Morgunblaðið - 23.04.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.04.1988, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988 Fermingar á morgun Ferming f Árbæjarkirkju, sunnudaginn 24. aprfl kl. 14 e.h. Prestur: sr. Guðmundur Þor- steinsson. Fermd verða eftirtalin börn: Elísa Henný Siguijónsdóttir, Skriðustekk 23. Ellen Ingibjörg Grétarsdóttir, Rauðási 5. Hildur Kjartansdóttir, Hverafold 80. Katrín Margrét Guðjónsdóttir, 2. g. hús nr. 1 v/Rauðavatn. Sigrún Hrefna Amardóttir, Hraunbæ 134. Sólveig Dögg Ketilsdóttir, Ijamarengi v/Vesturlandsveg. Stefanía Guðný Þorgeirsdóttir, Birtingakvísl 66. Axel Öm Amarsson, Hraunbæ 134. Björgvin Pétursson, Seiðakvísl 3. Ellert Danelíusson, Bröndukvísl 10. Harri Hákonarson, Heiðarási 26. Hálfdán Ægir Einarsson, Melbæ 35. Högni Einarsson, Dísarási 7. Jón Ólafsson, Hraunbæ 162. Magnús Þór Bjamason, Hraunbæ 70. Ómar Amar Ómarsson, Reykási 39. Siguijón Ámi Guðmundsson, Klapparási 4. Þórður Ingimar Kristjánsson, Brautarási 19. Feila- og Hólakirkja. Hóla- brekkuprestakail. Prestur séra Guðmundur Karl Ágústsson. Ferming og altarisganga 24. aprfl 1988 kl. 14. Fermd verða: Anna Rafnsdóttir, Súluhólum 4. Áslaug Einarsdóttir, Trönuhólum 12. Baldvin Einarsson, Valshólum 2. Brynjar Þór Jónasson, Vesturbeigi 140. Grímur Kristján Gunnarsson, Vesturbergi 127. Guðmundur Þór Jónsson, Starrahólum 3. Hafdís Edda Sigfúsdóttir, Kríuhólum 4. Hafdís Fjóla Þorsteinsdóttir, Torfufelli 15. Hafrún Huld Þorvaldsdóttir, Torfufelli 25. Helgi Þór Logason, Rituhólum 8. Hilmar Öm Þórlindsson, Dúfnahólum 2. Jóhann Ingi Albertsson, Suðurhólum 30. Katrín Sylvía Gunnarsdóttir, Stelkshólum 10. Kristinn Amar Stefánsson, Starrahólum 9. Kristján Sigurðsson, Austurbergi 20. Margrét Stefánsdóttir, Gufuskálum. Sveindís Ólafsdóttir, Vesturbergi 102. Þorleifur Kjartan Jóhannsson, Vesturbergi 100. Þómnn Björk Guðlaugsdóttir, Vesturbergi 121. Hjallaprestakall. Fermingar í Kópavogskirkju þ. 24. apríl kl. 10.30. Fermd verða: Baldvin Albert Baldvinsson, Fögmbrekku 25, Kóp. Birgir Eiríksson, Vatnsendabletti 124, Kóp. Birna Guðrún Jónsdóttir, Álfhólsvegi 108, Kóp. Bjargey Una Hinriksdóttir, Bæjartúni 10, Kóp. Davíð Fry, Engihjaíla 1, Kóp. Erla Hrönn Diðriksdóttir, Brekkutúni 6, Kóp. Guðrún Ólöf Einarsdóttir, Brekkutúni 20, Kóp. Gunnar Kristófer Karlsson, Þverbrekku 2, Kóp. Hróbjartur Róbertsson, Daltúni 27, Kóp. Ingibjörg Elín Baldursdóttir, Kjarrhólma 26, Kóp. ísleifur Birgir Þórhallsson, Brekkutúni 14, Kóp. Jón Gestur Ófeigsson, Kjarrhólma 34, Kóp. Kolbeinn Steinþórsson, Engihjalla 25, Kóp. Kristbjörg Harðardóttir, Nýbýlavegi 82, Kóp. Ólafía Harðardóttir, Lyngbrekku 23, Kóp. Ragnar Sigurðsson, Daltúni 12, Kóp. Rakel Huld Finnbogadóttir, Engihjalla 19, Kóp. Sigrún Sigurðardóttir, Brekkutúni 19, Kóp. Sigrún Þorsteinsdóttir, Litlahjalla 1, Kóp. Þuríður Jónsdóttir, Vatnsendabletti 109, Kóp. Sóknarprestun Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Hjaliaprestakall. Fermingar í Kópavogskirkju þ. 24. apríl kl. 14. Andrea Eðvaldsdóttir, Álfatúni 15, Kóp. Anna Þórsdóttir, Lundarbrekku 10, Kóp. Ásgeir Andri