Morgunblaðið - 21.02.1988, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 21.02.1988, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988 59 | fundir — mannfagnaðir | Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Breski miðilinn Terri Trace heldur skyggnilýs- ingafundi mánudaginn 22. febrúar og þriðju- daginn 1. mars, kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðar- árstíg 18 (áður Hótel Hof). Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 18130. Stjórnin. Fyrirlestur í MÍR Sovéski sagnfræðingurinn dr. Valentin I. Petrov, prófessor við Sagnfræðistofnun Vísindaakademíu Sovétríkjanna, flytur fyrir- lestur fyrir almenning í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Efni fyrirlestursins: Fyrstu ár ráð- stjórnarinnar - ár uppbyggingar og baráttu við andbyltingaröfl og erlenda innrásarheri. Fyrirlesturinn verður túlkaður á íslensku. All- ir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórn MÍR. Fyrirtæki Óskum eftir litlu fyrirtæki - heildsölu - smá- söiu eða iðnaði. Fullri þagmælsku heitið. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. mars merkt: „F - 3559“. tiíboð — útboð Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Mazda 626 árgerð 1987 Daihatsu Coure árgerð 1987 Subaru 1800 árgerð 1987 Daihatsu Charade árgerð1987 ToyotaTercel árgerð1985 Mazda 626 árgerð 1985 Mazda 323 árgerð 1985 Subaru 1800 GLF árgerð 1984 Daihatsu Charade árgerð 1984 Mazda 929 árgerð 1984 MMC Lancer árgerð 1983 Datsun Bluebird árgerð1981 Fiat 127 árgerð 1981 Mazda 323 árgerð 1980 Honda Civic árgerð 1979 Ford Capry árgerð 1977 Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 22. febrúar 1988 kl. 12-16. Á sama tíma: Á Hvolsvelli: Ford Bronco Á Húsavík: Ford Bronco Á Selfossi: FordTaunus Á Reyðarfirði: Toyota Hiace diesel Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna, fyrir. kl. 12, þriðjudaginn 23. febrúar 1988. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Bifreiðadeild. árgerð 1974 árgerð 1974 árgerð 1982 árgerð 1982 Tilboð óskast í bifreiðar sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 21. febrúar á milli kl. 9.00 og 17.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. TJÓNASKOBUNARSTÖBIN SF. Smiðjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 BRuronflr /Nti&im? TFYGGINGAR Útboð Hitaveita Rangæinga auglýsir hér með eftir tilboðum í byggingu kyndistöðvar á Hvols- velli, Rang. Úm er að ræða 106 fm hús á einni hæð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu hita- veitunnar á Hellu og á teiknistofu Gylfa Guð- jónssonar arkitekts, Skólavörðustíg 3, Reykjavík, gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu hitaveit- unnar, Eyjasandi 9, Hellu, þriðjudaginn 1.3. '88 kl. 14.00. Hitaveita Rangæinga. Útboð Byggingaverktakar Keflavíkur á Keflavíkur- flugvelli, óska eftir heildartilboði í lokafrá- gang innan og utan húss á hótelálmu við Hafnargötu 57, Keflavík: Smíði og uppsetn- ingu innréttinga í herbergi, eldhús, móttöku, bar, hurðir, salerni, skilrúm, gluggakistur, þiljur o.fl., stiga, handrið, niðurfelld loft, flísa- lögn, hreinlætistæki, gólfefni, marmara, parket, stýrisbúnað fyrir loftræstingu, sand- sparsl og málningu, efni og uppsetningu, pokapússningu og málningu utan húss. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu félagsins gegn 10.000 kr. skilatryggingu þriðjudaginn 23. febrúar kl. 13.00. