Morgunblaðið - 08.03.1988, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 08.03.1988, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1988 6l? SÍRKÍ Björns ætlar að spila á Fópetanuni í vikunni. Togarablús Sigurður Björnsson, eða Siggi Björns, kemur vestan af fjiirðum. Hann er togarasjómaður á Gylli Í.S. frá Flateyri. Siggi treður upp við ýmis tækifæri, með hljómsveit eða aleinn. Hann spilar á veitingahúsinu Fógetanum í vikunni, en þar er lifandi tónlist í heiðri höfð. Siggi hyggst spila léttar ballöður, blús og allt þar á milli auk frumsamins efnis. Höfundur „Farðu ekki“ viðstaddur sýningu Margarethe Johansen, höfund- ur „Farðu ekki“, sem Ás- leikhúsið sýnir um þessar mundir, var viðstödd sýningu á verkinu síðasta sunnudag. Að lokinni sýn- ingu voru umræður sem áhorfend- um var boðið að taka þátt í ásamt Margarethe, Kristínu Waage, deild- arstjóra fjölskyldudeildar SÁÁ og aðstandendum sýningarinnar. Um höfundinn hefur m.a. verið sagt að engu sé líkara en hún hafi verið fluga á vegg hjóna, þar sem ofbeldi er ríkjandi þáttur í samskiptunum. Margarethe lagði aftur á móti áherslu á í umræðunni að leiritið fjallaði ekki aðallega um ofbeldi, heldur ástina. COSPER 10716 £11* COSPER — Ég veit um róglegan stað þar sem við getum legið naktar í sólbaði. OPNUM NYJAN LIFANDI STAÐ NÆSTA FIMMTUDAG Bíókjallarinn (áður Café Rosenberg, í Kvosinni) hefur nú breyst í líflegt veitingahús með LIFANDI TÓNLIST, léttum mat og Ijúfu andrúmslofti. Hljómsveitirnar SALIN HANS JÓNS MÍNS og BÍÓ TRÍÓIÐ sjá um tónlistarflutning í marsmánuði. JónÓlafsson, Stefán Hilmarsson, Rafn Jónsson, Björn Vilhjálmsson, Haraldur Þorsteinsson og Guðmundur Jónsson Enginaðgangseyrir. Opiöá hverju kvöldi frákl. 18-01. 20 ára aldurstakmark. 1 O . M ARS Þrjérþælgókr PEE WEE'SBIG ADVENTURE Pee Wee Herman er nú einhver vinsælasti grínleikari Banda- ríkjanna og tími til kominn að íslendingar kynnist sérstæðum töktum hans og óvenjulegum uppátækjum. Ævintýri Pee Wee Herman eru ótrúleg en umfram allt sprenghlægileg. Sjón er sögu ríkari. GUNSMOKE -RETURN TODODGE Ótrúlegt en satt, Matt Dillon lögreglustjóri snýr aftirtil Dodge City. James Arness og Amanda Black (sú með fegurð- arblettinn) eru i aðalhlutverkum i þessari sérlega vel heppnuðu, splunkunýju „GUNSMOKE"- myndar. Óþarfi er að kynna þau fyrirfyrrverandi aödáendum „kanasjónvarpsins" og hinir ættu ekki að láta tækifærið fram hjá sér fara, nú þegar þeim býðst tækifæri til að sjá „GUNSMOKE". CASSANDRA Hér er á ferðinni ástralskur spennutryllir í hæsta gæða- flokki. Cassöndru dreymir morð og smátt og smátt verða martraðirnar að veruleika sem fjölskylda hennar upplifir á hryllillegan hátt. Enginn veit hver morðinginn er nema Cas- sandra, sem hefur séð hann í draumum sínum. Þetta veit morðinginn líka... Cassandra verður þvíað deyja, nema .... THE FLY Búðu þig undir aö verða vitni að ótrú- legustu flutningum allra tima. Tilraun sem heföi getaö tekist, ef ekki heföi komiö til litil fluga. Aðrar eins tæknibrellur hafa aldrei sést í einni og sömu myndinni. Þú veröur aö trúa herpingnum i vöðvunum og kalda svitánum sem slær út, þegar þú sórö „THE FLY“. ONECRAZY SUMMER John Cusack (The Sure Thing, Better Off Dead), Bobcat Goldwaith (Police Academy 1,2,3 og 4 og Burglar) og Demi More (About Last Night) tryggja aö „ONE CRAZY SUMMER" er ekki bara brjálæðislega fynd- in heldur líka ein besta mynd sinnar tegund- ar. „ONE CRAZY SUMMER" er pottþétt skemmtun fyrir alla aldurshópa. DEFENCE PLAY Scott Benton dregst inn i hildarleik sem hann hélt aö væri aðeins til í skóldsögum. Allt er lagt undir í átökum stórveldanna i yfirráöum um geiminn. Honum verður skyndilega Ijóst að lif hans er ekki mikils metiö í þessum leik þar sem engar reglur gilda. „DEFENCE PLAY“ er mjög góö og -'oennandi mynd i anda „WAR GAMES“. TWO SOLITUDES Dramatisk lifsreynslusaga sem endurspegl- ar átök hins nýja og gamla tíma í upphafi aldarinnar. Stacy Keach (Mike Hammer) og Jean Pierre Aumont (Blackout) fara með aöal- hlutverkin i þessari magnþrungnu mynd, sem gerö er eftir kanadiskri metsölubók. á úrvals myndbandaleigum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.