Morgunblaðið - 23.04.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.04.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar titboð — útboð Forval Ætlunin erað bjóða út byggingu síðari áfanga Hugvísindahúss Háskóla Islands, Odda, við Sturlugötu. Húsið erum 300 m2 að grunn- fleti, kjallari og þrjár hæðir. í verkáfanga þeim sem út verður boðinn skal steypa upp húsið og ganga frá því að utan, leggja hita-, hreinlætis- og raflagnir, múra húsið að innan og fullgera það undir tréverk. Einnig skal leggja loftraesilagnir og fullganga frá lóð undir trjágróður. Áætlaður verktími er um 1 ár. Til undirbúnings útboði er ákveðið að fram fari könnun á hæfni þeirra verktaka sem bjóða vildu í verkið, áður en útboð fer fram. Er því þeim, sem áhuga hafa, boðið að taka þátt í forvali og munu 4-5 verktakar fá að taka þátt í lokuðu útboði, ef hæfir þykja. Forvalsgögn verða afhent í Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 1.000.- kr. skilatryggingu. Útfylltum gögnum skal skilað á sama stað eigi síðar en föstudaginn 29. apríl kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844. *»'***«, m L IANDSVIRKJUN Vinnubúðir til sölu Landsvirkjun áformar að selja, ef viðunandi tilboð fást, vinnubúðir við Búrfellsstöð. Um er að ræða tvö hús af Moelven gerð. Stærð annars hússins er 82,5 fm og hins 63,0 fm. Dagana 25. og 26. apríl munu starfsmenn Landsvirkjunnar sýna væntanlegum bjóð- endum húsin frá kl. 10.00-18.00. Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri Landsvirkjunnar. Tilboð þurfa að berast Landsvirkjun, inn- kaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en föstudaginn 29. apríl nk. Þjóðarbókhlaðan Tilboð óskast í frágang forhýsis, glugga og glerjun aðalhúss, múrverk og frágang í stiga- húsum o.fl. í húsi Þjóðarbókhlöðunnar við Birkimel. Verkinu skal lokið fyrir 30. apríl 1989 en þó skal hluta þess lokið á árinu 1988. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með 6. maí 1988 gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 16. maí 1988 kl. 11.00. INNKAUPAStOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844. Tilkynning um opið útboð Orkustofnun og Seljalax hf. bjóða hér með út borun á þremur rannsóknaholum í Öxar- firði sumarið 1988. Útboðsgögn og upplýsingar fást hjá Orku- stofnun. ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVÍK - Seljalax hf. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 26. apríl 1988 fara fram á eftirtöldum fasteignum, i dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00. Brautarholti 10, Isafirði, þinglesinni eign Árna Sædal Geirssonar, eftir kröfu Sparisjóðs Súðavíkur. Drafnargötu 2, Flateyri, talinni eign Hálfdánar Kristjánssonar, eftir kröfum Sparisjóös Ónundarfjarðar og Lifeyrissjóðs Vestfiröinga. Annað og síðara. Engjavegi 28, ísafirði, þinglesinni eign Gísla Þórs Póturssonar, eftir kröfum bæjarsjóðs ísafjarðar, Sparisjóðs vélstjóra, Útvegsbanka ís- lands ísafirði, vélsmiðjunnar Þórs hf. og veödeildar Landsbanka fs- lands. Annað og síðara. Eyrargötu 1, Suðureyri, þinglesinni eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu Landsbanka íslands. Annað og sfðara. Fiskimjölsverksmiðju Þingeyrarodda, Þingeyri, þinglesinni eign Kaup- félags Dýrfirðinga, eftir kröfu Orkusjóðs. Fjarðarstræti 4, 1 .h.t.v. Isafirði, talinni eign Sveins Paulssonar, eftir kröfu húseigendafélags Fjarðarstrætis 2 og 4. Annað og siðara. Goðatún 4, Flateyri, þinglesinni eign Kristjáns R. Einarssonar, eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands. Grundarstig 9, neðrih. Flateyri, þinglesinni eign Mörtu Lund og Ól- afs Aöalsteinssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfirðinga. Annað og síðara. Guðmundi B. Þorlákssyni (S 62, þinglesinni eign Einars Jónssonar, eftir kröfum Heklu hf. og skipasmíöastöövar Marsellíusar hf. Annað og síðara. Hlíðarvegi 12, isafirði, þinglesinni eign Kristjáns Finnbogasonar og Sonju Hjálmarsdóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Hóll Mosvallahreppi