Morgunblaðið - 21.02.1988, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988
43
Lífeyrissjóður verzlunarmanna
UPPLÝSINGAR UM STARFSEMI
Á ÁRINU 1987
HELSTU NIÐURSTÖÐUR REIKNINGA í ÞÚSUNDUM KRÓNA
yfir breytingar á hreinni elgn tll grelðslu lífeyris fyrir árið 1987
Aukning
Vaxtatekjur + verðbætur Aðrartekjur Reikn. hækkanir v/verðlagsbr.1) 1987 1.368.560 14.437 +927.350 frá 1986 80% 22% 44%
Ávöxtun umfram verðbólgu 455.647 251%
Iðgjöld 890.034 64%
Lífeyrir +139.455 49%
Umsjónarnefnd eftirlauna +20.334 72%
Laun og launatengd gjöld +14.749 40%
Afskriftir +6.131 17%
Annar rekstrarkostnaður +8.657 13%
Rekstrartekjur 7.439 40%
Hækkun á hreinni eign án matsbr. 1.163.794 112%
Hækkun fasteigna og hlutafjár 17.888 +20%
Reikn. hækkanirv/verðlagsbr.1) 927.350 44%
Hækkun á hreinni eign 1987 Hrein eign frá fyrra ári 2.109.032 4.836.352 73% 34%
Hrein eign 31.12 ’87 til gr. lífeyris 6.945.384 44%
Efnahagsreikningur 31.12.1987
Auknlng
1987 f rá 1986
Veltufjármunir: Bankainnist. Skammtímakröfur Skammtímaskuldir: 47.964 961.397 +45.384 18% 44% 39%
Hreint veltufé 963.977 43%
Fastafjármunir: Veðskuldabréf21 5.771.510 44%
Bankainnist. bundnar 29.990 356%
Hlutabróf 91.101 49%
Eignarhluti í Húsi verzl. 81.745 16%
Aðrareignir 23.946 2%
Langtímaskuldir: +16.885 3%
Hrein eign til greiðslu lífevris 6.945.384 44%
1) Verðbreytlngarfærsla hækkar upp (penlngalegar) elgnlr I samræmi vlA verA-
bólgustuAul. Útrelknlngurlnn bygglst á breytlngu vlsitölu bygglngarkostnaöar
Innan árslns.
2) MeA áföllnum vöxtum og veröbótum.
Lífeyrisgreiðslur: Lífeyrir, sem hlutfall af iðgjöldum 17,9% Kostn. hlutfall: Skrifstofukostn., sem hlutfall af veltu 1,3%
Kostn. hlutfall: Skrifstofukostnaður, sem hlutfall af iðgjöldum 2,5% Starfsmannafjöldi: Slysatryggðarvinnuvikurdeiltmeð52 11,7
Skipting lánueitinga 1987
Skipting lífeyrisgreiðslna 1987
1987 1986
Sjóöfélagar 142.151 10,4% (210.026 24,8%)
Verzlunarskóli íslands 47.516 3,5% ( 25.550 3.0%)
Húsnæðisstofnun 761.000 55,5% (175.671 20,7%)
Ríkissjóður v/kjarasamn. (117.000 13.8%)
Stofnlánasjóðir 38.800 2,8% ( 24.382 2,9%)
Veðdeildirbanka. 380.708 27,8% (295.678 34,8%)
Samtals 1.370.175 100.0% (848.307 100.0%)
Aukníng frá 1986 er 521 .868 þúsundir eöa 61. .52%.
Fjöldi lífeyrisþega 31.12. '87
Ellilífeyrir
Örorkulífeyrii
Makalífeyrir
Barnalífeyrir
í sviga
VerAtr. Iffeyrir
Skv. reglug.
69.056 (588)
31.417 (210)
25.804 (269)
3.777 (129)
Skv. lögum
2.805 (41)
1.098 (31)
Uppbót Samtals
3.840 (106) 75.701
31.417
1.658 (44) 28.560
3.777
Samtals_____________130.054 (1196) 3.903 (72) 5.498 (150) 139.455
Umsjónarnefnd eftirlauna endurgreiddi sjóðnum lífeyri samkv. lögum: 3.903 þús.
Reglur um lánveitingar til sjóðfélaga
I. Lánsróttur — LánsupphæA
Til þess að eiga kost á láni hjá sjóðnum verður sjóðfélagi að hafa greitt
iðgjöld til lífeyrissjóðs í a.m.k. 3 ár og greitt síðast til þessa sjóðs.
