Morgunblaðið - 23.04.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.04.1988, Blaðsíða 17
Bretland MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988 17 Ostöðugt fiskverð á markaðnum anir, líkt og gert hefur verið hjá verkafólki. Pullvíst má telja, að forystumenn verslunarfólks fari gætilega og reyni af fremsta megni að ná fram kröfunum um hækkun lægstu launa. Þeir munu ekki flýta sér að skrifa undir, heldur hlusta fyrst á félagsmenn sína. Þeir munu ekki taka þá áhættu að undirskrifaður samningur verði felldur í þriðja sinn. Ekki getur þó talist líklegt að enn verði fellt, ef til allsherjarat- kvæðagreiðslu kemur. Skrifstofu- fólk er ekki líklegt til að vilja standa í langvarandi verkfalli og ef launin togast eitthvað upp, eru sterkar líkur á því, að hinir hærra launuðu féiagar í VR taki meiri þátt í at- kvæðagreiðslunni heldur en síðast og samþykki. Verði afgreiðslufólk þá enn óánægt, getur það haft af- drifaríkar afleiðingar fyrir VR. Þá er ekki víst, að félagið geti beðið lengur með deildaskiptingu og jafn- vel gæti farið svo. Ekki langt verkfall? Sáttasemjari getur haft veruleg áhrif á gang mála. Hann getur lagt fram sáttatillögu, og þá er deiluaðil- um skylt að leggja þá tillögu fyrir umbjóðendur sína. Hvað VR varð- ar, þýðir það allsheijaratkvæða- greiðslu. Hafa verður í huga, að a.m.k. tvo daga tekur að greiða atkvæði um hugsanlega sáttatillögu í allsheijaratkvæðagreiðslu hjá VR. Skrifstofufólk tók lítinn þátt í síðustu atkvæðagreiðslu og fer með semingi í verkfall. Sá hluti félags- manna VR er líklegur til að taka meiri þátt í atkvæðagreiðslu næst — og samþykkja — einkum ef frek- ari launahækkanir fylgja. Allt at- hafnalíf á verkfallssvæðunum lam- ast að meira eða minna leyti og þannig skapast mikill þrýstingur á samningamenn að ná saman. A við- mælendum Morgunblaðsins er að heyra, að óþreyju gæti í röðum verslunarmanna, fólk hefur ekki efni á að tapa tekjum. Því munu samningamenn leggja sig alla fram um að ná samkomulagi sem fyrst og að öllum líkindum verður niður- staðan sú, að fara krókaleiðir í átt- ina að settu marki. Spurningin er, sætta verslunarmenn sig við það? Því svara þeir í atkvæðagreiðslu. Magnús L. Sveinsson Vinnuveitendasamtökin eru að mala verkalýðshreyfinguna niður með afstöðu sinni í kjaramálum. Þeir halda okkur í heljargreipUm við gerð kjarasamninga, semja um 30 til 40 þúsund krónur. Síðan ákveða þeir einhliða að hafa þessa samninga að engu og greiða langt umfram launataxta. Þetta yfírborg- aða fólk segir: Það er ekkert gagn í þessu stéttarfélagi, sem semur um laun sem enginn getur lifað af, verkalýðshreyfíngin stendur sig ekki. Hinir á strípuðu töxtunum ásaka forystuna, henni er kennt um. Þórarinn V. Þórarinsson Mér líst afskaplega þunglega á það (að samið verði á næstunni, innsk. Mbl.) vegna þess, að kiöfu- gerð verslunarmannafélaganna hljóðar upp á 30% hækkun launa núna strax. Við höfum þegar samið við félög, um 40 þúsund launþega, sem miða að upphafslaunahækkun- um frá 5,1% og upp undir 10%. Við horfum til þess, að ef við gengjum að þessum kröfum þá þýddi það í reynd 30% launahækkun á næstu vikum eða mánuðum á allan íslenska vinnumarkaðinn.' Guðmundur J. Guðmundsson Við myndum krefjast endurskoð- unar, bera saman hækkanir okkar, hvort sem það er VR eða einhver annar. Ferskfiskverð í Bretlandi er nú í lægri kantinum og hækkaði ýmist eða lækkaði milli daga. Meðalverð á þorski milli farma var á milli 58,57 króna og 69,47. Ljósafell SU seldi í Hull á mánu- dag, 147 tonn, aðallega þorsk. VERÐ á karfa úr gámum féll í Þýzkalandi í þessari viku. 28 gámar fóru utan og seldist það, sem sett var á markaðinn í gær af karfa, ýmist á lágmarksverði eða fór í gúanó. Talið er ljóst að eitthvað hafi verið boðið undir lágmarksverði. Þórður Vigfússon, framkvæmdastjóri Marís í Þýzkalandi, segir að eftirspurn hafi verið farin að slakna í síðustu viku og veður farið að hlýna fyrir löngu. Því hefði ekki mikið þurft til að sjá verðfaliið fyrir og hægt að koma í veg fyrir það. Snorri Sturluson RE seldi afla sinn, mest karfa, í Bremerhaven í Þýskalandi á mánudag og þriðju- dag. Aflinn, 280 tonn, seldist á 12 milljónir króna. Meðalverð