Morgunblaðið - 26.02.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.02.1988, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988 Morgunblaðið/BAR Stjórn Brunabótafélags Islands ásamt heiðurslaunaþegum 1988. Sitjandi eru frá vinstri Áskell Másson, Eggert Vigfússon, Jónína Ingvadóttir, en hún tók við laununum fyrir hðnd eiginmanns síns, Jóhanns Hjartarsonar, Hjálmtýr Hjálmtýsson sem tók við laununum fyrir hönd dóttur sinnar, Sigrúnar, Stefán B. Sigurðsson sem tók við laununum fyrir hönd samstarfsmanns síns, dr. Jóhanns Axelssonar. I aftari röð eru frá vinstri Grétar Jónsson, Björgvin Bjarnason, Andrés Valdimarsson, Þórður H. Jónsson, Ingi R. Helgason forstjóri BÍ, Hilmar Pálsson, Matthías G. Pétursson og Friðjón Þórðarson formaður stjómar BI. Fimm fengu heiðurslaun Brunabótaf élagsins Heiðurslaun Brunabótafélags Islands voru afhent i gær við hátiðlega athöfn á Holiday Inn hótelinu i Reykjavík. Að þessu sinni voru styrkþegar f imm tals- ins af alls rúmlega 60 umsækj- endum. Styrkinn hlutu Áskeli Másson tónskáld, Eggert Vigfús- son slökkviliðsstjóri á Selfossi, dr. Jóhann Axelsson prófessor, Jóhann Hjartarson stórmeistari Einnig tjáði Iandlæknir dávaldin- um að ekki þætti ástæða til að amast við því að hann sýndi kúnst- ir sínar hér á almennum samkomum svo framarlega sem hann augiýsti ekki að hann tæki að sér að veita með dáleiðslu bót algengra meina eins og reykinga, offítu og drykkju- sýki. Palmer mun hafa auglýst og, í nokkrum tilfellum, veitt dáleiðslu- Þar kemur einnig fram að um 24% dóu af völdum krabbameins, 7% vegna lungnabólgu, 5% vegna slysa en aðrar dánarorsakir eru 17%. Kransæðasjúkdómar eru algeng- ari hjá körlum en konum, en hins i skák og Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona. Þetta er í sjöunda skiptið sem Brunabótafélag Islands veitir heið- urslaun. Þau voru veitt í fyrsta sinn árið 1982, samkvæmt ákvörðun stjómarfundar félagsins 22. janúar það ár. Alls em styrkþegar orðnir 32 að meðtöldum þeim sem nú hljóta styrkinn. Heiðurslaunin em meðferð við þessum kvillum hér- lendis og þegið gjald fyrir. Samkvæmt heimildum frá skrif- stofu landlæknis hafði umboðsmað- ur Palmers samband þangað síðdegis í gær og tilkynnti að dá- valdurinn hygðist fara að tilmælum landlæknis, þannig að ólíklegt er talið að embættið aðhafíst frekar í málinu. vegar deyja hlutfallslega fleiri konur en karlar úr heilablæðingu. Dauðs- föll vegna krabbameins em heldur algengari hjá konum en körlum, en banaslys em helmingi tíðari meðal karla en kvenna. eitt stöðugildi og er upphæð þeirra miðuð við hæstu laun yfírkennara í menntaskóla. Ingi R. Helgason forstjóri BÍ gerði grein fyrir veitingu heiðurs- launanna að þessu sinni og fyrir hvað þau em veitt. Friðjón Þórðar- son, formaður stjómar félagsins afhenti styrkþegum, eða fulltrúum þeirra, sem ekki gátu verið við- staddir, heiðursskjal með viður- kenningu BÍ um, að viðkomandi geti sótt heiðurslaun sín til félags- ins. Áskell Másson tónskáld hlýtur heiðurslaun f tvo mánuði í því skyni að auðvelda honum að ljúka við að semja ópemna „Klakahöllina", sem hann hefur haft í smíðum að und- anfömu. „Klakahöllin" er