Morgunblaðið - 21.02.1988, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 21.02.1988, Qupperneq 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988 > smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla. Vélritunarskólinn s. 28040. □ HELGAFELL 5988022207 VI-2 □ MlMIR 598822027 - Frl. Atk. □ Gimli 59882227 = 1 I.O.O.F. 10=1692228V2 = Sp. I.O.O.F. 3 = 1692228 = S.p. f^nhjólp í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Barna- gæsla. Ræöumaöur er Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Sýnikennsla i félagsheimilinu, Baldursgötu 9, miðvikudag 24. febrúar kl. 20.00. Kennsluna annast Halldór Snorrason, mat- reiðslumeistari. Stjórnin. FREEPORT KLÚBBURINN Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.00 í félagsheimili Bústaðakirkju. Glæsilegt matarborð, kalt og heitt. Skemmtiatriöi. Bingo. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku Baldri Ágústssyni, sími 31615, fyrir þriöjudagskvöld 23. febrúar. Stjórnin. §Hjálpræðis- herinn y> Kirkjustræti 2 í dag kl. 15.00 veröur hermanna- samkoma og kl. 17.00 verður fjölskyldusamkoma meö yngri liðsmannavígslu. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir talar og börn syngja. Herkaffi. Mánudag kl. 16.00 heimilasam- band. Miðvikudag kl. 20.30 hjálpar- flokkur (í Víkurbakka 12). Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur veröur í kristniboöshús- inu Betaníu, Laufásvegi 13, mánudagskvöldiö 22. febrúar kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson hef- ur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Krossinn Auðbrekku 2,200 Kópavogur Almenn samkoma í dag kl 16.30. AHir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Elínri, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Orð lífsins Samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 á Smiöjuvegi 1, Kópavogi (sama hús og Útvegsbankinn). Allir velkomnir! Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. . ; VEGURINN f V Kristið samféiag Þarabakka3 Samkoma í dag kl. 14.00. Allir velkomnir. Kristílugt Félag HuílbrígcJisstétta Kristilegt félag heil- brigðisstétta Fundur verður í safnaöarheimili Laugarneskirkju mánduaginn 22. febrúr kl. 20.30. Læknarnir Ásgeir B. Ellertsson, Ásmundur Magnússon og Lárus Jónsson sjá um efni fundarins. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Árshátíð Utivistar verður laugardaginn 12. mars í Skíðaskálanum Hveradölum. Kvöldverður, skemmtiatriöi, dans. Rútuferð frá BSÍ. Pantið tímanlega. Helgarferðir 4.-6. mars Þórsmörk og Tindafjöll. Miöar á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Gerist Útivistarfélag- ar og eignist ársritin frá upphafi (tilboösverö). Kynniö ykkur feröaáætlun Útivistar. Sjáumst. Útivist, feröafélag. ÚtÍVÍSt, Gróflnnl 1. Simar: 14606 oq 23732 Sunnudagur 21. febr. kl. 13.00 Strandganga í landnámi Ingólfs 6. ferð Nú ve(gur haldið áfram frá Lang- eyri, meö strönd Hafnarfjaröar út á Hvaleyri. Sjóminjasafniö skoðaö i leiöinni, en þar er m.a. sérsýning um árabátaöldina. Fróöur maöur um sögu og stað- hætti mætir í gönguna. Á Hval- eyri er forn rúnasteinn. Tilvaliö að byrja í „Strandgöngunni" núna en meö henni er ætlunin að ganga meö ströndinni frá Reykjavík aö Ölfusárósum i 22 feröum. Viðurkenning veitt fyrir góöa þátttöku. Verð 450,- kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensinsölu (á Kópavogshálsi viö Engidal). Sjáumst! Útivist, ferðafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 21. febrúar 1) Kl.13.00 Vetrarferð á Þing- völl - Öxarárfoss í klakaböndum. Gengiö um Almannagjá aö Öxar- árfossi og siðan verður gengiö eins og tíminn leyfir. Verö kr. 800,- 2) Kl. 13.00 Skíðaganga á Mos- fellsheiði. Verð kr. 800,- Brottför frá Umferðarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiöar viö bfl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Sunnudaginn 28. febrúar verð- ur dagsferð að Gullfossi. Brott- för kl. 10.30. Miðvikudaginn 24. febrúar verður næsta kvöldvaka Ferða- félagsins. Áml Hjartarson mun segja frá Þjórsárhrauni I máli og myndum. Myndagetraun og verðlaun fyrir réttar lausnir. Kvöldvakan verð- ur i Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst stundvíslega kl. 20.30. Helgina 27.-28. febrúar - Botnssúlur, skíða- og göngu- ferð. Gist veröur i Bratta, skála Alpa- klúbbsins. Brottför er kl. 8.00 að morgni laugardags. Farmiða- sala og upplýsingar á skrifstof- unni. Helgina 4.