var 42,92 krónur. Gámamir héðan komu á markaðinn miðvikudag og gekk sala úr þeim illa. Sumt af því, sem boðið var, seldist á lág- marksverði, en eitthvað seldist ekki. Grálúða fór á um 55 krónur að meðaltali og ufsi á 45. Haukur Hauksson Haukur Hauksson tíl Ratsjár- stofnunar HAUKUR Hauksson varaflug- málastjóri og framkvæmda- stjóri flugleiðsöguþjónustu hjá Flugmálastjórn hefur fengið árs leyfi frá störfum hjá Flug- málastjórn og hafið starf hjá Ratsjárstofnun utanríkisráðu- neytisins, sem framkvæmda- stjóri tæknisviðs. Haukur er rafmagnsverkfræð- ingur að mennt og hefur starfað hjá Flugmálastjórn s.l. 12 ár, þar af fjögur ár sem varaflugmála- stjóri. Hann hefur verið í ratsjár- nefnd utanríkisráðuneytisins frá því að undirbúningur að rekstri ratsjárstöðva Atlantshafsbanda- lagsins hóft hérlendis með íslensk- um aðilum árið 1984. Ratsjár- stofnun undirbýr að taka við rekstri stöðvanna á næstu árum. Fyrir aflann fengust 8,8 milljónir króna. Meðalverð var 59,94 krón- ur. Börkur NK seldi á miðvikudag og fímmtudag 148 tonn, mest þorsk í Grimsby. Heildarverð var 9,5 milljónir króna, meðalverð 64,35. Þorri SU seldi á fimmtudag „Menn verða að ganga gætilega um þennan markað," sagði Þórð- ur. „Útlitið er áfram slæmt og menn mega ekki gleyma því að það eru fleiri á þessum markaði en Islendingar. Framboðið er of mikið miðað við aðstæður, sem voru fyrirsjáanlegar og offramboð og föstudag 84 tonn. Heildarverð var 4,2 milljónir króna, meðalverð 50,55. 58 tonn af þorski voru í afla Þorra og fór hann að meðal- tali á 58,57. Ufsi í aflanum, 24 tonn, fór á 29,58. Á mánudag voru seld 369 tonn er þegar farið að hafa áhrif á físk- sölu með öðrum hætti, svo sem frystum. Menn verða að hætta að taka þessar „dýfur". Gerist það ekki missa menn virðingu fyrir íslendingum á markaðnum og enn meiri hætta er á lágu verði," sagði Þórður. úr gámum héðan í Bretlandi. Heildarverð var 24 milljónir, með- alverð 66,02. Fyrir þorsk fengust að meðaltali 65,48 krónur, 71,21 fyrir ýsu, 72,86 fyrir kola og 56,62 fyrir grálúðu. Á þriðjudag voru seld 492 tonn úr gámunum. Heild- arverð var 29 milljónir króna, meðalverð var 58,33 og hafði því lækkað talsvert frá deginum áður. Fyrir þorsk fengust þá 59,38, fyr- ir ýsu 63,33, 62,62 fyrir kola og 54,20 fyrir grálúðu. Á miðvikudag voru seld 296 tonn úr gámunum fyrir 18 milljónir króna. Meðalverð var 60,14. Þorskur fór á 59,58, ýsa á 66,27 og koli á 61,78. A fimmtudag komu 69 tonn úr gám- um fyrir samtals 5,3 milljónir. Meðalverð var 76,99. Þorskur fór á 69,74, ýsa á 86,63 og koli á 81,79. vinningar í boði. Umboð í Reykjavík og nágrenni: AOALUMBOO: Tjarnargötu 10, símar: 17757 og 24530. Sparisjódur Reykjavíkur og nágrennis. Austurströnd 3, Seltjarnarnesi, sími: 625966. Bókaverslunin Hugtöng, Eiðistorgi, símí: 611535. Verslunin Neskjör, Ægissíðu 123, símar: 19832 og 19292. Bókaverslunin Ultarsfell, Hagamel 67, sími: 24960. Sjóbúðin Grandagarði 7, sími: 16814. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Skólavörðustíg 11, sími: 27766. Passamyndir hf., Hlemmtorgi, sími: 11315. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Hátúni 2 B, sími: 622522. Bókaversiunin Griffill, Síðumúla 35, sími: 36811. Hreyfill, bensínafgreiðsla, Fellsmúla 24, sími: 685521. Paul Heide Glæsibæ, Álfheimum 74, sími: 83665. Hrafnista, skrifstofan, simar: 38440 og 32066. Bókabúð Fossvogs, Efstalandi 26, sími: 686145. Landsbanki íslands, Rofabæ.7, sími: 671400. Bókabúð Breiðholts, Arnarbakka 2, sími: 71360. Straumnes, Vesturberg 76, símar: 72800 og 72813. Happahúsið, Kringlunni, sími: 689780, Birgir Steinþórsson KOPAVOGUR: Bóka- og ritfangaverslunin Veda, Hamraborg 5, sími: 40877. Borgarbúðin, Hófgerði 30, simi: 40180. GARDABÆR: Bókaverslunin Gríma, Garðatorg 3, sími: 656020. M ■ HAFNARFJÖRDUR: Kári- og Sjómannafélagið, Strandgötu 11-13, sími: 50248:~ Hrafnista Hafnarfirði, sími: 53811. [MOSFELLSSVEIT: Bóka- og ritfangaversluninÁsteil, Háholt 14, sími: 666620. Þökkum okkar traustu vidskiptavinum og bjóðum nýja velkomna. HAPPDRÆTTI DVAIARHEIMIUS ALDRAÐRA SIÓHIANNA Þýzkaland: Karfí á lágmarksverði eða í gúanó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.