðar
Nú er lokið aðalsveitakeppni fé-
lagsins en hún var með nýju sniði
f vetur. Fyrst vom spilaðir stuttir
leikir allir við alla, en síðan spiluðu
flórar efstu sveitimar til úrslita.
Eftir forkeppnina var staðan
þessi:
Baldur Kristjánsson
Jón Sveinsson
Bjöm Gfslason
Guðbrandur Jóhannsson
Gestur Halldórsson
Guðni Ólafsson
í úrslitakeppninni sigraði
123
98
78
56
54
35
svo
sveit Jóns Sveinssonar, hlaut 60
stig. Með Jóni spiluðu í sveitinni:
Ámi Stefánsson, Magnús Jónasson
og Gunnar Páll Halldórsson.