Morgunblaðið - 21.02.1988, Page 53

Morgunblaðið - 21.02.1988, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík - Keflavík Starfsfólk óskast til loðnufrystingar. Upplýsingar í símum 92-12516, 92-11536 og 92-11196. Verkstjórar. Skattstjórinn í Reykjavík óskar eftir umsóknum um neðangreindar stöður: 1. Skattendurskoðandi atvinnurekstrar - álagning og endurskoðun framtala og ársreikninga einstaklinga og félaga í atvinnurekstri. Leitað er eftir viðskipta- eða lögfræð- ingum, þó til greina komi aðilar með svipaða menntun, reynslu eða þekk- ingu. 2. Skrifstofumaður við skjá og ritvinnslu gagnaskráning, ritvinnsla og sívinnsla. Leitað er eftir lipru og áhugasömu fólki, helst með verslu'nar eða stúdentspróf, góða íslenskukunnáttu og reynslu a.m.k. af lyklaborði. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, sem jafn- framt veitir frekari upplýsingar í síma 26877. Skattstjórinn í Reykjavík, Tryggvagötu 19, 101 Reykjavík. Auglýsingateiknari -hönnuður Eitt af stærstu útgáfufyrirtækjum landsins vill ráða starfskraft til starfa við hönnun aug- lýsinga. Starfið er laust samkvæmt nánara samkomu- lagi. Leitað er að auglýsingateiknara eða starfs- manni með sambærilega menntun og kunnáttu. Viðkomandi þarf að vera lipur í samskiptum, hugmyndaríkur og tilbúinn að leggja á sig mikla vinnu. Góð heildarlaun eru í boði. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir í algjörum trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 28. febr. nk. gjDNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Deildarstjóri (113) Fyrirtækið, sem er eitt af stærstu fyrirtækj- um landsins, óskar að ráða deildarstjóra markaðsdeildar. Starfssvið: Markaðsrannsóknir, áætlana- gerð, ýmsir útreikningar, aðstoð við skipu- lagningu og stjórnun markaðsdeildar, sam- skipti og samningagerð við erlenda og inn- lenda viðskiptavini. Við leitum að viðskiptafræðingi eða manni með hliðstæða menntun, framhaldsmenntun af markaðssviði æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Deildarstjóri - 113“ fyrir 5. mars. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta ^S^ÞJÓÐLEIKHIÍSID Óskum eftirstarfsfólki í uppvask. Vaktavinna. Upplýsingar á þriðjudag eftir kl. 13.00 í síma 19636. Leikhúskjaiiarinn. Ritari - lögfræðistofa Lögfræðistofa í austurbænum vill ráða rit- ara til starfa sem fyrst. Starfsreynsla nauðsynleg. Aldur ekki undir 30 ára. Góð laun f boði, góð vinnuaðstaða. Umsóknir og upplýsingar veittar á skrifstofu okkar fyrir fimmtudag. Q JÐNT TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN U STA TÚNGÓTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐI Forstöðumaður - deildarþroskaþjálfar - meðferðarfulltrúar Svæðisstjórn Reykjanessvæðis starfar að málefnum fatlaðra skv. lögum nr. 41/1983. Verkefni svæðisstjórnar eru fjölþætt og yfir- gripsmikil. Eitt af verkefnum hennar er að annast rekstur sambýla og eru nú starfandi fjögur slík á svæðinu. Fimmta sambýlið mun hefja starfsemi sína í maí nk. og hið sjötta síðar á árinu. Sambýli er heimili fámenns hóps fatlaðra í almennum íbúðarhverfum og skulu þau líkjast venjulegum heimilum að svo miklu leyti sem unnt er. Sambýlishugmyndin byggist á því að litlar heimiliseiningar skapi aukna þroskamögu- leika. Á sambýlum er lögð áhersla á