Guðmundsson, Fumgmnd 24, Kóp. Berglind Bragadóttir, Daltúni 40, Kóp. Birgir Freyr Birgisson, Engihjalla 5, Kóp. Elena Breiðflörð Sævarsdóttir, Ástúni 12, Kóp. Eyrún Guðjónsdóttir, Álfhólsvegi 133, Kóp. Guðni Hilmar Halldórsson, Engihjalla 3, Kóp. Halldór Þ. Nikulásson, Stórahjalla 15, Kóp. Hekla Guðmundsdóttir, Álfatúni 3, Kóp. Hörður Davíð Túlíníus, Ástúni 14, Kóp. Jóhanna Hjartardóttir, Álfatúni 18, Kóp. Jóna Bjamadóttir, Vallhólma 24, Kóp. Karen E. Halldórsdóttir, Hvannhólma 30, Kóp. Katrín Júlíusdóttir, Álfatúni 2, Kóp. Kolbrún Þóra Sveinsdóttir, Stórahjalla 19, Kóp. Kristjana Þ. Sigurbjömsdóttir, Efstahjalla 7, Kóp. Linda Sveinsdóttir, Efstahjalla 11, Kóp. Margrét Guðmundsdóttir, Rauðahjalla 1, Kóp. Margrét Sigurðardóttir, Kjarrhólma 4, Kóp. Sigríður H. Snæbjömsdóttir, Rauðahjalla 13, Kóp. Sigrún íris Sigmarsdóttir, Stórahjalla 1, Kóp. Sigurlaug Erla Gunnarsdóttir, Daltúni 13, Kóp. Stefanía Bjamarson, Grænahjalla 27, Kóp. Þuríður Anna Jónsdóttir, Efstahjalla 3, Kóp. Sóknarprestur: Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Fermingarböm í Saurbæjar- prestakalli vorið 1988. Prestur: Sr. Jón Einarsson, prófastur. Hallgrímskirkja í Saurbæ. Ferm- ing 24. apríl kl. 11. Fermd verða: Amfinnur G. Matthíasson, Hrafnabjörgum. Guðlaugur Hrafnsson, Þyrli. Guðmundur Siguijónsson, Bjarteyjarsandi. Leirárkirkja. Ferming 24. apríl kl. 13.30. Guðbjörg Jakobsdóttir, Hagamel 9. Þómnn Marinósdóttir, Hvítanesi. Ásgeir M. Ásgeirsson, Innsta-Vogi. Bergþór Helgason, Eystra-Súlunesi. Ingvar Freyr Guðjónsson, Bekansstöðum. Kristján I. Hjörvarsson, Hagamel 7. Magnús H. Skarphéðinsson „Sitthvað er frétt og frétt. Frétt á forsíðu er allt annað en frétt sömu lengfdar aftarlegfa í blaðinu inni á milli og undir flenniauglýsing- um. Slíkar fréttir eru ekki sambærilegar.“ einatt sagt vægar og minna frá öllum mannréttindatraðkinu í fylgi- og leppríkjúm þeirra Bandaríkja- manna frekar en þar sem sósíalismi eða misheppnaðar tilraunir til sósí- alisma hafa haslað sér völl í veröld- inni. Þó að ég hafí tekið ástfóstri við utanríkisstefnu Bandaríkjamanna í hvalamálum, vegna þess að þar em Bandaríkjamenn óefað réttu megin í baráttunni fyrir göfugri umgengni mannsins við lífríkið og hin dýrin, þá þýðir það ekki þar með að ég fái svo mikla glýju í augun að ég setji kíkinn fyrir blinda augað þegar aðra hluta innan- eða utanríkis- stefnu þeirra ber á góma. En það Um frétta- og mannréttinda- dilkadrátt Morgunblaðsins eftír Magnús H. Skarphéðinsson Þar sem Morgunblaðið telur í blaði sínu þann 23. mars sl. að frétt- ir þess af mannréttindabrotum í Suður- og Mið-Ameríku virðist ekki hafa komist til skila til mín er rétt að staldra aðeins við þessa röngu niðurstöðu þess. Auk þess sem ég get ekki setið undir því ámæli blaðs- ins að ég sé ósannindamaður. Tilefnið var grein undirritaðs í Þjóðviljanum þann 15. mars sl. er bar hetið: „Kúba, Mogginn og mannréttindin." Gagnrýndi ég þar dapran málflutning Sigurlaugar S. Gunnalaugsdóttur f grein hennar fyrr í Þjóðviljanum, þar sem hún gerði lítið úr málflutningi Armando nokkurs Valladares, sem