Morgunblaðið - 21.02.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 21.02.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Bátar í viðskipti Óskum eftir bátum í viðskipti á komandi vertíð. Gott verð. Greitt vikulega. Banka- ábyrgð. Landa má aflanum hvort sem er á Suður- eða Vesturlandi. (Þorlákshöfn - Ólafs- vík). Upplýsingar í síma 25554. Rússneskunámskeið MÍR Námskeið í rússneskri tungu eru að hefjast á vegum MÍR. Kennt verður í flokkum byrj- enda og framhaldsnemenda fram á vor. Kennsla fer fram síðdegis og á kvöldin. Kenn- ari verður Rúslan Smirnov frá Leningrad. Innritun og upplýsingar á kynningarfundi í húsakynnum MIR, Vatnsstíg 10, mánudaginn 22. febrúar kl. 20.30. Stjórn MÍR. til sölu Eldavél - svefnbekkur Til sölu er svefnbekkur með tveim rúmfata- skúffum og Electrolux eldavél. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 52557. Til bygginga og á verkstæðið Hunnebeck-steypumót, loftastoðir og lofta- bitar. Spónsugukerfi, 10 hestafla mótor og Kamro-plötusög með hallandi blaði o.fl. o.fl. Upplýsingar í símum 94-7731 og 94-7637. Loftastoðir og bitar Til sölu eru 240 stk. af loftastoðum, lengd 310 cm og 370 m af límtrésbitum. Tækifærisverð. Upplýsingar í símum 95-4123 og 95-4311. Til sölu í Grundarfirði réttingar- og sprautuverkstæði í eigin hús- næði 160 fm + 160 fm loft. Möguleikar á breytingu í fiskverkun. Einnig til sölu 119 fm raðhús með bilskúr. Skipti á eign á Stór- Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Upplýsingar í síma 93-86803 eða 93-86847. Innflutningsfyrirtæki Vorum að fá í einkasölu heildverslun sem flytur inn vörur fyrir gróðurhús og blóma- verslanir. Fyrirtækið hefur verið rekið í 25 ár. Starfsmannafjöldi ca 3. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. /S____________________________ 44 KAUPÞING HF Husi verslunarmnar S6e 69 86 Siguiður Dagbjnrtsson. Ingvar Gudmundsson, Pntur Olafs* >Oil Hilm.ir Saldursson hdl Telextæki til sölu Telextæki, sem tengist við PC-tölvu er til sölu. Hagstætt verð. Allar nánari upplýsingar veitir Hermann Vals- son í síma 44144. TOYOTA Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogi. Hafnfirðingar nauðungaruppboð Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Smárabraut 2, Hafnarhreppi, þinglesinni eign Flosa Asmundssonar, fer fram að kröfu veðdeildar Landsbanka islands, Klemenzar Eggertssonar, hdl., Brunabótafélags íslands og innheimtumanns ríkissjóðs á skrifstofu embættisins, fimmtudaginn 25. febrúar 1988 kl. 14.30. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð annað og siðara á eigninni Austurbraut 14, Hafnarhreppi, þing- lesinni eign Theodórs Heiðars Péturssonar og Hugrúnar Kristjáns- dóttur, fer fram að kröfu Jónatans Sveinssonar, hrl. og innheimtu- manns ríkissjóðs á skrifstofu embættisins, fimmtudaginn 25. febrú- ar 1988 kl. 14.00. Sýslumaður Austur-Skaftafellssýslu. Landsmálafélagið Fram, Hafnarfirði, heldur almennan fund i veitingahúsinu Gaflinum, Dalshrauni 13, þriðjudaginn 23. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhags- stofnunar, ræðir stöðuna í efnahagsmálum. 2. Allmennar umræður. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Stjórnin. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík Fundur alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík með stjórnum sjálfstæöisfélaganna verður haldinn fimmtu- daginn 25. febrúar kl. 18.00 i Valhöll (neðri deild). Hlutaðeigendur eru hvattir til að mæta. Stjárn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik. Akureyri Málfundafélagið Sleipnir heldur aðalfund laugardaginn 27. febrúar kl. 14.30 í Kaupangi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Spilakvöld Félög sjálfstæðismanna í Laugarnesi, Háaleitishverfi, Austurbæ og Norðurmýri halda spilakvöld mánudaginn 22. febrúar kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Stjómandi verður Þórður Einarsson. Kaffiveiting- ar. Fjölmennið. Stjórnirnar. Bjóðum sjálfstæðisfólki í Austurbæ og Norðurmýri akstur á spila- kvöldið. Hafið samband við skrifstofuna fyrir kl. 17.00 í síma 82900. Akranes Gisli Gislason, bæjarstjóri, kynnir fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar og stofnana hans i Sjálfstæöishúsinu, Heiðargerði 20, sunnudaginn 21. febrúar kl. 15.00. Bæjarbúar eru hvattir til að koma sem flestir og spyrja bæjarstjór- ann útúr. Kaffi og vöfflur á borðum. Allir velkomnir. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Vestmannaeyjar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja verður haldinn sunnu daginn 28. febrúar 1988 kl. 16.00 í Hótel Þórshamri. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Seltirningar ath! Almennur fundur verður haldinn á Austurströnd 3, Seltjarnarnesi þriðjudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Löggæsla á Seltjarnar- nesi og Stór-Reykjavikursvæðinu. Gestur fundarins verður Böðvar Bragason lögreglustjóri. Komið og fylgist með. Sjálfstæðisfélögin á Seltjarnarnesi. Álftnesingar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Bessastaðahrepps verður haldinn á Bjarnastöðum fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður kynnt nýtt deiliskipulag fyrir miðbæjarsvæöið. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattirtil að fjölmenna og taka með sér nýja félaga. Stjórnin. Vestmannaeyjar Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum verður haldinn sunnudaginn 28. febrúar 1988 kl. 16.00 í Hótel Þórshamri. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 1988. 3. Önnur mál. Fulltrúar fjölmennið. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn, Hafnarfirði Almennur fundur verður haldinn mánudaginn 22. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Dagskrá: 1. Almenn fundarstörf. 2. Staðgreiðslukerfi skatta. Ræðumaður veröur Skúli E. Þórðar- son formaður staðgreiðsluskattanefndar ríkisskattstjóra. 3. Kaffiveitingar. Sjálfstæöiskonur, mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins - skólasetning Þriðjudaginn 23. febrúar kl. 17.30 setur Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra, Stjórnmálaskólann í neðri deild Valhallar, Háaleitisbraut 1. Þátttakendur, leiðbeinendur og eldri nem- endur, verið velkomin. Stjórnmálaskólinn. Kjalnesingar - Kjósverjar Almennur fundur um samgöngumál Mánudaginn 22. febrúar verður haldinn al- mennur fundur um samgöngumál i Fólk- vangi og hefst hann stundvislega kl. 21.00. Frummælandi: Samgönguráðherra, Matthías Á. Mathiesen. Almennar umræður. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfélag Kjalnesinga. Kjalarnesi, Sjálfstæðisfélagið Þorsteinn Ingólfsson, Kjós. Húsvíkingar - Þingeyingar Friðrik Sóphusson, iðnaðar- og orku- málaráðherra og Halldór Blöndal, al- þingismaönr, hafa viðtalstíma á Hótel Húsavík kl. 18.00, mánudaginn 22. fe- brúar. Nánari upp- lýsingar gefur Guð- laug Ringsted. Friðrik Sóphusson og Halldór Blöndal efna til almenns stjórnmálafundar sama kvöld kl. 20.30 á Hótel Húsavík. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæðisfólk Hádegisverður á Gauk á Stöng (uppi) fimmtudaginn 25. febrúar kl. 12.00. Á dagskrá: Salóme Þorkelsdóttir, al- þingismaður og Óli H. Þórðarson, fram- kvæmdastjóri um- feröarráðs, ræða nýju umferðariögin sem taka gildi 1. mars. Landssamband sjálfstæðiskvenna og Hvöt félag sjálfstæðiskvenna i Reykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.