fagleg vinnubrögð, jafnræði og góðan starfsanda. Svæðisstjórn óskar að ráða: - Þroskaþjálfa í stöðu forstöðumanns fyrir nýtt sambýli í Kópavogi. - Deildarþroskaþjálfa og meðferðarfull- trúa á nýtt sambýli fyrir börn og ung- menni í Hafnarfirði n.t.t. í Setbergslandi. - Deildarþroskaþjálfa í hlutastarf á sam- býli í Garðabæ frá og með 1. maí eða eftir samkomulagi. - Fagteymi svæðisstjórnarveitirstuðning við starfsemi sambýlanna sem felur í sér: 1. Faglegan stuðning í formi ráðgjafar. 2. Námskeiðahald fyrir starfsfólk. 3. Persónulegur stuðningur í starfi. - Þroskaþjálfum mun gefast tækifæri til að nýta sér sérstaka vinnuaðstöðu á skrif- stofu Svæðisstjórnar sem verður fyrir hendi þegar starfsemin flytur í nýtt hús- næði. - Svæðisstjórn reynir að aðstoða við útveg- un barnaheimilisplássa. - Umsóknarfrestur um þessi störf er til 10. mars 1988. Nánari upplýsingar veittar í síma 651692 á milli kl. 10.00-16.00 alla virka daga. Einnig óskar svæðisstjórn eftir að ráða: - Meðferðarfulltrúa í 75% stöðuhlutfall til að sinna heimiiishaldi í skammtímavist- un í Kópavogi. Upplýsingar um þá stöðu veitir forstöðu- maður í síma 43862 virka daga frá kl. 8.00- 12.00. Borgarnes - sjúkraþjálfarar Laus er aðstaða fyrir tvo sjúkraþjálfara við Heilsugæslustöðina í Borgarnesi. íbúar í héraðinu eru um 4000. Við stöðina starfa þrír læknar, hjúkrunarfræðingar og Ijósmóð- ir. Starfið býður upp á mikla möguleika fyrir þá sem hafa áhuga og hugmyndir. Aðstoð verður veitt við útvegun húsnæðis og barna- gæslu. Upplýsingar gefur Rannveig, sjúkraþjálfari í síma 93-71400 eða 93-70080. £júkrahúsið í Húsavík s.f. Sjúkraþjálfarar Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða sjúkra- þjálfara frá 1. apríl nk. Upplýsingar gefa sjúkraþjálfari í síma 96-41811 og framkvæmdastjóri í síma 96-41333. Ársdvöl í Svíþjóð Sænsk hjón af íslenskum ættum óska eftir að ráða íslenska stúlku sem allra fyrst, til að gæta þriggja ára barns og hjálpa til við heimilisstörfin. Þarf að vera samviskusöm og má ekki reykja. Auk fæðis, húsnæðis og vasapeninga verða ferðir greiddar. Nánari upplýsingar gefnar í síma 688563 eftir kl. 20.00. Kerfisfræðingar Visa-ísland/Greiðslumiðlun hf. Höfðabakka 9, Reykjavík, vill ráða tvo kerfisfræðinga til starfa sem fyrst. Þekking á COBOL/forritunarmáli nauðsynleg og einhver þekking á ADABAS/NATURAL gagnagrunnskerfi æskileg, en þó ekki skil- yrði. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar sem fyrst, en eigi síðar en 10. mars nk. GuðmTónsson RÁDCJÖF & RÁÐNl NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVtK — PÓSTHÓLF 693 SfMl 621322 Fjármálaráðuneytið Ríkisbókhald óskar að ráða starfsmenn sem fyrst í eftirtalin störf: 1. Viðskiptafræðing (deildarstjóra), til starfa við ýmis verkefni vegna ársuppgjörs ríkis- stofnana og gerð ríkisreiknings. 2. Ráðgjafa (viðskiptafræði-, samvinnu- skóla- eða verslunarmenntun áskilin), til starfa í ráðgjafa- og leiðbeiningadeild stofnunarinnar, ásamt við ársuppgjör almennt. Um er að ræða framtíðarstörf. Laun sam- kvæmt kjarasamningi BHMR/BSRB og fjár- málaráðuneytisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ríkisbókara, c/o ríkisbókhald, Laugavegi 13, Reykjavík, fyrir 26. febrúar nk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.