Morgunblaðið - 17.03.1988, Side 42

Morgunblaðið - 17.03.1988, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna Isafjörður Blaðburðarfólk óskast á Seljalandsveg 44-78, Miðtún, Sætún og Stakkanes. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-3884. fltangnttlNUifrft Skipstjóra og stýrimann vantar á línubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-1545 eða 94-1206. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða bréfbera hjá póst- og símstöðinni í Kópavogi. Laun eftir starfsaldri fyrir fullt starf með álagi frá kr. 33.726.00 til 43.916.00. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra í síma 41225. BESSA S TAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Fóstrur athugið! Það bráðvantar fóstru á leikskólann Krakka- kot í Bessastaðahreppi. Hluti starfsins er stjórnun. Vinnutími og vinnuhlutfall sam- komulagsatriði. Frábært starfsfólk og hress- ir krakkar. Umsóknir berist sem fyrst á skrifstofu Bessa- staðahrepps. Nánari upplýsingar í Krakka- koti, sími 651388, frá kl. 13-15. Rafvirkjar - rafvélavirkjar Óskum eftir að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: 1. Til sölustarfa á rafbúnaði. 2. Til viðgerða og raflagnavinnu. Nánari upplýsingar í símum 685656 og 84530. IfmJIMIM f HÖFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK SlMI: 685656 og 84530 Fóstra - forstöðumaður Forstöðumann vantar frá og með 1. júní 1988 á leikskólann Tjarnarbrekku, Bíldudal. Laun samkomulagsatriði. Allar nánari upplýsingar í síma 94-2158 og 94-2220. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða bréfbera hjá póst- og símstöðinni í Hafnarfirði. Laun eftir starfsaldri fyrir fullt starf með álagi frá kr. 33.726,- til kr. 43.916,-. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra í símum 50555 og 50933. Akureyri Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Við dvalarheimilið Hlíð, Akureyri, er laus nú þegar staða sjúkraliða á hjúkrunardeild. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast einnig til sumarafleysinga á allar vaktir á dvalarheimilin Hlíð og Skjaldarvík. Upplýsingar um störfin gefur hjúkrunarfor- stjóri dvalarheimilanna í síma 96-23174 eða 96-27023. Upplýsingar um kaup og kjör gefur starfs- mannastjóri Akureyrarbæjar í síma 96-21000. Gjaldkerar óskast Okkur vantar nú þegar gjaldkera í útibú okk- ar í Hafnarfirði og Garðabæ. Laun samkvæmt kjarasamningi SÍB og bankanna. Allar nánari upplýsingar um störf þau, er um ræðir, veita skrifstofustjóri Hafnarfjarðarúti- bús og afgreiðslustjóri Garðabæjarútibús. Umsóknarfrestur er til 11. apríl 1988 og skal umsóknum skilað til rekstrarsviðs bankans, Vonarstræti 4b, eða viðkomandi útibús. lónaúarbankinn Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa á Nýju sendibíla- stöðina strax. Upplýsingar á skrifstofu stöðvarinnar, Knarrarvogi 2. Veitingahúsið við Tjörnina Óskum eftir aðstoðarfólki í sal. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 18666. Útgáfufyrirtæki óskar að ráða starfskraft til símavörslu, móttöku pantana og almennra skrifstofu- starfa. Enskukunnátta æskileg. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. mars merktar: „U - 4279". Framkvæmdasjóður íslands Starfskraftur óskast sem fyrst til starfa við bókhalds- og ritarastörf. Verzlunarmenntun æskileg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Framkvæmdasjóði Islands, Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík. Hljómplötuverslun, Kringlunni Óskum nú þegar eftir starfskrafti til starfa í verslun okkkar í Kringlunni: 1. Vinnutími frá kl. 12.00-18.00. 2. Lágmarksaldur 20 ár. 3. Reynsla í afgreiðslustörfum skilyrði svo og snyrtimennska og kurteisi. 4. Þekking á sem flestum sviðum tónlistar æskileg. Ef þig langar til að starfa í einni stærstu og bestu hljómplötuverslun landsins, þá sendu auglýsingadeild Mbl. umsókn, með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf, í síðasta lagi mánudaginn 21. mars merkta: „Hljómplata - 4588." S • K- I • F -A • N Borgartúni 24, Laugavegi 33 og Kringlunni raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar atvinnuhúsnæði Til leigu skrifstofu- húsnæði 1. Húsnæðið er 200 m2 miðsvæðis í borginni. 2. Vandaðar innréttingar - gott hús. 3. Næg bílastæði. 4. Til afhendingar strax. Tilboð sendist á auglýsingadeild Morgun- blaðsins merkt: „Skrifstofuhúsnæði - 3934". Til leigu í Sundaborg ca. 200 fm. skrifstofu- og lagerpláss. Laust strax. Upplýsingar veitir Geir Sigurðsson í síma 685005 milli kl. 9.00 og 17.00. húsnæði óskast Vesturbær - miðbær - Hlíðar 5 herb. íbúð eða lítið hús óskast til leigu frá maí-júní til eins árs eða lengur. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar hjá Húsvangi í síma 21919. 5-6 herb. íbúð óskast til leigu í lengri eða skemmri tíma. Æskileg staðsetning í Breiðholti eða nágrenni. Upplýsingar gefnar daglega frá kl. 9.00- 19.00 á skrifstofu Broadway í síma 77500. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð annaö og siöara á Ólafsvegi 8, n.h., talinni eign Steins Jónssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóös, Björns Ólafs Hallgrímsson- ar hdl. og Jóns Egilssonar hdl., föstudaginn 25. mars nk. kl. 16.00, í skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 3, Ölafsfiröi Bæjarfógetinn i Ólafsfirði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.