Lánsupphæð er kr. 400.000.
Fjögur ár þurfa að hafa liðið frá síðustu lántöku.
II. Lánskjör:
Öll lán eru verðtryggð miðað við lánskjaravísitölu, og bera vexti samkv.
nánari ákvörðun stjórnar sjóðsins, þó ekki hærri en hæstu leyfilegu vexti
af verðtryggðum lánum á hverjum tíma. Nú 8,0%. Lánstími er 10 ár. Lán-
tökugjald er 1 %
III. Tryggingar:
Öll lán eru undantekningarlaust veitt gegn veði í fasteign og verða lán sjóðs-
ins að vera innan 50% af brunabótamati fasteignar. Um sumar fasteignir
gilda sérstakar reglur, t.d. framkvæmdanefndaríbúðir.
Lánsréttur hjá Húsnæðisstofnun
Sjóðfélögum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna er tryggður hámarkslánsréttur hjá Húsnæðis-
stofnun ríkisins, þar sem sjóðurinn hefur gert lánssamning við Húsnæðisstofnun vegna
áranna 1986 til og með 1989.
Almennar upplýsingar
Iðgjöld 4% launþega og 6% vinnuveitanda á að greiða af öllum launum sjóð-
félaga 16 ára og eldri. Þó skal ekki greiða iðgjöld lengur en til 75 ára aldurs.
Endurgreiðslur iðgjalda eru ekki leyfðar nema við flutning erlendra ríkisborg-
ara úr landi.
Hámarksiðgjald 4% er kr. 6.416 fyrir febr. 1988.
Tölulegar upplýsingar:
Fjöldi fyrirtækja sem greiddu 1987: 3.222.
Fjöldi sjóðfélaga sem greiddu iðgjöld 1987: 21.800.
Verðtryggður lífeyrisréttur (útdráttur)
Ellilífeyrlr er greiddur þeim, sem orðnir eru 70 ára. Þó geta sjóðfélagar fengið lífeyri
þegar eftir 65 ára aldur, en þá er lífeyririnn töluvert lægri (6% lækkun hvert ár). Einnig
geta sjóðfélagar frestað töku lífeyris allt til 75 ára aldurs og hækkar þá lífeyririnn (6%
hækkun hvert ár).
Örorkulífeyrlr er greiddur þeim, sem eru a.m.k. 40% öryrkjar. Er örorkan miðuð við
vanhæfni sjóðfélaga til þess að gegna því starfi, sem þeir hafa gegnt og veitti þeim
aðild að sjóðnum.
Makalífeyrlr er greiddur maka látins sjóöfélaga í minnst 12 mánuði og lengur ef eitt
af eftirfarandi skilyröum er uppfyllt: 1. Makinn er fæddur fyrir 1940. 2. Yngsta barn
sjóðfélaga er 22 ára eða yngra og á framfæri maka. 3. Makinn er öryrki.
Barnalffeyrlr er greiddur vegna barna ellilífeyrisþega, örorkulífeyrisþega og látinna sjóð-
félaga. Barnalífeyrir er greiddur til 18 ára aldurs. Kjörbörn, fósturbörn og stjúpbörn eiga
sama rétt á barnalífeyri.
Elli-, örorku- og makalífeyrisgreiðslur eru í réttu hlutfalli við iðgjöld þau, sem sjóðfélag-
arnir greiddu til sjóðsins. Þ.e. hærri iðgjöld gefa hærri lífeyri.
Allar lífeyrisgreiðslur eru fullverðtryggðar og hækka eins og laun.
Meö tilliti til þýðingar þess að hinn mikli fjöldi sjóðfélaga fái upplýsingar um helstu atriði
í starfsemi lífeyrissjóðsins, ákvað stjórn sjóðsins að birta þessa auglýsingu.
Skrifstofa sjóðsins er í Húsi verslunarinnar, 4. hæð, sími 84033.
í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 1987 voru:
Jóhann J. Ólafsson, formaður
Guðmundur H. Garðarsson, varaformaður
Björn Þórhallsson
Gunnar Snorrason
Magnús L. Sveinsson
Víglundur Þorsteinsson
Forstjóri sjóðsins er Þorgeir Eyjólfsson.