-6. mars veröur Góu- ferð til Þórsmerkur. Feröafólag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 . SÍMAR11798 og 19533. Kvöldvaka F.í. Næsta kvöldvaka Feröafélags- ins veröur haldin miðvikudaginn 24. febrúar i Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst stundvislega kl. 20.30. Á dagskrá verður: Þjórsárhraunið mikla - Stærsta hraun á íslandi Árni Hjartarson jarðfræðingur mun segja i máli og myndum frá þessu mesta hrauni á íslandi. Hann mun m.a. greina frá rann- sóknum á hrauninu, en þar koma við sögu Jónas Hallgrímsson, Brynjólfur frá Minna Núpi, Þor- valdur Thoroddsen o.fl. Þá mun hann segja frá landslagsbreyt- ingum sem uröu viö hraun rennsliö allt ofan frá Tungnaár- öræfum og suöur aö ósum Þjórsár og ölfusár. Árni kemur víðar viö i sínu erindi og er fólk hvatt til að láta ekki þennan fróð- leik um þekkt landsvæði fram hjá sér fara. Á eftir veröa um- ræöur og fyrirspurnur. Myndagetraun mun Ólafur Sigurgeirsson sjá um. Aögangur kr. 100,- Allir velkomnir, félagar og aörir. Feröafólag íslands. > raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar |___________ýmislegt_____________| Útgerðarmenn - Skipstjórar Innköllun á reykköfunartækjum af gerðinni FENZI 5000 Vegna galla sem komið hafa fram í reykköfun- artækjum af gerð FENZI 5000 hefur Siglinga- málastofnun ríkisins ákveðið að innkalla reyk- köfunartæki af þessari gerð til lagfæringar. Sá aðili sem annast þessar lagfæringar er, Prófun hf. Fiskaslóð 119, Reykjavík, sími 91-26085, í samráði við umboðsaðila tækj- anna hér á landi Klif hf. Öllum hlutaðeigandi er bent á að hafa sam- band við fyrrgreinda aðila sem fyrst og á þessum lagfæringum að vera lokið fyrir 15. apríl n.k. Reykjavík 17. febrúar 1988 Magnús Jóhannesson, siglingamálasatjóri. Skipti Heildverslun/iðnaðarhúsnæði Heildverslun með heilsu- og snyrtivörur í fullum gangi er til sölu. Verð 4-6 milljónir. Skipti á iðnaðarhúsnæði á höfuðborgar- svæðinu er æskilegur kostur. Tilboð merkt: „Heildverslun/iðnaðarhúsnæði - 791“ leggist á auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 18.00 mánudaginn 22. febrúar. Farið verður með öll tilboð sem trúnaðarmál og öllum fyrirspurnum svarað. húsnæði í boði Njarðvík Iðnaðarhúsnæði til leigu ca 200 fm nálægt höfninni. Getur leigst í tvennu lagi. Upplýsingar í símum 92-13088 og 92-12986. Iðnaðarhús - Keflavík 248 fm iðnaðarhúsnæði til sölu á Iðavöllum. Má greiðast á 10 árum. Upplýsingar í símum 92-11753 og 92-12500. Steinsmíði hf. Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu 275 fm skrifstofuhúsnæði með sérinngangi. Góð bílastæði. Laust strax. Upplýsingar gefur Guðni Jónsson í síma 46600 á daginn og 689221 á kvöldin. Til leigu verslunarhæð við Rauðarárstíg, jarðhæð 580 fm. Glæsilegt og nýtt húsnæði. Laust strax. Gæti leigst í tvennu lagi (290 fm). Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „C - 2230“. Lagerhúsnæði Viljum endurleigja fyrir hreinlega starfsemi 250 fm lagerhúsnæði á Rétarhálsi 2. Góð aðkoma með stórri afgreiðsluhurð. Upplýsingar veitir Sveinbjörn Pétursson í síma 681555. G/obus? Lágmúla 5 128 Reykjavík Vantar þig skrifstofuhúsnæði ? Til leigu 200 m2 skrifstofuhúsnæði við Foss- háls í Reykjavík. Til greina kemur að leigja húsnæðið með skrifstofubúnaði. Upplýsingar í síma 672700. Ný glæsileg verslunarmiðstöð í efra Breiðholti Nú þegar hafa verslanir og þjónustufyrirtæki hafið rekstur á öllum hæðum. Enn er óráð- stafað leiguhúsnæði á 1. og 2. hæð. Ájarðhæð Fyrir eru: íshúsið, Blóm og speglar sf., Video- höllin - hljómplötur, hljómtæki, sjónvörp og myndbandaleiga -og Bókahúsið - alhliða rit- fanga- og bókaverslun. Öllu húsnæði er ráðstafað. Ál.hæð. Fýrir er: Kaffihúsið - kaffitería. Enn er óráðstafað þremur plássum, 121 fm nettó hvert, t.d. fyrir barnavöruverslun, sportvöruverslun, skó- og fataverslun eða annað þess háttar. Fyrir eru: Hárhúsið - hárgreiðslu - og rakarastofa - og snyrtistofan Viktoría - alhliða snyrting og snyrti- vöruverslun. Enn er óráðstafað tveimur plássum, 75 fm nettó hvert, t.d. fyrir tann- læknastofu, endurskoðanda eða ann- að þess háttar. Húsnæðið er til sýnis frá kl. 17.00- 19.00 í dag og næstu daga. Leitið nánari upplýsinga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.