Morgunblaðið - 17.03.1988, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 17.03.1988, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna Isafjörður Blaðburðarfólk óskast á Seljalandsveg 44-78, Miðtún, Sætún og Stakkanes. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-3884. fltangnttlNUifrft Skipstjóra og stýrimann vantar á línubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-1545 eða 94-1206. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða bréfbera hjá póst- og símstöðinni í Kópavogi. Laun eftir starfsaldri fyrir fullt starf með álagi frá kr. 33.726.00 til 43.916.00. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra í síma 41225. BESSA S TAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Fóstrur athugið! Það bráðvantar fóstru á leikskólann Krakka- kot í Bessastaðahreppi. Hluti starfsins er stjórnun. Vinnutími og vinnuhlutfall sam- komulagsatriði. Frábært starfsfólk og hress- ir krakkar. Umsóknir berist sem fyrst á skrifstofu Bessa- staðahrepps. Nánari upplýsingar í Krakka- koti, sími 651388, frá kl. 13-15. Rafvirkjar - rafvélavirkjar Óskum eftir að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: 1. Til sölustarfa á rafbúnaði. 2. Til viðgerða og raflagnavinnu. Nánari upplýsingar í símum 685656 og 84530. IfmJIMIM f HÖFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK SlMI: 685656 og 84530 Fóstra - forstöðumaður Forstöðumann vantar frá og með 1. júní 1988 á leikskólann Tjarnarbrekku, Bíldudal. Laun samkomulagsatriði. Allar nánari upplýsingar í síma 94-2158 og 94-2220. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða bréfbera hjá póst- og símstöðinni í Hafnarfirði. Laun eftir starfsaldri fyrir fullt starf með álagi frá kr. 33.726,- til kr. 43.916,-. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra í símum 50555 og 50933. Akureyri Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Við dvalarheimilið Hlíð, Akureyri, er laus nú þegar staða sjúkraliða á hjúkrunardeild. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast einnig til sumarafleysinga á allar vaktir á dvalarheimilin Hlíð og Skjaldarvík. Upplýsingar um störfin gefur hjúkrunarfor- stjóri dvalarheimilanna í síma 96-23174 eða 96-27023. Upplýsingar um kaup og kjör gefur starfs- mannastjóri Akureyrarbæjar í síma 96-21000. Gjaldkerar óskast Okkur vantar nú þegar gjaldkera í útibú okk- ar í Hafnarfirði og Garðabæ. Laun samkvæmt kjarasamningi SÍB og bankanna. Allar nánari upplýsingar um störf þau, er um ræðir, veita skrifstofustjóri Hafnarfjarðarúti- bús og afgreiðslustjóri Garðabæjarútibús. Umsóknarfrestur er til 11. apríl 1988 og skal umsóknum skilað til rekstrarsviðs bankans, Vonarstræti 4b, eða viðkomandi útibús. lónaúarbankinn Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa á Nýju sendibíla- stöðina strax. Upplýsingar á skrifstofu stöðvarinnar, Knarrarvogi 2. Veitingahúsið við Tjörnina Óskum eftir aðstoðarfólki í sal. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 18666. Útgáfufyrirtæki óskar að ráða starfskraft til símavörslu, móttöku pantana og almennra skrifstofu- starfa. Enskukunnátta æskileg. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. mars merktar: „U - 4279". Framkvæmdasjóður íslands Starfskraftur óskast sem fyrst til starfa við bókhalds- og ritarastörf. Verzlunarmenntun æskileg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Framkvæmdasjóði Islands, Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík. Hljómplötuverslun, Kringlunni Óskum nú þegar eftir starfskrafti til starfa í verslun okkkar í Kringlunni: 1. Vinnutími frá kl. 12.00-18.00. 2. Lágmarksaldur 20 ár. 3. Reynsla í afgreiðslustörfum skilyrði svo og snyrtimennska og kurteisi. 4. Þekking á sem flestum sviðum tónlistar æskileg. Ef þig langar til að starfa í einni stærstu og bestu hljómplötuverslun landsins, þá sendu auglýsingadeild Mbl. umsókn, með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf, í síðasta lagi mánudaginn 21. mars merkta: „Hljómplata - 4588." S • K- I • F -A • N Borgartúni 24, Laugavegi 33 og Kringlunni raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar atvinnuhúsnæði Til leigu skrifstofu- húsnæði 1. Húsnæðið er 200 m2 miðsvæðis í borginni. 2. Vandaðar innréttingar - gott hús. 3. Næg bílastæði. 4. Til afhendingar strax. Tilboð sendist á auglýsingadeild Morgun- blaðsins merkt: „Skrifstofuhúsnæði - 3934". Til leigu í Sundaborg ca. 200 fm. skrifstofu- og lagerpláss. Laust strax. Upplýsingar veitir Geir Sigurðsson í síma 685005 milli kl. 9.00 og 17.00. húsnæði óskast Vesturbær - miðbær - Hlíðar 5 herb. íbúð eða lítið hús óskast til leigu frá maí-júní til eins árs eða lengur. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar hjá Húsvangi í síma 21919. 5-6 herb. íbúð óskast til leigu í lengri eða skemmri tíma. Æskileg staðsetning í Breiðholti eða nágrenni. Upplýsingar gefnar daglega frá kl. 9.00- 19.00 á skrifstofu Broadway í síma 77500. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð annaö og siöara á Ólafsvegi 8, n.h., talinni eign Steins Jónssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóös, Björns Ólafs Hallgrímsson- ar hdl. og Jóns Egilssonar hdl., föstudaginn 25. mars nk. kl. 16.00, í skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 3, Ölafsfiröi Bæjarfógetinn i Ólafsfirði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.