ópera í þremur þáttum fyrir sjö einsöngv- ara, átta böm, blandaðan kór og 14 ballettdansara. Eggert Vigfússon slökkviliðs- syóri á Selfossi hlýtur heiðurslaun í tvo mánuði í því skyni að auðvelda honum þá úttekt, sem hann er að framkvæma á brunavömum á Suð- urlandi. Sú úttekt er undirbúningur tillögugerðar um endurskipulagn- ingu brunavama á Suðurlandi. Dr. Jóhann Axelsson prófessor í Reykjavfk hlýtur heiðurslaun í þijá mánuði f þvf skyni, að auðvelda honum að halda áfram rannsókn- um, er lúta að því að fínna og skil- greina þá umhverfísþætti, sem em orsakavaldar f hjarta- og æðasjúk- dómum með samanburði á aðskild- um en erfðafræðilega náskyldum hópum Islendinga í Vesturheimi og hér á landi. Jóhann Hjartarson stórmeistari í skák hlýtur heiðurslaun í þijá mán- uði í því skyni að auðvelda honum þátttökuna í heimsmeistarakeppn- inni f skák og öðmm sterkum skák- mótum erlendis. Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona hlýtur heiðurslaun í tvo mánuði í Íiví skyni að ljúka sönglistamámi á talíu, þar sem hún hefur dvalist að undanfömu. Ingi R. Helgason sagði f ávarpi við athöfnina, að tilgangur heiðurs- launa Brunabótafélags Islands væri sá, að gefa einstaklingum kost á að sinna sérstökum verkefnum, sem til hags og heilla horfa fyrir íslenskt samfélag, hvort sem það er á sviði lista, vísinda, menningar, íþrótta eða atvinnulífs. Ákvörðun um þessa úthlutun var tekin á fundi sfjómar BÍ þann 15. janúar sfðastliðinn. Landlæknir gerði athugasemd við starf dávalds LANDLÆKNIR kvaddi f gær á sinn fund bandaríska dávaldinn John Ivan Palmer, sem staddur er hérlendis, og skýrði honum frá að samkvæmt íslenskum lögum væri honum óheimilt að bjóða meðferð við sjúkdómum og kvillum gegn gjaldi. Hjarta- og æðasjúk- dómar eru orsök nær helmings dauðsfalla HJARTA- og æðasjúkdómar eru lang algengasta dánarorsökin hér á landi. Á árunum 1981—1985 dóu að meðaltali 1.626 Islendingar á ári. Hvert þessara ára dóu að meðaltali 767 úr hjarta- og æðasjúkdómum, eða rúm 47%. Þar af dóu 30,6% úr kransæðasjúkdómum og 9,6% úr heilablæðingu og 7% úr öðrum hjarta- og æðasjúkdómum. Þetta kem- ur fram f nýjasta hefti Heilbrigðismála, tfmariti Krabbameinsfélags íslands. Dómur í máli Steingríms Njálssonar: Tvískipting dóms- ins er einsdæmi - segir Erlendur Baldursson, afbrotafræðingur „ÞESSI tvfskipti dómur er einsdæmi. Hæstiréttur telur manninn sak- hæfan, en dæmir hann jafnframt til viðeigandi hælisvistar. Ef til viil er dómurinn með þessu að þrýsta á yfirvöld að slíku hæli verði komið á laggirnar," sagði Erlendur Baldursson, afbrotafræðingur, er hann var inntur álits á dómi Hæstaréttar yfir Steingrími Njálssyni. Steingrimur var á miðvikudag dæmdur til 9 mánaða fangelsisvistar og að henni lok- ínm til 15 mánaða hælisvistar. Árið 1964 var Steingrímur Njálsson dæmdur í 1 árs fangelsisvist fyrir kynferðisafbrot og var þá kveðið á um það að honum væri skylt að sæta læknismeðferð á meðan á afplánun stæði, vegna kynferðislegs misþroska. Þrátt fyrir þetta ákvæði varð ekkert af þessari meðferð. Erlendur sagði, að þeir menn, sem úrskurðaðir hafa verið í öryggisgæslu þar sem