V-ísafjarðars., talinni eign Magnúsar Guðmunds- sonar, eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands. Móholt 10, isafirði, talinni eign Stefáns Þ. Ingasonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Annað og síðara. Skipasmíðastöð Neðstakaupstað, isafirði, þinglesinni eign M. Bern- harðssonar skipasmiðastöðvar, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Smárateig 6, isafirði, þinglesinni eign Trausta M. Ágústssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Stórholt 15, 2. h.t.v., Isafirði, þinglesinni eign Hákonar Bjarnasonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Suðurtanga 8, Stóraslipp, isafirði, þinglesinni eign. M. Bernharðsson- ar skipasmiðastöðvar, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Tvilyft vörugeymsla og skrifstofuhúsn. á Hafnarbakka, Flateyri, þing- lesinni eign Hjálms hf. eftir kröfum Orkusjóös og innheimtumanns ríkissjóös. Urðarvegi 56, ísafirði, þinglesinni eign Eiriks Böövarssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Urðarvegi 80, 3.h.f.m. Ísafirði, talinní eign Einars G. Þorvarðasonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Bæjarfógetinn é ísafírði. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýsiu. Nauðungaruppboð Annað og síðara verður haldið á eftirtöldum fasteignum, i Hafnar- hreppi, á skrifstofu embættisins, að Hafnarbraut 27 á Höfn, fimmtu- daginn 28. apríl 1988: Kl. 14.00 Austurbraut 14. Þinglesin eign Theodórs Heiðars Péturs- sonar og Hugrúnar Kristjánsdóttur, að kröfu Jónatans Sveinssonar hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs. Kl. 14.30 Smárabraut 2. Þinglesin eign Flosa Ásmundssonar að kröfu veðdeildar Landsbanka islands, Klemenzar Eggertsonar hdl. og inn- heimtumanns ríkissjóös. Sýsiumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. | fundir — mannfagnaðir | Aðalfundur húsnefndar Hlégarðs verður haldinn fimmtu- daginn 28. apríl kl. 21.00 í litla sal. Venjuleg aðaifundarstörf. Stjórnin. Kaupfélag Árnesinga auglýsir Áður auglýstur deildarfundur í Selfossdeild verður frestað til mánuþagsins 2. maí nk. Fundurinn hefst kl. 20.30 í fundarsal félags- ins á Selfossi. Kaupfélag Árnesinga. Knattspyrnufélagið Fram 80ára Afmælisfagnaður verður haldinn 29. apríl 1988 í Sigtúni 3 kl. 19.30. Aðgöngumiðar og borðapantanir í Fram- heimilinu v/Safamýri frá 18. apríl milli kl. 17.00 til 22.00. Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framsóknar verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl kl 20.30 í Skipholti 50A. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Vinsamlegast sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. Sóknarfélagar Aðalfundur Starfsmannafélagsins Sóknar verður haldinn þriðjudaginn 26. apríl kl. 20.30 í fundarsal félagsins í Skipholti 50A. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Munið að sýna skírteini. Stjórnin. VikíMýrdal Möguleikar í iðnaði Kjördæmisráð Sjálf- stæöisflokksins i Suðurlandskjör- dæmi boðar til al- menns fundar um möguleika í iðnaöi og verður fundurinn i kaffistofu Víkur- prjóns mánudaginn 25. apríl kl. 17.30. Ræðumaður: Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnunar. Að lokinni framsögu verða almennar umræður. Fundurinn er opinn öllum og kaffi og súkkulaði á könnunni. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni veröur hald- inn i Sjálfstæöis- húsinu við Heiðar- gerði sunnudaginn 24. april kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Kirkjubæjarklaustur Framleiðslan og framtíðin Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins á Suðurlandi boöar til almenns fundar í fé- lagsheimilinu á Kirkjubæjarklaustri mánudaginn 25. apríl nk. kl. 20.30. Fundarefni er fram- leiðsian og fram- tíöin, staöa byggðar og þróunarmöguleikar. Framsögumenn: Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnunar. Hanna Hjartardóttir, sveitarstjóri. Jón Hjartarson, skólastjóri. Að loknum framsöguerindum verða almennar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.