Morgunblaðið - 17.03.1988, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 17.03.1988, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1988 29 Ráðstefna um stærðfræðikennslu í framhaldsskólum ÍSLENZKA stærðfræðafélagið og Félag raungreinakennara í framhaldsskólum standa fyrir ráðstefnu um stærðfræðikennslu og menntun kennara í fram- haldsskólum laugardaginn 19. mars. Ráðstefnan verður haldin í hátíðarsal Verslunarskólans við Ofanleiti og hefst hún kl. 10.00. Tilefni ráðstefnunnar er að mik- ill skortur er á menntuðum stærðfræðikennurum og allt of fáir stærðfræðingar útskrifast frá Háskóla íslands. Vonast er til þess að á ráðstefnunni komi fram raunsæ lýsing á ástandinu og jafnframt að reifaðar verði nýjar hugmyndir um úrbætur. Frumrrtælendur á ráðstefnunni verða núverandi og fyrrverandi kennarar við framhaldsskóla og háskóla landsins. Þeir eru Guð- mundur Amlaugsson, fyrrv. rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, Kristján Jónasson, leiðbeinandi og stundakennari, Sigurður Sigur- sveinsson, áfangastjóri, Fjölbrauta- skóla Suðurlands, Kristín Halla Jónsdóttir, dósent, Kennaraháskóla íslands, Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Talrtakönnunar, Eggert Briem, prófessor, Háskóla íslands, Halldór I. Elíasson, pró- fessor, Háskóla íslands, Halldór Halldórsson, starfsmaður Verk- og kerfísfræðistofunnar hf. og Hörður Lárusson, deildarstjóri, mennta- málaráðuneytinu. Ráðstefnan er öllum opin. (F réttatilky nning) Kynningarfundur um steypuviðgerðir FOSTUDAGINN 18. mars gengst fyrirtækið Steinprýði hf. fyrir kynningarfundi í húsakynnum Byggingarþjónustunnar að Hall- veigarstíg 1, á steypuviðgerðar- efnum og aðferðum við viðgerðir á steinsteypu. Til fundarins er sérstaklega boðið arkitektum, verkfræðingum, múrarameistur- um og ýmsum öðrum, er vinna við slík verkefni. Þá verður kynning á gólfefnum fyrir iðnað- arhúsnæði. Gunnar Fremo, verkfræðingur frá Thoro-verksmiðjunum í Belgíu, kynnir þar m.a. ný gólfefni og ræð- ir um viðgerðir á steinsteypu og kynntar verða niðurstöður á saman- burðarrannsóknum á steypuvið- gerðarefnum, sem gerðar voru í belgískri rannsóknarstofu. Jim Moore, efnaverkfræðingur frá ICI í Bretlandi, kynnir Ucrete- gólfefnin, sem hafa mjög rutt sér til rúms víða um heim á síðustuu árum. Ennfremur verða kynnt ELGO- gólfefni og ýmis önnur ELGO-efni, sem Steinprýði hefur framleitt og verið hér í notkun sl. 16 ár. Fundurinn hefst kl. 16 síðdegis. (Fréttatilkynning) Eymundsson: Bandarískur bóka- markaður opnaður BÓKAVERSLUN Sigfúsar Ey- mundssonar opnar bandarískan bókamarkað í versluninni föstu- dagsmorguninn 18. mars kl. 10.00. Mun Nicholas Ruwe^ sendi- herra Bandaríkjanna á Islandi, opna markaðinn og síðan verður boðið upp á kaffi og kleinu- hringi. Þessi bandaríski bókamarkaður í Eymundsson er sá fyrsti sinnar Karlakór Reykjavíkur: Styrktar- félagstón- leikar í Lang- holtskirkju KARLAKÓR Reykjavíkur heldur árlega styrktarfélags- tónleika sína í Langholts- kirkju þessa dagana. Fyrstu tónleikarnir voru í gærkvöldi, 15. mars, en næstu tónleikar verða 16., 18. og 19. mars. Tónleikarnir hefjast allir kl. 20.30 nema tónleikamir 19. mars og er sérstök athygli vakin á því að þeir færast fram um eina klukkustund frá því sem áður hefur komið fram og hefj- ast kl 18.00. Lausir aðgöngumiðar verða seldir við innganginn á öllum tónleikunum. (Fréttatilkynning) tegundar á íslandi. Meirihluti bók- anna hefur ekki áður sést í bóka- verslunum landsins. Titlamir skipta þúsundum og verðið er eins og það gerist hagstæðast í New York. Fjöl- breytileikinn sýnir þverskurð bandarískrar bókaútgáfu. Má til dæmis fullyrða að aldrei hefur sést jafnmikið úrval á einum stað á ís- landi af listaverkabókum og bókum um matargerðarlist. Allar eru bæk- umar á markaðnum innbundnar og flestar myndskreyttar. Pöntunarþjónusta verður allan sólarhringinn sjö daga vikunnar á meðan markaðurinn stendur yfir og er póstkröfukostnaður enginn. (Úr fréttatilkynningu) miœ STERKI TÓMÍl - fær stöðugt meiri hljómgrunn. Ástæðurnar eru augljósar. SPRED LATEX er ný og endurbætt innan- hússmálning meö 25% gljástigi en var áöur 15%. SPRED LATEX er vatnsþynnanleg akrýl- málning, afar slitsterk og auðveld í þrifum. þess vegna notar þú hana þegar þú málar eldhúsiö, baðið og ganginn eöa aöra fleti sem mikið mæöir á. SPRED LATEX fæst í 10 staðallitum en litamöguleikarnir eru margfalt fleiri. SPRED LATEX innan þinna veggja HARPA lífinu lit. AUK hi. 111-11/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.