þeir hafa ekki talist sak- hæfir, hafí yfirleitt ekki fengið sér- staka umönnun lækna. „Mér fínnst sjálfum liggja í augum uppi að þegar rætt er um viðeigandi hæli fyrir sjúka menn þá hljóti að vera átt við sjúkra- stofnun," sagði Erlendur. „Ég get ekki séð að þessir menn séu hættu- legri en margir þeir sem lokaðir eru inni á Kleppi, en þeir hafa hins vegar verið svo ógæfusamir að bijóta af sér og þar með er þeim meinuð vist þar. Annað hvort eru menn veikir eða ekki og það á að meðhöndla þá í samræmi við það. Ég hef ekki orðið var við að áfengissjúklingur, sem framið hefur lögbrot, fái ekki að leita sér hjálpar á meðferðarstofnunum. Þar eru allir jafnir og hví ekki á geðsjúkrahúsum?" Erlendur sagði, að í Noregi væri sá háttur oft hafður á, að menn sem teldust sakhæfír væru dæmdir til fangelsisvistar en jafnframt væri kveðið á um að þeir skyldu vera ákveð- inn tíma í „sikring", eins og Norð- mennirnir kalla það. „Sá hluti refsing- arinnar er alltaf afplánaður í sérstöku fangelsi, þar sem menn fá aðstoð sér- fræðinga," sagði Erlendur. „Ef til vill er Hæstiréttur með þetta í huga, en því miður er engin stofnun til hér á landi sem getur talist viðeigandi hæli fyrir sjúka afbrotamenn." Dómurinn eins konar ámimiing- til yfirvalda - segir Jónatan Þórmundsson, prófessor „ÞAÐ má líta á þennan dóm Hæstaréttar sem eins konar áminningu tíl yfirvalda um að hafa lög í samræmi við veruleikann eða afnema þau ákvæði úr lögum sem ekki samrýmast honum,“ sagði Jónatan Þórmundsson, prófessor og forseti lagadeildar Háskólans, um dóm Hæstaréttar í máli Steingríms Njálssonar. Jónatan sagði að ósakhæfír menn, sem hafa verið úrskurðaðir í meðferð, hafí yfírleitt dvalist í fangelsisstofnunum, enda væri eng- in meðferðarstofnun til fyrir geð- sjúka afbrotamenn. „Ég veit ekki hvort sú verður raunin með Steingrím Njálsson, en vissulega gæti svo farið að hann sæti allan tímann, það er 9 mánaða fangelsi og 15 mánaða meðferð, í fangelsi. Það má líta á dóm Hæstaréttar sem eins konar áminningu til stjómvalda og það er vissulega skoðun margra að tímabært sé að taka til hendinni og koma meðferðarstofnun fyrir afbrotamenn á fót,“ sagði Jónatan. „Nú hafa kynferðisafbrot verið mik- ið í sviðsljósinu, en slík stofnun ætti að geta sinnt öllum þeim, sem hafa brotið lög og þurfa á meðferð að halda, til dæmis vegna drykkju- sýki.“ Morgunblaðið/Sverrir Ingólfur Guðbrandsson tekur við viðurkenningu portúgölsku ríkis- stjómarinnar úr hendi Horacios Cavaco. Ingólfi Guðbrandssyni veitt viðurkenning INGÓLFI Guðbrandssyni var á laugardag afhent viðurkenning fyrir framlag hans til ferðamála og kynninu á Portúgal. Horacio Cavaco, forseti ferðamálaráðsins I Algarve, kom í umboði sam- gönguráðherra Portúgals tíl að veita viðurkenninguna. Afhendingin fór fram á Amar- hóli að viðstöddum nokkrum gest- um frá Portúgal, Spáni og Kýpur auk starfsmanna Útsýnar. Ingólfí var veitt heiðursmerki ríkisstjómar- innar fyrir störf að ferðamálum, auk silfurslegins reykháfs, sem er tákn ferðaiðnaðarins í Algarve. Útsýn hefur boðið beint leiguflug þangað síðastliðin 5 ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.