m.a. hafði setið yfir tuttugu ár í tugthúsi Kastrós á Kúbu. Valladares hafði þurft að þola harðræði og ömurlega niðurlæg- ingu af hálfu böðla félaga Kastrós. Hafði hann að eigin sögn þurft að þola að bæði mannasaur og þvagi annarra fanga hafi verið skvett jrfír hann í dýflissuvistinni. í ljósi ýmissa gagna Amnesty Intema- tional-samtakanna um meinta illa meðferð fanga á Kúbu er þessi frá- sögn hans alls ekki ótrúverðug. Mannréttindadilkadráttur Moggans eftir hagkerfum En það er einmitt það sorglega við flest þessi mannréttindamál að hópar fólks og fjöimiðla em sífellt sorterandi mannréttindabrot eftir því hvort „vinveitt" ríkisstjóm eða harðstjórar eiga í hlut eða ekki. Og það er það sem við megum aldr- ei þola undir nokkrum kringum- stæðum. Stendur þessi sortering flestallri mannréttindabaráttu heimsins fyrir þrifum og því nauðsynlegt að vara við einkennum hennar hvar sem þau birtast. Hvort sem í hlut á kaldastr- íðsþema Morgunbiaðsins, með flesta hagsmuni innan- og utanrík- isstefnu Bandaríkjanna að leiðar- ljósi, — eða bara frelsaðir sósíal- istar sem telja flest alit leyfilegt í „vinveittu ríkjunum" þegar óþægir þegnar era að rífa kjaft. Réttara er því f þessu samhengi að hugleiða frekar hina skökku mannréttindamynd sem Morgun- blaðið virðist vinna eftir og sortera samviskufanga eftir því hvort þeir era í svartholum kommúnista eða leppríkjum þeirra, eða hvort þeir era í svartholum harðstjóra sem standa í skjóli Bandaríkjanna víðs vegar í veröldinni. Þetta á þó eink- um við í hinni fyrmefndu heim- sálfu, þ.e. Suður- ogMið-Ameríku. Þó ég hafi líklega lesið hundrað frétta af mannréttindabrotum í leppríkjum Kanans um víða veröld hér í Morgunblaðinu undanfarin ár, þá er það samt ekki það sem máli skiptir. Tvær grundvallarreglur fyrir fjölmiðla í mannrétt- indamálum Það sem skiptir máli í öllu þessu mannréttindakraðaki hér á jörðinni og viðleitni ábyigs fólks í öllum ríkjum heims til að spyma sem mest gegn mannréttindabrotum er að mfnu áliti tvennt: a) Að allir fjölmiðlar heims segi frá öllum kúguram heimsins hvar sem þeir ieynast, ásamt myrkra- verkum þeirra og mannréttinda- brotum í sem mestum mæli svo voðaverk þeirra gleymist aldrei. Sérstaklega svo að þegnar og leið- togar velsældarklúbbsins hér í vestrinu muni verk þeirra vel þegar hinir fyrmefndu koma knékijúp- andi hingað til Vesturlanda biðjandi um tækni, peninga og stríðs- og pyntingartæki til að halda iðju sinni áfram. b) Að sagt sé rétt og satt frá öllum mannréttindabrotum, hvar í heimi sem þau era framin og undir hvaða stjómarfyrirkomulagi sem er. Að ekki sé gert á nokkum hátt upp á milli hagkerfa eftir t.d. sósfal- isma eða auðvaldshyggju (kapftal- isma), eða bara blöndu af auðvalds- hyggju og nasisma eins og að sumu leyti virðist mega kalla stjómar- kerfí Sroessners í Paraguay. Morgunblaðið segir þó mest allra frá mannréttindabrot- nm Ég held samt að ég halli ekki á neinn þegar ég segi að Morgun- blaðið hafi líklega sagt mest allra íslenskra blaða frá mannréttinda- brotum almennt og borið hæst uppi merki Amnesty-samtakanna, ef mæla eigi frásagnimar