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 11. mars 1988 kl. 10 f.h. Tilboð Sjóvá, tryggingafélag íslands hf. biður um tilboð í eftirfarandi bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Daihatsu Charade árgerð 1988 Toyota Corolla árgerð 1388 Lancer 1500 GLX árgerð1987 Ford Escort , árgerð 1987 Citroen AX 14-TRX árgerð 1987 Lada 1300 árgerð 1987 Skoda 120 L árgerð 1987 Lada 1500 árgerð 1986 Fiat 127 GL árgerð 1985 VW Golf GTI árgerð 1984 Lada 1500 árgerð 1984 Toyota Tercel árgerð 1983 Toyota Hilux4 x 4 P-up árgerð1983 Mazda 323 árgerð 1982 AMC Concours árgerð 1982 Mitsubishi L-300 árgerð 1982 Mazda 626 árgerð 1981 Daihatsu Charade árgerð 1980 Mazda 323 árgerð 1980 MMCColt árgerð1980 Subaru 1600 St. 4wd árgerð 1980 Galant2000GLX árgerð1979 Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðshöfða 23, mánudag og þriðjudag frá kl. 9.00-19.00. Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudaginn 24. febrúar. Suðurlandsbraut 4, Sími (91)-692500. Útboð Óskað er eftir tilboðum í lóðarfrágang við Skipholt 50B. Útboðsgögn verða afhent hjá undirrituðum gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað 8. mars kl. 14.00. VERKFRÆÐI-ÍTOFA JTANL-EY/ PÁLJ/ONARHF SKIPHOLT 5 0 b , 105 REYKJAVlK SlMI 91-686520 Útboð Byggingaverktakar Keflavíkur á Keflavíkur- flugvelli óska eftir. tilboði í raflagnir og lýs- ingu í hótelálmu við Hafnargötu 57, Keflavík. Útboðsgögn afhendist á skrifstofu félagsins gegn 5000 kr. skilatryggingu þriðjudaginn 23. febrúar kl. 13.00. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 11. mars kl. 11 f.h. íbúasamtök Ártúnsholts Aðalfundur íbúasamtakanna verður haldinn mánudaginn 29. febrúar 1988 kl. 20.30 í Ártúnsskóla. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Einnig mæta fulltrúar frá umferðarnefnd og frá garðyrkjustjóra. Kaffiveitingar. Stjórnin. tilkynningar Kjarvalsstofa í París Kjarvalsstofa í París er íbúð og vinnustofa, sem ætluð er til dvalar fyrir íslenska lista- menn. Reykjavíkurborg, menntamálaráðu- neytið og Seðlabanki íslands lögðu fram fé til þess að koma upp slíkri starfsaðstöðu í Parísarborg með samningi við stofnun, sem nefnist Cité Internationale des Arts og var samningurinn gerður á árinu 1986. Kjarvals- stofa er í miðborg Parísar skammt frá Notre Dame dómkirkjunni. Sérstök stjórnarnefnd fer með málefni Kjar- valsstofu og gerir hún tillögu um úthlutun dvalartíma þar til stjórnar Cité Internationale des Arts, er tekur endanlega ákvörðun um málið. Dvalartími er skemmstur 2 mánuðir en lengst er heimilt að veita listamanni afnot Kjarvalsstofu í 1 ár. Þeir, sem dvelja í Kjarvalsstofu greiða dvalar- gjöld er ákveðin eru af stjórn Cité Internat- ionale des Arts og miðast við kostnað af rekstri hennar og þess búnaðar, sem þeir þarfnast. Þessi gjöld eru lægri en almenn leiga í Parísarborg. Dvalargestir skuldbinda sig til þess að hlíta reglum Cité Internation- ale des Arts varðandi afnot af húsnæði og vinnuaðstöðu og jafnframt skuldbinda þeir sig til þess að dvöl lokinni að senda stjórn Kjarvalsstofu stutta greinargerð um störf sín. Hér með er auglýst eftir umsóknum um af- not Kjarvalsstofu en stjórnin mun á fundi sínum í apríl fjalla um afnot listamanna af stofunni tímabilið 1. júlí 1988 - 30. júní 1989. Skal stíla umsóknir til stjórnarnefndar Kjar- valsstofu. Tekið er á móti umsóknum til stjórnarnefndarinnar í skjalasafni borgar- skrifstofanna í Austurstræti 16, en þar liggja einnig frammi umsóknareyðublöð og afrit af þeim reglum, sem gilda um afnot af Kjarvals- stofu. Fyrri umsóknir þarf að endurnýja eigi þær að koma til greina við þessa úthlutun. Umsóknum skal skila í síðasta lagi 25. mars nk. Reykjavík, 21. febrúar 1988. Stjórnarnefnd Kjarvalsstofu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.