Morgunblaðið - 26.02.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.02.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988 Stjörnu Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri Gunnlaugur. Eg fylgist spennt með stjömu- speki þinni. Þar sem Fiska- merkið nálgast yrði ég mjög þakklát ef þú vildir lesa úr stjömukorti vinar míns. Hann er fæddur 3. mars 1967 kl. 12 á hádegi á Landspítalan- um. Hvemig semur honum við Sporðdreka. Sporðdreki!" Svar: Hann hefur Sól, Merkúr og Miðhimin í Fiskamerkinu, Tungi í Bogmanni, Venus í Hrút, Mars í Sporðdreka og Júpíter Rísandi í Krabba. Tilfinningaríkur Það er greinilegt að vinur þinn er tilfínningaríkur persónu- leiki, er næmur og að mörgu leyti viðkvæmur. Hann er ekki einungis f einu vatnsmerki, Fiskunum, heldur einnig í Krabba og Sporðdreka. MetnaÖargjarn Það er ekki almennt talið að Fiskurinn sé sérlega metnað- argjamt merki en í tilviki vin- ar þíns er Sólin í 10. húsi, sem táknar að starf kemur til með að skipta hann miklu og að hann mun leggja mikla orku í vinnu sína. Þœgilegur Ég myndi segja að vinur þinn sé þægilegur og skilningsríkur persónuleiki, hlýr og að mörgu leyti tillitssamur. Hrúturinn og Bogmaðurinn tákna að hann er tilfinningalega opinn og jákvæður, þrátt fyrir ein- hveija smá feimni sem kemur frá Krabbanum. Draumlyndur Sem Fiskur er hann drraum- lyndur og hefur töluvert ímyndunarafl. Ég tel að hann lifi töluvert í eigin heimi. Eirðarlaus Það sem helst gæti háð honum er eirðarleysi og það að hann hefur enga plánetu í jörð og ekki sérlega sterkan Satúmus. Það táknar að hann þarf að gera sérstakt átak til að koma áformum sfnum í verk, að gera áætlanir að raunveru- leika. Seigur Mars f Sporðdreka táknar að hann sé seigur og getur það sem hann ætlar sér að gera. Hann þarf því fyrst og fremst að vilja ná árangri eða ætla sér að koma áformum sínum í verk. Þá getur hann það. Störf Hvað varðar störf myndi ég segja að hann hefði hæfíleika til að starfa sem læknir. Það er hins vegar ekki víst að hann hafi eirð í sér til að binda sig við slíkt nám. Starf sem er ömggt en eigi að sður hreyf- anlegt og fjölbreytilegt gæti átt við hann. Tungl i Bog- manni og Júpíter rfsandi benda til áhuga á ferðalögum og því að skipta um umhverfi og vfkka sjóndeildarhringinn. Listræn störf gætu komið til greina eða annar vettvangur sem gefur honum kost á að nýta ímyndunarafl sitt og hug- arflug. Tónlist, ljósmyndun og miðlun margs konar gætu einnig m.a. komið til greina. Á vel viÖ Þar sem ég veit ekki hvar þfnar plánetur em er ekki hægt að bera kort ykkar sam- an. Það má þó segja að Fiskur og Sporðdreki séu skyld merki, bæði tilfinningarík vatnsmerki. Hann hefur sfðan Mars í Sporðdreki og því er ekki hægt annað en að vera jákvæður á samband ykkar. Þið þurfið einungis að gæta þess að láta fmyndun ekki búa til atburði. GARPUR Þakka þéR \ GEeeu Þab þa FlRie, FERBA-) BKXI- ÞO ERTKJARK- i-A VG UR. AAÉR/mESTA XOVA SE/U ÉG EMU/t V/B )HEF KUNHST, VEEÓUA- AÐKVEBM ,/ENÞAÐ VERSTA EÞEFTR RAKÐEAXi. HEFVRLOK- AD VKKUR /WAj/ JiÉR' ÞETTA ER EKia GU-DRA S&M VlÐ ERU/íA föstj' nO er Þetta okkar heiaauk oa V/DERU/H LAUS V/D HARBJAKL ■ HAKDJAXL ERFAR/UNU EU V/BHÖFUM FENSIB NÝ-TAI/ FÉLAGSSKAPJ^ siAbu / 1 > "S L. GRETTIR DYRAGLENS [ SICyi.Pl É& HA FA ) \ jjAP SE/M TIL þARF , AO SrðfcTKi/A VFIR \ pESSA GJ'A'? y \eitt ERGOTT \J\V þAD) (APVEfSA SZA&&BIT.--J 1-!L> f.MXÞue ÞaGfekki i ADVEEA AÐ5ðNNA 1MEITT F/Ene SJAlFU/VI —S-ÍX3 a LJÓSKA . — TT 't 7 T-. 1 --1 rCDVMM AMH rtKUIIMAIMU 'TJIÞ'' "■,■/ SMÁFÓLK i have a great fear OF BEIN6 BORING.. Ég er logandi hræddur við Ég er líka logandi hrædd- Hvað er það leiðinlegasta Annað en þetta núna? að vera leiðinlegfur... ur við leiðinlegt fólk sem þú hefur upplifað? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Til þess em svíningar að taka þær,“ er haft eftir vísum manni. En auðvitað á þessi regla sér undantekningar, eins og aðr- Norður gefur: NS á hættu. Norður ♦ - T KG8732 ♦ ÁK1094 ♦ 108 Vestur ♦ ÁKDG43 ♦ 95 ♦ 73 ♦ 652 Suður Austur ♦ 10985 ♦ ÁD106 ♦ D85 ♦ 43 ♦ 762 ♦ 4 ♦ G62 ♦ ÁKDG97 Vestur Norður Austur Suður — 1 hjarta Pass 2 lauf 2 spaðar 3 tíglar 3 spaðar 4 lauf 4 spaðar 5 lauf Pass Pass Páss Vestur kom út með spaðaás, sem sagnhafi trompaði í borðinu. Vongóður tók hann næst tromp- in af andstæðingunum og lét tígulgosann rúlla yfir. Með vel heppnaðri svíningu, fengi hann tólf slagi. En austur átti tíguldrottning- una og vömin gat nú tekið tvo slagi á spaða til viðbótar við hjartaásinn. Tveir niður. Áætlun suðurs var ekki alvit- laus. Líkur á því að svíning tak- ist em þó 50%. Hins vegar átti hann kost á betri leið. Að spila tígultíunni úr borðinu í öðmm slag. Þannig fríar hann tígullit- inn á meðan hann heldur enn valdi á spaðanum. Skilyrðið er það eitt, að tígull- inn brotni 3—2, en það gerir hann í 68% tilfella. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Hastings um áramótin kom þessi staða upp f skák stórmeistaranna Nigels Shorts, Englandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Joels Benjamins, Bandaríkjunum. 31. Bxd6+! - Dxd6, 32. Hxf7+ - Ke6, 33. Dxd6+ - Kxd6, 34. Hxh7. Hvítur hefur nú unnið peð og er kominn með léttunnið enda- tafl. Benjamin gaf eftir: 34. — Hc3, 35. Rfl - Be2, 36. Kb2 - Hh3, 37. Rd2 - Kc5, 38. Hd7. Short sigraði ömgglega á mótinu ! Hastings að þessu sinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.