í dálksenti- metram. Og er það í sjálfú sér ágæt- is mælikvarði á mannréttindaaf- stöðu, á sinn sérstaka hátt. En þar með er ekki öll sagan sögð. Það nær náttúrlega ekki nokkurri átt að sortera mikilvægi mannréttinda eftir hagkerfum eins og Morgunblaðið hefúr óumdeilan- lega gert í áratugi. Er í blaðinu Fermingarböm í Akraneskirkju Sunnudagur 24. aprfl kl. 10.30. Drengir: Agnar Ásgeirsson, Esjubraut 14. Hjálmur Þorsteinn Sigurðsson, Jaðarsbraut 17. Jóel Ottó Líndal Sigmarsson, Esjuvöllum 9. Jóhann Ámi Lfndal Svansson, Vesturgötu 69. Jósep Þórðarson, Vesturgötu 92. Kristján Pálmar Guðmundsson, Garðholti. Sigurður Daníel Halldórsson, Reynigrand 22. Willý Blumenstein Valdimarsson, Víðigrand 13. Stúlkur: Bergný Dögg Sófusdóttir, Háholti 1. Friðrikka Jóhanna Jakobsdóttir, Vesturgötu 93. Inga Maren Ágústsdóttir, Esjuvöllum 12. Kolbrún Belinda Kristinsdóttir, Vesturgötu 137. Kristín Þórhalla Þórisdóttir, Vesturgötu 68. Kristjana Jónsdóttir, Jörandarholti 46. Laufey Logadóttir, Suðurgötu 38. Lára Elín Guðbrandsdóttir, Jörandarholti 230. Lára Jóhannesdóttir, Bjarkargrand 8. Lóa Kristín Ólafsdóttir, Grenigrand 43. Sunnudagur 24. aprfl. Ferming kl. 14. Fermd verða: Drengir: Albert Pétur Einarsson, Sunnubraut 22. Albert Þór Gunnarsson, Brekkubraut 2. Dagur Þórisson, Vesturgötu 143. Einar Harðarson, Vesturgötu 24. Einar Valgeirsson, Jörandarholti 141. Garðar Sigvaldason, Grenigrand 37. Kári Steinn Reynisson, Brekkubraut 11. er því miður svo algengt hjá mörgu fólki gagnvart Qölda grandvallarat- riða í fari hinna ýmsu ríkja og fyrir- tækja, eða bara einstaklinga. Og það er einmitt á því prófi sem hið íslenska Morgunblað allra lands- manna fellur í sífellu. Mogginn fellur á seinna prófinu í stuttu máli: — Mogginn segir vel og vandlega frá mannréttinda- brotum á jörðinni og stenst vel próf- ið í lið a hér að ofan. En fellur síðan í flestum aðalatriðum á prófi b vegna dilkadráttar blaðsins, — kommúnista- og sósíalistaríícjum veraldarinnar í óhag. Og það er það sem ég kalla að mismuna föngum eftir stjómmálaskoðunum. Ég er t.d. ekki í neinum vafa um að þó Mogginn segi frá flestöllum mannréttindabrotum sem hægt er með góðu móti að segja frá, þá era dálksentimetrar á hvem samvisku- fanga f sósíalistaríkjunum margfalt fleiri og stærri og ítarlegri en f samanburði við meðalsamvisku- fanga í leppríkjunum Kanans, s.s. Paraquay, Tyrklandi, Uraguay. E1 Salvador og svo frv. og svo frv. Sitthvað virðist Gúlagið eða NATO-Tyrklandið hjá sum- um Ég minni aðeins á að hér um árið var áætlað að þá hefðu verið um 10.000 samviskufangar í Gúlag- inu í Sovétríkjunum, á meðan að talið var að á sama tíma væra um 40.000 samviskufangar í dyflissum NATO-landsins Tyrklands. Ekki má heldur gleyma öllum þúsundumum sem hafa „horfið" í amerísku bananalýðveldunum á undanfömum árum, og hinum fimmtíu eða sextíuþúsundum sem taldir eru gista svartholin þar til viðbótar, þ.e.a.s. ef þeir eru í tölu lifenda ennþá. Á þetta óhamingju- sama fólk er vart minnst hér f blað- inu. A.m.k. ekkert í samanburði við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.